Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 8
56 Þ JÓÐ V JLJINN. XXIV.. 13.-II. Hann var fæddur 14. febráar 1845; og var því frekra 65 ára, er hann andaðist. — Foreldrar hans voru: Árni bóndi Árnason i Garðsauka, og kona hans Elín Jakobsdóttir. Kvæntur var hann Sigriði Skúladóttur, læknis Thorarensen's á Móeiðarhvoli, og eru þessi þrjú börn þeirra á lífi: 1. Elín . 2. Ragnheiður og 3. Skúli, öll ógipt. Fyrir tólf árum flutti Jón sálugi til Reykja- víkur, og lifði af efnum sínum, enda var hann maður all-góðum efnum búinn, að því er hér er almennt kallað. . Konu sína missti hann árið 1905. Jón sálugi Árnason var atorku og ráðdeild- armaður, skynsamur og gætinn; og hafði ánægju af þvi, að fylgjast sem bezt með öllu, er laut að almennura málum. Hann varð bráðkvaddur. Til verzlunarinuar „Edinborg" kom hingað Bkip frá Izafirði að morgni 11. þ. m. Farþegjar með skipi þessu voru: Jón skip- 1 n erta Brynjólfsson og Þorvaldur Jónsson, fyr- verandi héraðslæknir. Konsúll Frakka, hr. Brillouin, er nýkominn til bæjarins, hafði tekið sér far frá Frakklandi með eimskipinu „Roylton Dixon". Skip þetta kom hingað með kolafarm. „Sterling" kom hingað frá útlöndum að kvöldi 11. þ. m. Meðal farþegja er komu með skipinu, voru Kaupmennimir Chr. Fr. Níelsen, Gisli Hjálm arsson frá Koi ðfirði og Geir Thoi steinsson, Magn ús læknir Pétursson, verzlunar-agent Obenhaupt skipherra Matthías Þórðarson, og frú hans, Þor- valdur verkfræðingur Krabbe, og frú hans, o. fl. „Sterling" lagði af stað héðan til Vestfjarða 15. þ. m. íslenzku botnvörpugufuskipin „Mnrz" og „ís- londingur" komu úr sjóferð 15. þ. m., og hafði „Mars" feneið '23 þús. fiska á 10 dögum, en „Islendinguv" 19 þú.B. á nokkru lengri tíma. Þilskipin „Híldur", eign Tangsverzlunar á ísafirði, og „Sigurfarinn", komu inn 13. þ. m., tiJ þess að koma á land mönnum, er sýkzt böfðu. Haiði „Hildur" aflað V&]2 þúí>., en „Sigur- fari" 9 þúsund fiska, og skipin þó að eins verið rúma viku við fiskiveiðarnar. Glímufélagið „Armann" lét kappglímu fara fram 15. þ. m., og tóku yfir tuttugu glimumenn þátt í honni. Glímumönuum var skipt í fjóra flokka, eptir þyngd, og fór glíman þannig: I. í þyngsta flokkmim hlautHallgrímur Bene- diktsson fyrstu verðlaun, en Sigurjón Pót- urBBon önnur. II. 1 öðrum þunga-flokki hlaut Jóhann Einars- son fyi'Stu verðlaun, en Guðm Sigurjónsfon önnur. III. í þriðja þunga-flokki hlutu sömu mennirnir veiðlaun, sem í öðrum flokki. IV. í f.jórðaflokki fékk Magnus Tómasson fyrstu verðlaun, en Ólafur Magnússon önnur verð- laun. Cjrvettisljóð á 775, °g Ljóðmæli .lóh. M. Bjarnarson- ai- á l/65. •••• Enn fremur eptirnefndir rílTlllCl- flokkar: INúmarímur 7o» Andrarímnr 4 7ss Reimarsrimur á 7oo ViíílxTndaTT-immr á 7oo Ivikafrónsrimur á 7oo Svoldai'rimur á °/8n Rímur af Oísla SsSái-æsyni á 7oo „ „ Alaflekli á */M „ „ Ciresti 13ár-ð>ai-s> ni á 0/80, „ „ .Jölianni Blalili á °/so * „ ^tývarð og- CJ-ný á n/40, „ „ Hjálmai'iliLHorii.m- stóra á "/„,. I'lnli'liili lnli l'il Hjá ritstjóra „Þjóðv., Vonarstiæti 12, R ykjnvik, eru þessar bæku- ti! sölu: Loikiitið Jón Arason á 2/5o „ Skipið selíliur á 7^5 Skáldsagan IVIaðux* og kona á 8/50 „ IPiltar og (stallsa á 2/00 Dulrænar smásögur (fyrirburð- ir ýmiskonar og kynjasögur) á 7B0 Oddur lögmaður á 2/^6 Þessar riddarcisögur om og til sölu: Sagan af llinx'iki lieili-á<5a á °/55. Sagan af 33 r'ingi og Hring- varði á °/80 %0tT A.tbygli leiðist sð þvi, að til sölu er enn fremur hinn alkunni: Lalla-bragur á «/1B Eon fremui: Fiárcli'ápsmálið i Húnaþingi á °/<i5 °- í'- Prentsmiðja Þjóðviijans. 