Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arlnr) 3 Itr. 50 aur. erlendi8 4 kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- arldk. ÞJÓBVILJINN. TUTTUGASTI OG FJÓIrÐI ÁHGANGUR | ~í*~|= KITSTJÓRI SKÚLI THORODDSEN. É|«**§- Upptögh skrifleg cigild nema htniö fé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og laupandi samhliða uj.psöyninni boryi skuld sína fyrir blaðið M 15.-16. ReYKJAVÍK. 2. APRÍL. 1910, utiöna. —o— Helztu tíðindi, er nýlega hafa boiizt frá útlöndum eru: Danmörk. í ráði er, að tekið verði 63 millj. króna lán banda rikissjóði Dana og áformað, að því verði varið til greiðslu eldri lána, sem hærri vöxtum er svarað af, en nú þykir þörf á. Dr. Oeorq Brandes, danski fagurfræð- ingurinn, brá sér nýskeð til Noregs, og hélt fyrirlestra í Kristjaníu, um þýzka skáldið Goethe o. fl.. og var þar mjög vel fagnað. 5.-8. maí þ. á. verður í Tívolí, skemmti- stað Kaupmannahafnarbúa, haldin sýníng á ýmsum tegundum hund;i, og e.r það í fjórtánda skiptið, er slik sýning er þar haldin. t Látinn er nýskeð Marínus Schneid- er, einn af yngri skáldsagDahöfundum Dana, tæplega þrítugur. '270 þús. króna er nú sagt, að á vanti til þess, að landsýningin, sem haldin var í Árósum á Jótlacdi síðastl. sumar, avari kostnaðinum, sem til hennar var varið, og verða því ábyrgðamenn að greiða úr sínum vasa það, sem á brestur, og mun þykja súrt i broti. — — — Nbregur. 3. marz þ á. vildi það slys til, að fjórmastrað skip, ,Provinceu að nafni, rakst í þoku á sker í grennd við Lindesnæs-vitann, og kom leki upp á skipinu. Skipstjórinn, Jones að nafni, hugði skipinu þó óhætt, eða vildi eigi sinna ráðum skipverja, að hleypa skipinu i land, eg lét í þess stað stýra til hafs, svo sem ekkert befði í skorist. Lekinn i skipinu ágerðist þá að mun, svo að skipverjar afsögðu að halda lengra, og fóru í skipsbátinn, ásamt konu og barni skipherra, með því að talið var vist, að skipið sykki þ.l og þegar. Skipherra sat á hinn bóginn fast við einn keip. og er tveir yfirmanDanna á ekipÍDU ætluðu að beita valdi, til þees að koma hODum í skipsbátinn, tók bann upp skammbyesu, og gerði sig Jíklegan, til að skjóta þá, svo að þeir urðu frá að hverfa. En skipherra strunzaði snúðugt ofan i káettuna, og er báturinn varörskammt koininn frá skipinu, sást skipið sökkva, °8 beið skipherra þvi bana. ^®lt er, að skipstjóri hafi ejálfur átt skipið, 0? ]^ati nýlega verið hættur, að hata það i sjó-ábyrgð, og hafi því eigi viljað lifa, er hann eá sig aleigu sinni sviptau, 0g líklega gripið hann oins kon- ar vitfirringakast í evip. -- Aonow, nýi norski forsætisráðherrann, Hvafia mótGr-síeinolm á eg afl ita? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljandi segir að sé bezt 9 ¦ Auðvitað not-4 eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum ira Skandinavisk-Amerikansk Petroleum A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna Gjlfie mótor-steinolíu, mun kaupmaðnr yðsr útvega yður hana. vill, að bætt sé við nýju ráðaneyti, er eingöngu sinni landbúnaðarmálutn, en talið tvisýnt, hvort meiri hluti þingsins verður þeirri tillögu hans sinnandi.------- Svíþjóð. Ymsir skipherrar frá Norð- urlöndum áttu fund með sér í Stokkhólmi 25. febrúar þ. á., til þess að ræða þai ýms málefni, er ekipherra-stéttina varða. I öndverðum marzmánuði gengu afskap- legar rignÍDgar í Skáni, sem víða ollu svo ; miklum vatnsflóðum, að fólk varð að flýja \ úr húsum sínum. — — — Bretland. Sonur Gladstone's heitins, sem lengi var stjórnarforseti Bretaveldis evo sem kunnugt er, hefur nýlega þegið lávarðs nafnbót, og mælt, að hann hafi eigi viljað hafna henni, þar sem fyrir- hugað eé, að hann verði landstjóri Biet* i Suður-Afriku. — Gamli Gladstone faðir Herbert's, vildi á hÍDD bógÍDn aldrei þ'Pgja iávarðartign, en kaus fremur, að eiga sæti í neðri málstofunni. I ávarpi Játvarðar konuDgs til þings- ins, er það tók til etarfa í febrúar, að kosningunum ný afstöðnum, v.ir þess get ið, að helzta málið, sem þingir.u væri ætl- að að fjalla um, værí það, að nema úr lögum nei kvæðisvald efri málstofunnar. Játvarður konungur brá sér til Mið- iarð8rbafsin« sér til heilsubóta í öndvorð- um marzmánuði, og kom á leiðinni við í Parísarborg. f 23. febrúar þ. á. andaðist Arthur F. Wolter, fyrrum eigandi heimsblaðsins „Timesu, 64 ára að aldri. Að morgni 11. marz þ. á. námu tveir vagnar, hlaðnir kolum, staðar fyrir fram- an hús Winston CJiurchill's lávarðar, og veittu þjónar hans kolunum móttöku, þótt þeir ættu þeirra alls eDga von. — En rétt á eptir nár u tveir aðrir vagnar, hlnðn- ir kolum, staðar fyrir framan húsið. og síðan koinu æ fleiri og fleiri vagnar með kol. sem öll áttu að fara til Winston's lávarðar, og kom svo að lokum, að gatan var orðin troðfull af kolavöguum, og sögðu vagnstjórar allir, að kolin ættu að fara til Wmstou's lávarðar. Winston lávarður vissi eigi, hvernig á þessu gat staðið, og hefur nú lögreglu- mÖDDum verið falið að rannsaka, hver að strákskap þessum sé valdur, að hafa paDt- að öll þessi kynetur af kolum í haDS nafui. — — — Belgia. í Maae dalnum hefur áin Maas nýlega flóð yfir bakka sÍdb, og valdið ýmsu tjóni. — Meðal annars hafa ýmsar verksmiðjur orðið að hætta störfum um hríð. Nú er mælt, að Z/er>poWheitÍDn, Belga konuDgur, hafi dregið í sinn sjóð 30 roillj. franka af eignum Kongo-ríkisÍDS, er hann afsalaði róttindnm einu'jn til konungsrík- isins Belgiu, og hefur verið vakið máls á því á þÍDgi, að gera bæri tilkall til fjárupphæðar þessarar, og kvað erfingjar

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.