Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 1
Verð árgangsitw (minnst, 60 arltir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJOÐVILJINN. -- ■- |= TxJTTUGASTI OG E'JÓBÐI ÁIGAKGDB =|—.- — -SSK~ 1= RITSTJÓRI SKÚLI THOROBl) SEN. —*--- - Upp&ögn skrifleg ögild nema kotnið :é iil útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða ujpsögninni borgi slculd sína fyrir blaðið M 15.-16. ReYKJAVÍK 2. APBÍL. 1910. Hvojfc heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hinö, er seljandi segir að sé bezt ? Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynsln að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfle Motor-Petroleum irá Skandinavisk-Amerikansk Petroleam A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmsður yðar útvega yður hana. Útlönd. —O— Helztu tíðindi, er nýlega hafa borizt frá útlöndum eru: Danmörk. í ráði er, að tekið verði 63 millj. króna lán handa ríkissjóði Dana og áformað, að þvi verði varið til greiðslu eldri lána, sem hærrí vöxtum er svarað af, en nú þykir þörf á. Dr. Oeorq Brandes, danski fagurfræð- ingurinn, brá sér nýskeð til Noregs, og hélt fyrirlestra í Kristjaniu, um þýzka skáldið Goethe o. f!.. og var þar mjög vel fagnað. 5.—8. maí þ. á. verður í Tívolí, skemmti- stað Kaupmannahafnarbúa, haldin sýnÍDg á ýmsum tegundum hunda, og er það í fjórtánda skiptið, er slík sýnÍDg er þar haldin. i' Látinn er nýskeð Marínus Schneid- er, einn af yngri ekáldsagnahöfundum Dana, tæplega þrítugur. 270 þús. króna er nú sagt, að á vanti til þese, að landsýningin, sem haldin var í Árósum á Jótlandi siðasth sumar, svari kostnaðinum, sem til hennar var varið, og verða þvi ábyrgðamenn að greiða úr eínum vasa það, sem á brestnr, og mun þykja eúrt i broti. — — — Noregur. 3. marz þ á. vildi það slys til, að fjórmastrað skip, rProvinceu að nafni, rakst í þoku á sker í grennd við Lindesnæs-vitann, og kom leki upp á skipinu. Skipstjóriun, Jones að nafni, hugði akipinu þó óhætt, eða vildi eigi sinna ráðum skipverja, að hleypa ekipinu í land, eg lét í þess stað stýra til hafs, svo sem ekkert hefði í ekorist. Lekinn í skipinu svo að skipverjar afsögðu að halda lengra, ■ og fóru í skipsbátinn, ásamt konu og barni skipherra, með því að talið var vist, að skipið sykki þj. og þegar. 8kipherra sat á hinD bóginn fast við sÍDn keip, og er tveir yfirmannanna á skipinu æt.luðu að beita valdi, til þess að koma honum í skipsbátÍDn, tók bann upp skammbyssu, og gerði sig líklegan, til að skjóta þá, svo að þeir urðu frá að hverfa. En skipherra strunzaði snúðugt ofan f káettuua, og er báturinn varörskammt k°minn frá skipinu, sást skipið sökkva, °8 beið skipherra því bana. ^f®lt er, að skipstjóri hafi sjálfur átt skipið, 0g hati nýlega verið hættur, að iiafa það i sjó-ábyrgð, og hafi því eigi í viljað lifa, er hann sá sig aleigu sinni j SV|ptau, og líklega gripið hann oins kon- ur vitfirringekast í svip. -- Konow, nýi norski forsætisráðherrann, vill, að bætt sé við nýju ráðaneyti, er eingöngu sinni landbúnaðarmálurn, en talið tvisýnt, hvort meiri hiuti þÍDg9Íns verður þeirri tillögu hans sinnandi.---- Svíþjóð. Ymsir skipherrar frá Norð- urlöndum áttu fund með sér i Stokkhólmi 26. febrúar þ. á., til þess að ræða þar ýms roálefDÍ, er skipherra-stéttina varða. í öndverðum marzmánuði gengu afskap- legar rigningar í Skáni, sem víða ollu svo Bretland. Sonur Gladstone's heitins, sem iengi var stjórnarforseti Bretaveldis svo sem kunnugt er, hefur nýlega þegið lávarðs nafobót, og mælt, að hann hafi eigi viljað hafna henni, þar sem fyrir- hugað sé, að hann verði landstjóri Bieta í Suður-Afriku. — Gamli Gladstone faðir Herbert's, vildi á hinn bóginn aldrei þ f>gja iávarðartign, en kaus fremur, að eiga sæti í neðri málstofunni. I ávarpi Játvarðar konungs tilþings- ins, er það tók til starfa í febrúar, að kosningunum ný afstöðnum, var þesa get ið, að helzta málið, sem þingir.u vari ætl- að að fjalla um, væri það, að nema úr lögum nei-kvæðisvald efri málstofunnar. Játvarður konungur brá sér til Mið- jarðarhafsins sér til heilsubóta i öndverð- um marzmánuði, og kom á íeiðinni við í Parísarborg. ý 23. febrúar þ. á. andaðist Arthur F. Wolter, fyrrum eigandi heimsblaðsÍDS BTimes“, 64 ára að aldri. Að morgni 11. marz þ. á. námu tveir vagnar, hlaðnir kolum, staðar fyrir fram- an hús Winston Churchill’s lávarðar, og veittu þjónar hans kolunum móttöku, þótt þeir ættu þeirra alls eDga vod. — En rétt á eptir nár u tveir aðrir vagnar, hlaðn- ir kolum, staðar fyrir framan húsið. og síðan komu æ fleiri og fleiri vagDar með kol. sem öil áttu að fara til Winston’s lávarðar, og koro svo að lokum, að gatan var orðin troðfuil af kolavögnum, og sögðu vagnstjórar allir, að kolin ættu að fara til Winstou’s lávarðar. Winston lávarður vissi eigi, hvernig á þessu gat staðið, og hefur nú lögreglu- mÖDnuro verið falið að rannsaka, hver að strákskap þessum sé valdur, að hafa pant- að Öli þessi kynetur af kolum í hans nafni. — — — Belgia. í Maas dalnum hefur áin Maas nýlega flóð yfir bakka sína, og valdið ýmsu tjÓDÍ. — Meðal annars hafa ýmsar verksmiðjur orðið að hætta störfum um hríð. Nú er mælt, að Leopold heitinn, Belga konungur, hafi dregið í sinn sjóð 30 millj. fraDka af eignum Kongo-ríkisins, er hann afsalaði réttindum eímun til konungsrík- ísíds Belgíu, og hefur verið vakið máls á því á þingi, að gera bæri tilkall til fjárupphæðar þessarar, og kvað erfingjar ágerðist þá að mun, : miklum vatnsflóðum, að fólk varð að f!ýj úr húsum sínum. — — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.