Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Side 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 lcr. 50 awr. erlettdis 4 Irr. 50 awr., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnvmówið- crlok. 17. ÞJOÖVILJINN. |= Tuttugasti og fjóbði Argangub =1: <4—ÍK» [= EITSTJOEI SKÍILI TEOEODDSEN. =| ntma koimo te i.u wige/- anda fyrir 30. dag fúní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsöyninni borgi skuld sína lyrir blaðið ReYKJA VÍK 9. APRÍL. 19 10. Hvaða itoí-stÉolín á i ai nota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít bezfcp, eða hina, er seljandi segir að sé bezt 9 ■ Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfle Motor-Petroleum ira Skandinavisk-Amerikansk Petroieum A|S KoDgens Nylorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna Gylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaðu' yðar útvega yður hana. itj órnarskráimálið. — O— Eins og kunnugt er, samþykkti síð- asti alþingi þingsályktunartillögu, þar sem skorað var á ráðherra, að leggja fyrir næsta alþingi frumvarp um breytingu á stjórnarskipunarlögunum. í þingsáli'ktunartillögu þessari, voru og gefnar bendingar um ýms belztu at- riðin, er taka ætti til greina, og látum vér í því efni nægja, að vísa ril 47. nr. „Þjóðv.41 f. á., þar sem nefndrar þings- ályktunar var getið. Samkvæmfc nefodri ályktun, sem sam- þykkfc var eioum íómi i neðri deild al- þingis, þarf fráleitt að efa, að ráðherra búi stjórnarskipurmrmálið sem rækilegast undir, og láti sér jafnframt annt um, að veita því sem bezfc fylgi, er á þing kem- ur, svo að það nái þar fram að gaDga. Vakti það og óefað fyrir báðum flokk- unum á alþingi, að stjórnarekrárbreytÍDg- in ætti að samþykkjast á næsta alþingi, og mætti alls eigi dragasfc lengur, en ætti síðan að samþykkjast til fullnaðar á au’ka- þingi, að nýjum kosningum afstöðnum. Eins og eðlilegt er, þá er kvennþjóð- ina farið að lengja eptir pólitísku jafn- rétti við karlmennina, auk þess er rým- kun kosningarréttar, og kjörgtugis, að öðru leyti, afnám konungkjörinna þÍDg- manna o. fl. o. fl. kallar að. í Norðurlandi“, 14. ianúar, þ. á., hetir Sigurður ritstjóri tíjörleifsson á hinn bóg- inn lagt það til, að stjórnarskipunarlaga- frumvarpið sé eigi samþykkt á næsta al- þingi; heldur sé málið þá að eins rætt til undirbúnings, og siðan leitað atkvæða þjóðarinnar, áður en næsta þing komi sam- an, eins og gert var að sínu leyti, að því er til aðflutningsbannsmálsins kemur. En Dæði tillaga „Norðurlands“ fram að ganga, myndi það seinka að mun fyr- ir málinu, án þess líkindi séu til þess, að nokkuð verulegt ynnist. Þjóðinni er nú kunnugt um það, að stjórnarskrármálið verður rætt á næ9ta þingi, og hefur eigi að eins fyrir sér stjórnarskrárbreytingafrumvarpið, sem frá- farna stiórnin (H. Hafstein) lagði fyrir síðasfca alþÍDgi, heldur og þÍDgsálykfcun- ina, er fyr var getið, og umræðurnar um málið á alþingi. Þetta gefur almenningi hvöt til þess að íbuga málið, og láta i ljósi skoðun sÍDa, að því er einstök atriði þess snert- ir, annaðhvoit í blöðunum, eða á vænt- anlegum þingmálafundum á uudan næsta alþingb Tiílaga „Norðurlands“ virðist því í alla etaði óþörf. og verður væntaDlega enrinn ganmur gefinr. Húd kann að vísu að láta vel í eyr- um sumra, er eigi gera sér Ijósfc, hve gjörsamlega óþörf hÚD er, og að eins málinu fcil tafar, eins og líka á þann hétfc má aptra þvi að nýjar kosningar fari !h«m. En urn það er væntanlega hvorki ritsfc]óra „Norðurlands“. né öðrum, svo annt, að þeir vilji láta það aptia því, að nauðsynlegar breytingar fáist sem b>-áð- ast á stjórnarskipun landsins. Útlönd. —o— Þessi tíðindi hafa nýskeð borizt frá útlöndum: DanrníJrk. Sakamálsrannsókninni gegn Alberti fyrrum dómsmálaráðherra, er nú loks tokið, og er málið afar-umfangsmikið: Yerjandi er nýlega skipaðnr Krabbe skribtofu- stjóri, en að tíkindum ver Albertí þó sjálfur málið að mestu. — — — ftalía. Eldfjallið Etna á Sikiley er nýlega faiið að gjósa. Gtlöggnr fregnir um eldgos þetta ókomnar enn. — — __ EiVssar og Finnar. Nýlega hefur Stolypín, forsætisi áðherra Eússa, lagt fyrir|rússneeka rík- isþingið (,,durnuna“) lagafrumvarp um réttarstöðu Einnlands í rússneska ríkinu: F) umvarp þetta skerðir mjög landsrétiindi Finnlands, og er þetta tiltæki rússnesku stjórn- arinnar því óviðurkvæmilegra, sem Eússa keis- arar vinna eið að þvl, er þeir taka við rikisstjórn að vernda forn tandsréttíndi Finnlendinga. Tiltæki Kússasrjórnar mælist þvi, sem eðli- legt er, mjög illa fyrir í ýmsum lönduru. — — Akessinía. Símfregn hefur nýlega horizt, er hermir lát Menelik’s, keisara í Abessiníu. — Hann var fæddur árið 1844, og var sonur Hailu Malakot’s, þáverandi krónprinz. — Arin 185B— 1856 var hann í varðhaldi Theodor’s keisara 1. en flýði seinna árið til héraðsins Shoa, og tók sér þar koDungsnafm Að Theodor keisara látnunr, hélt Menelik konungdónri í Shoa, en varð þó að játast urrdir yfirdrottnan Jóhannesor kersara, optirmanns Theo- dor’s I. unz hanrr árið 1889, eptir áeggjan, og og með tilstyrk Itala, hóf uppreisn, og er Jó- hannes keisari féll frá sama árið, varð Eas Menelik keisari í Abessiníu, en rrrátti þó enga samninga við arlend riki gera, nerna með ráði ! ítala. Arið 1896, er Menelik keisari hafði unnið sig- ur á Itölum í orustunni við Adua, fékk hann þó sjálfstæði ríkis sins viðurkennt að fullu og öllu. Á rrkisstjórnai árum Mt nelik’s keisara elfdist Abessinía að ýmsu leyti, nreð því að verzlunar- viðskipti hófust við ýms lönd i norðurálfunni, og rrkisbanki vat- settur á stofn. Bróðursonur Menelik’s, Liqg Manu að nafni, hefur nú tekið við rrkisstiórninni, og er það í samtæmi við ráðstöfun, er Menelik keisari gerði um rlkiserfðirnar árið 1905 Um þingmálafundinn í Vik í Vestur- SkaptafeJlssýslu, sem getið var i 8. nr. blaðs vors þ. a., biðuralþm Ounnar Olafs- son, senr nú er búsettur í Vestmannaeyj um, þess getið, að eigi bafi verið uru reglulegan þingn álafnncl að raða, heldnr bafi þeir. er sóttu búnaðarDátnt'pkeiðið í Vík, haldið kvöldfur di, og rætt ýtns mál, nreðan búnaðarnánrsskeiðið stóð yfir.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.