Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Qupperneq 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Qupperneq 8
66 ÞjóevjLJiNN. Hann var fæddur 14. febrúar 1845; og var því frekra 65 ára, er hann andaðist. — Foreldrar hans voru: Árni bóndi Árnason í Garðsauka, og kona hans Blín Jakobsdóttir. Kvæntur var liann Sigriði Skúladóttur, læknis Thorarensen’s á, Móeiðarhvoli, og eru þessi þrjú hörn þeirra á lífi: 1. Elín -IHÍ ' r 2. Ragnheiður og 3. Skúli, öll ógipt. Fyrir tólf árum flutti Jón sálugi til Reykja- vikur, og ljfði af efnum sínum, enda var hann xnaður all-góðum efnum búinn, að því er hér er almennt kallað. . Konu sina missti hann árið 1905. Jón sálugi Árnason var atorku og ráðdeild- armaður, skynsamui- og gætinn; og hafði ánægju af því, að fylgjast sem bezt með öllu, er lau^ að althennum málum. Hann varð bráðkvaddur. (((■cri ! .. Til verzlunarinnar „Edinborg“ kom hingað Bkip frá Izafirði að morgni 11. þ. m. Farþegjar með skipi þessu voru: Jón skip- herra Brynjólfsson og Þorvaldur Jónsson, fvr- verandi héraðslæknir. ■hr.nl (im/go Konsúll Frakka, hr. Brillouin, er nýkominn til bæjaríns, hafði tekið sér far frá Frakklandi með eimskipinu „Roylton Dixon“. Skip þetta kom hingað með kolafarm. „Sterling“ kom hingað frá útlöndum að kvöldi 'Í^. þ. m. Meðal farþegja er komu með skipinu, voru Kaupmenniinir Chr. Fr. Níelsen, Gísli Hjálm arsson frá Norðfirði og Geir Thorsteinsson, Magn ús læknir Pétursson, verzlunar-agent Obenhaupt skipherra Matthías Þórðarson, og frú hans, Þor- vaidur verkfræðingur Krabbe, og frú hans, o. fl. ; „Sterling11 lagði af stað héðan til Vestfjarða • 15. þ. m. íslenzku botnvörpugufuskipin „Marz“ og „ís- londingur“ komu úr sjóferð 15. þ. m., og hafði „Mars“ fengið 23 þús. fiska á 10 dögum, en „íslendingur“ 19 þús. á nokkru lengri tíma. Þilskipin „Hildut“, eign Tangsverzlnnar á ísafirði, og „Sigurfarinn11, komu inn 13. þ. m., til þess að koma á land mönnum, er sýkzt höfðu. Haíði „Hildur“ aflað 12'/2 þús., en „Sigur- fari“ 9 þúsund fiska, og skipin þó að eins vevið rúma viku við fiskiveiðarnar. Glimufélagið „Armann“ lét. kappglímu fara j fram 15. þ. m., og tóku yfir tuttugu glimumenn , þátt í henni. Glímumönnum var skipt í fjóra flokka, eptir þyngd, og fór glíman þannig: I. í þyngsta flokknum hlaut Hallgrímur Bene- diktsson fyrstu verðlaun, en Sigurjón Pót- ursson önnur. II. I öðrum þunga-flokki hlaut Jóhann Einars- son fyrstu verðlaun, en Guðm Sigurjónsson • önnur. III. í þriðja þunga-flokki hlutu sömu mennirnir verðlaun, sem í öðrum flokki. IV. í fjórðaflokki fékk Magnus Tómasson fyrstu verðlaun, en Ólafur Magnússon önnur verð- laun. fflQF Hjá ritstjóra „Þjóðv., Yonarstiæti 12, R-ykjavik, eru þessar bækur tilsölu: Leikritið Jón Arason á %0 „ Skipið sekkur á V 76 Skáldsagan iVIa.ðu.r og kona á 8/50 „ Piltur og stúlka á 2/0o Pulrænar smásögur (fyritburð- ir ýmiskonar og kynjasögur) á %0 Öddur lögmaður á 2/75 XXIV., 18.