Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 8
65 ÞjóbviljTnm XXIV., 15—16. arstofan, er hún byrjaði um 200 bindi bóka, auk ! blaða og tímarita. Lostrarstofan er opin tvisvar í viku, á tíma- | bilinu frá 1. nóv. til 30. apríl. Konum er heimilt, að gerast meðlimir, þótt eigi séu þaer i kvennréttindafélaginu. Gjaldið er 50 aur. mánaðarlega. Aflabrogð góð að undanförnu í verstöðunum við sunnan verðan Kaxaflóa (i Garði, Leiru o. s. frv.) Mjög mikiu netatjóni hafa ýmsir þó því mið- ] ur orðið fyrir á vertíðinnii Skeminti-samkoma var haldin hér í bænum 17. f. m., og rann ágóðinn til lestrarstofu kvenna" sem getið er hér að ofan í þessu nr. blaðs vors. Rúmlega misserisgamla telpu, Arnfríði Stef- aniu, misstu hjónin Stefán ritstjóri Runólfsson Og Arnfríður Ólafsdóttir aðfaranótina 19. f. m. 20. f. m; andaðist hér i bænum prestsokkj- an Ragnhildur Briem, 67 ára að aldri, fædd 6, júní, 1842. Foreldrar hennar voru: Þorsteinn prestur Einarsson og Guðrún Torfadóttir á Kálfafellsstað og gipti8t Ragnhildwr sálaga síra Eggert Ó. Briem á Hösku dsstöðum 25 maí 1872, og fluttu þau hjónin til Reykjavíkur árið 1890. Sira Eggert dó 8. rriarz 1893, og dvaldi Ragn- hildur heitin síðan hér í bænum sem ekkja, til dánardægurs, og var miög farin heilsu síðustu ár æfinnar: Síra Eggert og Ragnhildur áttu ekkí barna. Frú Ragnhildur var systir frú Torfhildar Holm, skáldkonu. 1 Jarðarförin fór frani laugardaginn fyrir páska (26. f m.). Sagnfræðilegan fyrirlostur hélt Jón sagnfræð- ingur Jónsson á annan dag páska (28. f: m.j, og nefnir hann fyrirlestrana: „í dögum“, verla þeir alls fimm, og eru um tímabilin 1750—1874 i sögu íslands. — Með því að síra Bjarni Jónsson, er fengið hefur veitingu fyrir öðru dómkirkjupretsembætt- inu i Reykjavík, getur eigi sleppt forstöðu barna- skólans á Ísafirðí, fyr en í nœstk. júnímánuði, annast síra Friðrik Friðriksson um prestsþjón- ustuna, unz síra Bjarni kemur: „Sterling“ lagði af stað héðan til útlanda að kvöldi 25. f: m: fmarz), og átti að fara beina leið til Kaupmannuhafnar. Meðal farþegja voru: frú Anna Bjarnason (kona Nicolaj kaupmannsj, og Sve.inn yfirréttar- málfærslumaður Björnsson: Ennfremur sigldu og tíu íslendingar, sem oiga að verða hásetar, og sýrimenn, á Strand- bátunum „Vestra“ og „Austra“. Vér litum í vikunni, sem ltið, rétt í svip á mál verkasýningu hr. Asgrims tnálara Jónsson- ar í Vinaminni. Málverk hans, sem þar voru sýnd, töldust oss vera 98. Meðal málverkanna eru tvær myndir af Heklu. önnur mjög stór, og sjást á henni, auk eld- fjallsins, bæjirnir Stóri-Núpur, og tveir bæir aðrir. — Mynd þessa kvað Asgrímur Jónsson ætla sér að senda á Charlottenborgar-sýninguna i Kaupmannahöfn; en þó að ýmsum þyki mikið til hennar koma, gazt oss þó betur að minni myndinni. — Getur og verið, að nokkru hafi um valdið, að stærri Heklu-mvndin hafi eigi notið s.'n vel, þar sem hún hékk i herberginu Mjög fögur þótti os8 myndin af HestSjalli og 'VörðuSelli, eins og þau bera við frá Skeiðum í Árnessýslu, fjalla-sýnin mjög fögur, þáþóttioss og myndin af Víðidahijöllum hjá Möðrudal eigi síður áhrifamikil. Enn má og nefna myndirnar Morgun í Vest- monnaeyjum, með Eyjafjallajökli í baksýn, og I i 1 : Jökulhlavp, er stúlka, með barn á handleggnun® horfir á, og sjást blá fjöllin i baksýninni. — Enn fremur mynd af Barnaiossi í Borgarfirði, og myndir af bæjunum Oaltaielli og Graíarhakka i Hrunamannahreppi í Árnessýslu. Þá er og myndin: Frá Búðnm á Sna.'