Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 2
58 ÞjÓÐVILjINN. XXIV., 13.-14. líonunga vera fúair til þess, nema eín dætranna, sem sagt er, að vilji láta dóm- stólana fjalla um máliö. — — — Prakkland. 21. febrúar þ. á. gengu ákafir storinar i 8uður-Frakklandi, og fuku þá þök af fjölda húsa, og tré rifust upp með rótum þúsundum saman. Mælt er að samskot, er blaðamenn gengust fyrir, til að bæta úr tjóni, er vatnsflóðið mikla olli í París, hafi numið a!ls um þrem milljónum franka. —---------- Monaco. í furstadæminu Monaeo, sem er sjálfstætt ríki við GreDua-flóanD, þó að íbúar séu að eins rúm 15 þús., fóru sjö kundruð raanna nýskeð tii furstahallar- innar, tii þe38 að mælast til þess, að rík- inu væri veitt frjálsleg stjórnarskipun, og tók furstinD því vel, og lofaði &ð skipa nefnd rnanna, til að íhuga máiið. — — Tyrkland. Nú er mælt, að Abdul Hamíd, afsetti soldánin, hafi afsalað ríkinu megn- inu af eigum sinum. — En livort bann hefur gert það með Ijúfu geði, eður eígi, getur sagan eigi um. Hann er errn i einskonar varðhaldi í borginni Saionikí, og hjá honu.ii Abíd sonur hans, og uppáhaldsbúsfreyjan og tvær aðrar, að sumir segja, og er það þó lítið af öllum kveDnaskaranum, er bann hafði, meðan er bann var soldán. — J?rjár dætra hans sern eru í Koustantínopel, er sagt, að giptast rnuni tyrkneskum liðs- foringjum. Sagt er, *ð Aibanar, sem er herská fjaliaþjóð, viiji, að Abdui Hamíd taki aptur við ríkísstjórn, og séu til ails bún- Ir í því skyni, að veita honum fyigi. — ! Væntanlega yrði þó slíkt, uppþot, ef til kæmi, bæ!t niður mjög bráðlega. Vopnaviðskípti hafa orðið Dýskeð á landamærnm Tyrklands og Búlgariu, og var um eitt skeið búizt við ófriði, svo að Tyrkir höðfu fcimt 350 þús. hermanna til laadamarranna. Nú er þó trlið \ íst, að eigi komi til ófriðar, enda ró.t stórveldin þ«,r að öllum árum, að afstýra ói'riði á Balkanskaganum. — H»fa Tyrkir og Búlgarar dú og látið fulltrúa læða ágreiningsetnið, og þeir orð- ið ásáttir um að þeim sem í rostunum á landamærunum tóku þátt, skuii hegut mjög alvariega. — — — Serbía. Mæit er, að Pétur, konungur í Serbíu, bregði sér til Péturshorgar, á fuDd Nicolaj keisara, 21. — 25. rnarz — og er því ferðalaei því að öllum iíbindum lokið, er þetta nr. blaðsins berst lesendum vorurn —, og hafi með sér forsætisráð- herra sinn, sern og utaDrikisráðherranu. Aformað var og, að Nicolaj 1. í Monte- negro, og krónprinzinn í Eumeníu, væru staddir i Pétursborg um sarna leyti. og er því talið víst, að ástaridið á Baikan- skaganurr. hati át.t að bera eitthvað á góma, þar sem Nicolaj Róssakeisari, kvað hafa boðað tvo hÍDa síðastnefndu sérstak- lega á sinn fuud. — — — TJngverjaland. Pólskur maður, er dvai- I ið hafði um hrið í Ameríku, kom nýskeð til aldraðra hjóna í Galicíu, og beiddist þar gistingar, tjáðist hafa kynnzt syni hjónanna í Ameríku, og hefðu þeir báðir komizt þar vel í álnir. — Sýndi hann þvi til sönnunar vasabók eína, og voru í henni 2500 dollarar. Gömlu hjónin 9tóðust eigi freistíng- uns, og myrtu mann þenna um nóttina til fjár, en sáu þá í vasabók hans, að rnaður þessi var — sonur þeirra. Fékk þetta svo mjög á þau, að þau réðu sér bæði bana, eptir að hata skýrt j lögreglumönnum frá glæp sínum. — — Þýzkaland. I næstk. septembermán- | uði ætlar þýzkur yfirliðsforingi, Filschner að nafni, að ieggja af stað á tveim skip* urn í suðurheimskautaieit. f 19. fehrúar þ. á. andaðist Stolberg Wernegerode, forseti þýzka ríkisþÍDgsins eptir iaDgvarandi sjúkdóm. — Hann hafði j verið forseti ríkisþingsins, síðan 1907, og j og var úr flokki íhaldsmanna. j I stað hans hefur Schiverin-Löwitz greifi * verið kjörion þingforseti, og or hann einn- j ig úr flokki íhaldsm&Dna. — — — Rússland. Dr' Botlán, liflæknir rúesn- ensku keisaradrottningarinnar. réð sér ný skeð bana, tók iun eitur, og því kennt um, að Nicolaj beisari hafi ávítað hann fyrir það, að hafa að einhvrrju ieyli skýrt raDgt frá, eða leynt sjúkdómi drottning- arinnar. Emírinn i Bochara heimsótti nýskeð