-14. Cjrr,ettisljóð á og Ljóðmæii J óh. IVT. Bjarnarson* a,‘ á 7«5- T ®««0 Enn freinur eptirnefndir riíTinCl- flokkar: ."N 11111:1 riiiiiic ^/^ Andi-arímur á %5 Reimarsrímur á */00 Viglundarrimur á Voo I ákafrónsrimur á J/oo S5'volclai*r*imnr* á %0 Rímur af Grísla Hcn-ssssyni á „ „ A.latlelíl£ á °/85 „ „ C/resti Bárðarsyni á 0/80, „ „ Jóhanni Blalíls: á %0 „ „ Sitývai’ð og Oný á °/40, „ „ Hjálmarihugum- fst ói-a á %0 Þessar riddarasÖCjUr eru og til sölu: Sagau af iiinr-iki lieili-áða á %5 Sagan af X2 ringi og JtiSl:'i 11 jg'- varði á °/60 Athygli leiðist sð því, að til sölu er enn fremur hinn alkunni: Lalla-bragur á %B Enn fremui: Fjá 1 ’drápsmálið i Húnaþingi á °/os °- H. Prentsmiðja Þjóðviljans. 35 En það veit eg að keppinautinn á eg engan Frú ITarley sálugu hefi eg eigi heyrt minnzt á, en jeg er viss mn að Fay er Hk henci, og hlýtur hún þá mö hafa verio ágætis kona. •Jpg gft vaiia irúað þvi. «ð Harley sé faðir bennar iinrar cins aumingi; en að hann sér faðir Felixarer vafa- laust, því að feir ern hvor öðrum líkir í hvivetna, j*f* veikiulegir, og jain nppstökkir Ekki get eg íniyndað mér, að Felix verði langlífur Vesiings barnið gengur í svefhi, því að fyrir nokkr- um nóttum, heyrðí eg fótatak í gonginurn, og er eg flýtti rnér út, sá eg Felix ganga of«n tröppurriar. Jeg fygldi honum þá optur í rúm hans, oghefisíð- an tvílast hurðinni haris á hverju kvöldi: Mér þykir vænt um. að hann heyrði eigi sögu hvít- mankf-ins, því hræðsla kynni að bafa unnið algiörlngn hug á bonum. A Felix sanna9t mjög áþreifanlega biblíusetisingiii, að syndir íeðranna koma niður á börnunum. 20. JÍJLI: Loks befir mér tekist að rann •aka ve»t- ur álmuoa, an þoss nokkur vissi. Jep geiði það um miðnæturskeið, og er jafn fróður cptir, sem aður. Til þeas að befja iráls á upphafinu, skal eg ?æta þess, að fyrst rarinsukaði eg vestur álmuna að titanverða til þe?s að sjá, hvernig eg gæti komizt inn, án þess Ja-’- per so'i 11 ig. Upp í allar dyr, sem liggja úr aðal• húsinu inn i vostur-álmunu, hefnr verið hlaðið, nema eiiiar, og geymir lir. Ilailey lykilinn að þeim. 36 Þar varð því ekki komist inn, og gekk eg því kringum eikitrén, og rannsakaði múrinn. Tvær raðir smá-glugga bera birtu inn í klefana, sem munkarnii bjuggu i, ogá bænahúsinu eru álta stórirgluggar. öæti eg náð þar út rúðu, eða mölvað, hefði eg get- að smogið þar inn. En Jasper hefði hlotið að verða vjr við það, og þá hætti eg við það. Eini'.i' dyr eru að vísu að utunverðu, en þær var ómögnlegt að opna. Á jeirri hlið bænahússins,. sem al ánni voit, er og stór gluggi, og þar var ein rúðan; neðst i n.iðjunni broti« Hefur eigi verið hirt um, að se'ja í rúðu í stsðinn; með því t.ð stóreflis eikitre skýlír henni. Irm uni þessa brotnu rúðu gat eg skotizt, og hefur hr. Harley eigi varað sig á því.^ .Teg skrapp nú til Marlow, og keypti þar ljósker, sern eg gat falið undir fiakkalafinu mínu. Svoua útbúinn, beið eg, unz klukkan sló tólf, og þegar eg hugði, að kyrrð væri á kotuio, laumaðist. eg ofan stigann, smaug út um einn gluggann á salnuin, og kom*fc svo inn í eikitrjáa-göngin, án þoss nokkur sæi míg. Jeg verð að játa, að jeg sár-skammast uiín, því að engan rétt hat’ði eg til þess, að hnýsast í leyndardóma Harley ættarinuar. En eg gat eigi setið 'á forvitni minni, þar sem m#r þótti háfctarlag Harleys hafa verið svo afar-kynlegt Nín nf tíu rnyndu bafa gert hið sama i mínum sporum. Það var niða-myrkur. og komst eg nú með beilu og höidnu að stóru eikiuni,-:sem skýldi brotnu rúðunni, Jeg klifraði upp i eikina. og sveifiaði otér svo það

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.