35 Ed það veit eg að keppinautinn á eg engan Frú ITarley sálugu hefi eg eigi heyrt minrjzt á, en jeg er viss urn sð Fay er lik henni, og hlýtur bún þá «ð haf'a verið <icqpns kona. Jpg g't Viiil.i irúað því. »ð Harley sé faðir bennar iir.rar cins fciimÍDgi; en iið hariii sér faðir F<-lixarer v»fa- laust, því að t/eir ero bvor öðrum líkir í hvívcttiH, j*f» veikiulegi', og jai;i uppstökkir Ekki get eg ÍLnyndað mér, wð Fe.lix verði langlifur Vírslmcs barnið pengur í svefni, því að fyrir nokkr- wm nóttum, heyrði eg fótatak í ganginnm, og er eg flýtti rnér út, sá eg Felix ganga oferj tröppurnar. Jeg fygldi honum þá eptnr í rúm hans, ogbefisíð- an tvilaít bnrðinni hans á hverjn kvöldi: Mér þykir vænt um. að hann beyrði eigi sögu bvít- jnunk^ins, því hræðsla kynni að bafa unnið algiörl«g» hug á honum. Á Felix sanna9t mjög áþreifanlega bibHuset«ingi«, að syndn i'eðraona korna DÍður á börnunurn. 20. JÓLI: Loks hefir mér tekist að rann»ak» ve«t- tir ólmnoa, án þess nokkur vissi. Ji'f gerði hað um miðnæturskeið, og er jafu ffóður eptir, si'.-.i i ður. Til þess ad befja n áls á upphafinu, skal <»g ^æta þess, að fyrst rannðakaði eg ve&turálmuna að ntaaverð« til þers arí sjá, hvernig cg gæti kornizt .nn, án þess .)«-'• per hö'Í ii ig. Upp í allar dyr, sem liggjji úr aðalbásinu inn i Test'ir-álnninii, hefnrverið hlaðið, noma riinar, og geymir hr. Harlcy lykilion að þoitn. 36 Þar varð þvi ekki korniat inn. og gekk eg þvi kringum eikitrén, og rannsaknði múrinn. Tvær raðir smá-glugga bera birtu inn i klefana, sem munkarnii bjnggu í, ogá bænabúsinu eru á(ta stórirgluggnr. Gtæú eg náð þar út rúðu, eða mölvað, hefði eg get- að smo»ið þar inn. En Jnsper hefði hlotið að verða v,;r við þjð, 07 þá hætti eg við það. EÍDar dyr eru að 'visu að utunverðu, en þær var ómögnlegt að opna. Á þeirri hlið bænahússins,- sem :H anni veit, er og stór gluggi, og þar var eio rúðflD; neðst i iniöjunni broti* Hefur eigi verið hirt um, að se<ja í rúðu í stsðinn;. með því !.ð stóreflis eikitré skýlir henni. Inn uni þes^a brotnu rúðu gat eg skotizt, og hefur hr. Flarley eigi varað sig á því.| Jeg skrapp nú til Marlow, og keypti þar Ijósker, eem eg e»t f'alið undir frakkalafinu mínu. Svoua útbúinD, beið eg, unz klukkan sió tólf, og þegar eg hugði, að kyrrð væri á kouiin, laumaðist eg ofan Btigann, smaug át um einn gluggann á salnum, og kotrnfc sv'O inn í eikitrjáa-göngin, án þess nokkur sæi mig. Jeg verð að játa, að jeg sár-skammast mÍD, því að' engaD rétt hafði eg tíl þees, að hnýsast í leyndardóma Harley ættarinuar. En eg gat eigisetið 'á forvitni iiiinni, þar sem m*r þótti háfctarlag Harleys hafa veríð svo afar-k'ynlegt Nii; rtf tía myodu hafa gert hið sama i mÍDum sporum. Það var niða-myrkur. og komnt eg nú með heílu og höldnu að stóru eikinni,?sem skýldi brotnu rúðunni, Jeg klifraði upp i eikina og sveifiaði mér svo það ¦

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.