Nicolaj Rússa keisrra, og færði honum dýrÍDdis gjafir. Bochara er ríki r Mið- Asíu, sem síðan 1868 er háð Rússum, þótt svo heiti, sem það sé enn sjáifu sér ráð- iindi. í borginni Kiew voru nýlega teknir fastir tólf menn af heldra taginu, sem kallað er, sakaðir um að hafa þegið 25—50 þús. rúblna, sem rnútur. í borginni Tiflis var yfirmaður leyni- iögreglnrnanna nýleg tekÍDn fsstur, með því að uppvíst varð, að hafði hann látið búa tii sprengivélar sem síðan voru faldar í húsum hinna og þessara, og þeir síð&n teknir í varðhald, sakaðir um, að hafa sprengivélar í vörzlum sínunr. Um lögregiumenn í Moskwa er það og nýlega orðið uppvíst, að þeir bafi í eigin hagsmuna skyni, selt vopn setn gjörð höfðu verið upptæk af hálfu hins opinbera. Maður nokkur, Nevator að nafni. og bróðir hans, hafa nýskeð verið ákairðir fyrir það, að hafa dregið sér 4 milljónir rúblna af fé, sem ætlað var til járnbraut- arlagniogar. Bandaríkin. í öudverðum febrúarmán- uði þ. á. voru frosthörkur miklar r austur- ríkjum Band ríkjanna, og urðn nokkrir menn úti, frusu í hel hér og hvar. — Snjóflóð eyddi og nýekeð að hálfu þorpinu Mace í Idaho. — Bærinn stend- ur undír fjalli, og þaðan rann snjóflóðið. — Um hundrað manna biðu bana. — Þegar Ptary kom úr heimskautsför eÍDni, hafði hann meðferðis frá Grænlandi þrjá loptstei > (nmeteoru-steirjd), og eru það stærstu loptsteinarnir, sem enn hafa fundizt. — Loptsteina þessa seidi hann amerískri ríkisfrú fyrir 50 þús. dollara. Itaiskur sÖDgmaður, Caruso að nafni sern ferðast um Bandarikin, til þess að gefa almenningi kost á, að heyra söng sídd. verður að iáta leyDÍiögreglumerin gæta sín dag og nótt, og þá eionig er hann fer í leikhús, til að syng ja, með því að félagið „svarta höndinu hefur hótað að drepa hann, ef hann borgi eigi 15 þús. doilara. Abessinía. Degar siðast bárust fregn- ir frá Abessiuíu, lá Menelik keisari, er þar hefur ríkjurn ráðið, síðan hann brauzt til valda 1889, enn fárveikur, svo að drottnÍDgin hefirnú rikisstjórnina að mestu loyti á hendi. Falli Meneiik bráðiega frá, mun tnega telja víst, að talsverður ágreÍDÍngur rísi út af rikiserfðunum. Japan. Nú er mælt, að Japanar muni bæti því við annan yfirgang sinn gego Koreu, að gora landið að japanskri ný- lendu, og er íllt til þess að vita.aðslík- ur yfirgangur skuii látinn viðganga9t. — Thíbet. Höfðingi Thíbðtinga, Dalai Lama, hefur nýiega flúið til Indlands, sakir yfirgangs af hálfu Kíoverjar, og liafa Kínverjar tekið sér vald til þe93, að- skipa fyrir um kosningu annars þjóðhöfð- ingja í Ttiíbet í hana stað, þar s -m þeir teija eig eins konar yfirdrottna iandsins. Hvoit Bretar veita Dalai Lama nokkra ásjá þar sem hann hefiríiúiðá þoiira uáðir, flúið tii Indlands, verður tíminn að sina. Fráleitt gera þeir það, ef að vanda íætur, noma því að eins, að þeir sjái sig hafa hagriað at’ því að einhverju leyti. Niearagua. I lýðveldinu Nicaragua i Mið- Ameiíku hefur yerið uppreisn, og átti her stjórnarinnar í orustu við byltinga- m«Dn 25. febr. síðastl., og féllu þá um ellefu hundruð aí liði byUingamannanua, en um fjögur buodruð af herliði ntjórn- arinnar.— Urðuuppreisnarmocn þvíaðláta undan síga að þessusinni, hver sem leiks- iokin kunna að verða. — „franski bankinn11. —o—■ Nokkrir menn í Reykjavík hafa geng- izt fyrir því, að reyna að fá peningalán á Frakklandi, til þess að setja á stofn nýjan banka hór á landi. Fyrirtæki þetta er mjög þarflegt, þar sem mjög er kvartað yflr því, að bankarnir, sem nú eru, fái eigi fullnægt þörfum aJ,- mennings, og bætt úr peninga-eklunni, sem þörf er á. Að mestu leyti hafa bankarnir, sem nú eru, sótt peningalán sín til Danmerk- ur að andanförnu, og getur það (verið að I ýmsu leyti miður þægilegt, meðal ann- ars frá pólitlsku sjónarmiði, enda þess að gœta, að Danir þurfa sjálfir að fá mikið að láni hjá öðrum þjóðum. Þess er því eigi að vænta að daDksir bankar geti lánað bönkunum hér á landi fé með jafa hagstæðum kjörum, sem fá-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.