Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og % Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- rrlok. VILJINN. | TUTTUGASTI OG FJOEBI ABGANGUR =| -8»«|= EITSTJOEI SKTJLI THOEODDSEN. =|«c(*~ Uppsögn skri/leq ógíld ntma komið t( til ulgef- anda fyrir 30. dag fúní- máuaðar, og kaupandi samhliða uppsbyninni borgi skuld sína fyrir bla'ðið M 17. EEYKJAVÍK. 9. APBÍL. 1910. ijórnarskrármálið. Eins og kunnugt er, samþykkti síð- asti alþingi þingsályktunartillögu, þir S6ui skorað var á ráðherra, að leggja fyrir næsta alþingi frumvarp um breytingu á stjórnarskipunarlögunum. í þingsályktunartillögu þessari, voru og gefnar bendingar um ýms helztu at- riðin, er taka ætti til greina, og látum vér í því efni nægja, að vísa til 47. nr. „Þjóðv." f. á., þar sem neíndrar þings- ályktunar var getið. Sainkvæmt nefndri ályktun, sem sam- þykkt var einum íómi i neðri deild al- þingis, þarf fráleitt að efa, að ráðberra búi stjórnarskipuimrmálið sem rækilegast undir, og láti sér iafnframt annt ura, að veita því sem bezfc fylgi, er á þÍDg kein- ur, svo að það nái þar fram að gaDga. Vakti það og óefað fyrir báðum flokk- unum á alþingi, að stiórnarekrárbreytÍDg- m ætti að samþykkjast á næsta alþingi, og mætti alls eigi dragast lengur, en ætti síðan að samþykkjast til fullnaðar áauka- þingi, að nýjum kosningum afstöðnum. Eina og eðlilegt er, þá er kvennþjóð- ina farið að lengja eptir pólitisku jafn- rótti við karlmennina, ank þoss er rým- kun kosniijgarréttar, og kjörgeugis, að öðru leyti, afnám konungkjörinna þing- maijna o. fl. o. fl. kdllar að. í Noi'ðurlandi", 14. ianúar, þ. á., hefir Sigurður ritstjóri tíjörhifsson á hiun bóg- inn lagt það til, ar) stjórnarskipunarlaga- frumvarpið sé eigi samþykkt á næsta al- þingi; heldur sé málið þá að eins rætt til undirbúnings, og siðan leitað atkvæða þjóðarinnar, áður en næsta þing kooii sam- an, eins og gert var að sínu loyti, að því er til aðflutDÍngsbannsmálsins kemur. En Dæði tillaga „Norðurlands" fram að gauga, myndi það seinka að mun fyr- ir málinu, án þess líkindi séu tilþess, að nokkuð verulegt ynnist. Þjóðinni er nú kunnugt um það, að etjórnarskrármálið verður rætt á næsta þingi, og hefur eigi að eins fyrir 8ér stjórnarskrárbreytingafrumvarpið, sem frá- farna stiórnin (H. Hafstein) lagði fyrir síðasta alþingi, heldur og þingsályktuD- ina, er fyr var getið, og umræðurnar um málið á alþingi. Þetta gefur almenningi hvöt til þeas að íbuga málið, og láta i liósi skoðun tsÍDa, að því er einstök atriði þess snert- ir, annaðhvort í blöðunum, eða á vænt- aDlegum þingmálafundum á uudan næsta alþiin;;. Tiilaga „Norðurlanda" virðist því í alla Hvaöa mó á i að nota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álit bezts, eða hinn, er seljandi segir að sé bezt 9 Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari oliu fram, sem sé Grylfie Motor-Petroleum tra Skandiiiavisk-Ainerikaiislv Petroieum A|S Kongens Nylorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar t.il að reynu Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaðu; yðar útvega yður hana. etaði óþörf. og verður væutaulogn orrimi ganmur get'inr. Hún kami að vísu að iáta vel í oyr- um sumra, er eigi gera sér Ijóst, hve gjörsamlega óþörf hún er, og að eÍDB málinu til tafar, eins og líka á þnrm hétt má aptra þvi að nýjar kosningar fari luun. En uni það er væntanloga hvorki ritst]óra „Norðurlands". né öðrnm, svo annt, að þeir vilji iáta það sptia þvi, að nauðsynlegar breytingar fáiít sem b»-á8- ast á stjórnarskipun landsins. Útlönd. —o— Þessi tíðindi haía nýskeð borizt fra útlöndum: Damniirk. Sakamálsrannsókninni gegn Alberti fyrrum dómsmálaráðherra, er nú loks lokið, og er málið afar-umfangsmikiði Verjandi er nýlega skipaður Krabbe skrifstofu- stjóri, en að líkindum ver Albertí þó sjálfur málið að mestu. — — — Italía. Eldfjallið Etna á Sikiley er nýlega farið að gjósa. Grlöggar fregnir um eldgos þetta ókonmar enn. — — __ Rrtssar og- Finnar. Nýlega hefur Stolypín, forsætisiáðhovra Rússa, lagt fyriv|rússiieek;i rík- isþingið („dumutm") lagafrumvarp um réttarstöðu Finnlnnds í rússneska ríkinu: Fiumvarp þetta skerðir mjög landsrétlintU Finnlands, og er þetta tiltæki rússnesku stjórn- arinnar því óviðuvkvæmiiogra, sem Rússa keis- arar vinna eið að því. er þeir taka við rikisstjórn að vernda forn landsréttindi Finnlendinga. Tiltæki Kússasvjórnar mælist því, sem eðli- legt or. mjög illa fyrir í ýmsum löndum. — — Abessinia. Símfregn hefur nýlega borizt, or hevmir lát Menelik's, keisava í Abessiníu. — Hann var fæddur árið 1844, og var sonur Hailu Malakot's, þáverandi krónprinz. — Árin 185B— 1856 vur hann í varðhaldi Theodor's keisara I. en flýði seinna árið til héraðsins Shoa, og tók sér þar koDungsnafn. Að Theodor keisara látnum, hélt Menelik konungdómi í Shoa, en varö þó að játast undir yfirdrottnnn Jbhaiinesor keisara, eptirmanns Theo- dor's I. unz hann árið 1889, eptir áeggjan, og og með tilstyrk ítala, hóf uppreisn, og er Jó- hannes keisari féll frá sama árið, varð Ras Menelik keisari í Abessiníu, en mátti þó enga samninga við erlend riki gera, nema með ráði ítala. Árið 1896, er Menelik keisari bafði unnið sig- ur á ítölum í orustunni við Adua, fékk hann þó sjálfstæði ríkis sins viðurkennt að fullu og öllu. Á ríkisstjórnaiárum M( nelik's keisara elfdist Abessinía að ýmsu leyti, nieð því að verzlunar- viðskipti hófust við ýms lönd i norðurálfunni, og rikisbanki var settur h stofn. Bróðursonur Menelik's, IÁqg Manu að nafni, hefur nú tekið við ríkisstiórninni, og er það í samvæmi við ráðstöfun, er Menelik keisavi gerði um ríkiserfðirnar ávið 1905 Um þingmálafundinn í v.k í v^tur. Skaptateilsvýslu, sem getið var í 8. nr. blaðs vors þ. «., biður alþtn Gunnar Olafs- S011, sem dú er búsettur í Vestmannaeyj um, þess getið, að eigi hafi verið unt roplulegan þingn áUfund að iuoh, lieldnr hafi þeir. or sóttu búnsðarDámrskeiðið í Vík, haldið kvöldfui di, og rætt ýms mál, meðan búnaðarnámsskeiðið stóð yfir.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.