íellsnesf, þar sem bátur sést vera að fara undan landi, og Snæfellsjökull er 1 baksýn, fremur snotur að oss þótti. Mjög áhrifa mikil er og myndin: Draugur sem sést hefur áður á sýningum Ásgríms: Fátt manna var á sýningunni, er vér kom- um þar, en yfirleitt kvað sýningin, þó hafa verið mjög fjölsóct. „Prospero'* kom hingað frá útlöndum 27. f. m.; og lagði af stað héðan vestur og norður um land 1. þ. m. Á Charlottenborgarsýninguna í Kaupmanna- höfn kvað Þórarinn málari Þorláksson hafa á- formað að senda eitt af málverkum sinum. Málverkið heitir „Áning“. Björgunarbáturinn „Geir“, sem farið hafði norður á Húnaflóa, til þoss að reyna að ná „Lauru“ á flot, kom hingað aptur 24. f. m., og með honum skipverjar af „Lauru“, nema Gott- fredsen skipherra er bíður stranduppboðsins. Meðal farþegja hingað var Sigurður bóndi Jónsson á Ystafolli i Suður-Þingeyjarsýslu, og kona hans, sem kom hingað til að leita sér lækninga. ,,Þjóðvi]jansu hér í bæa- uld, sem skipta um bú- staði, eru beðniraðláta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins i Yonar- stræti 12 (beint á móti BáruDni). Prentsmiðja Þjóðviljans. 47 BarsiODe kvaddi nú rett eptir, og hét Gilbert því að láta ráð-konu sína skýra sér frá æfiatriðum Harleys. „Fortíð Harleys“. mælti hann, og lagði áherzlu á orðin „gefur að hkindum skýringu á þvi, sem Jasper sagði í bænahÚ8Íiui“. VIII. KAPÍTULI. Anœgjusamlegur tími. Tresham hafði að undanförnu að eins kynnzt lund- arfari hr. Harleys írá aDnari hliðinni, en liclu síðar, en hann átti samræðurnar við Barstone, kynntizt hann Harley og frá binni hlíðinni. I stað þess að sitja i næði við bóklegu störfin, halði Harley nú dag og nótt íullt hús af glaðvæium gestunu Gilbert, sem var hissa á breytingu þessari, gat eigi stillt sig um, að minnast á hana við Fay. Ln Fay, sem var þessu alvön, þótti breytingin, sem orðin var á lifnaðarháttum föður henuar, alls ekki kynleg. „P«bbi er maður, sem ekki breytir útaf vauaoum,* mælti hnn við Gilbert, „En fylglr nákvæmlega söaiu regl- unni ár eptir ár. — Mánuðum saman lokar hann sig íddí í 8peglaherberfeínu, ekki geðslegra, en það er, en laDgar svo í glaðværð og skemmtanir. — Á því gengur i fp rlái> daga, og siðan biegður hann sér t:l ntlanda. dvelur þ r uokkrar vikur, og lokar sig svo eirmtt inni, í bókasab -- herberginu, er hann kemur heim aptur“. „Ea hvert fcr hanii, er hann skreppur tií útlanda?“ nEkkl man jeg þaðu; svaraði Fay, „Til eirihvers staðar 48 sem endar á orðinu „bað“, að eg bygg. — ítiiynda eg raér, að hann sé þreyttur eptir 9kemmtanirnar — þá vant- ar og sixt á það, að hann sé fjörugur —, og þurfi því, að vera um tíma við böðin, þó að ekki sjáist það á, að hann sé hressari þegar hann kemur heim aptur“. _Jasper fer líklega með hoDum?“, mælti Gilbert. «Tá, auðvitað! Pabbi getur ekki hreyft sig nenir hann hafi þrælinn sinn með sér“, mælti unga stúlkan fyr- irlítlega. Fsy, og faðir hennsr, UDgeDgust hvort annað kurt- eislega, og sást þó, að hvoru þeirra var lítið um hitt gefið. Harley þótti dóttir sin allt of fjörmikil, og átti bágfc með að skilja, að hún væri dóttir sín, og Fay gazt að sínu leyti eigi að ýmsu leyti í fari hans. Þess bar og að geta, að Iíarley? hafði aldrei látið sér annt um dóttur sína, né gert sér far um, að laða haua að sér. Hann var allur annar, þegar Felix átti í hlut. Annars var enginn vafi á því, að Harley gat verið alúðiegasti maðar er hann vildi það við bafa. Við gest sína var hann jafnan hinn glaðlegasti þá fjórtán daga, er glaðværðin stóð yfir. Hér voru þó takmörk, því að aldrei varð Tresham þess áskynja, að hann byði nokkurum gestanna að vera nætursakir í klaustrinu, og skildi Tresham það á þá leið, að hann væri hræddur utn, að beint yrði að sér eÍDhverj- um miður þægilegum spurningum, að því er vescurálm- una snorti. Timirm leið nú, og varð Tresham einskis vísaii, að’ að því er Jasper snerti.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.