Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 3
-XXIV., 17. Þjóíivilj inn 67 TilkynnirLg frá stjórnarn. hafrannsöknanna. (KoinmÍMSionen l'or HaTundersb>elser.) —o— Frá ómunatíð hata frakkneskir sardinu- veiðendur brúkað eöltuð þorskhrogn (gotu) vdð veiðar sinar á þann hátt, að hrogúin *eru mulin og þeim kastað í sjóinn í nánd við netin. Þegar hrogokornin sökkva nú hægt og seint, eitt og eitt, lokka þau > sardínuna að, þvi að hún er mjög sólgin I í íiskahrogn, en um leið gengur hún i j net, Sbin fyrir hana eru lögð, og festist | i þeim (ánetjast). Með þessari aðferð fást j stærstar og beztar sardínur, og það eru nú eigi að eins frakkneskir fiskimenn, er hafa hana, heldur fer hún einnig í vöxt j meðí.1 spánskra og portugiskra sardinu- | veiðenda. Yið þetta hefir eptirspurnin j eptir agninu — söltuðu hrognunum — i vaxið svo mjög, að framleiðslaD fullnæg- ir ekki lengur. Sökum þess, að málefoi þetta er mik- ils varðandi fyrir sardinuveiðendur á Frakk- landi, hefir stjórnin skipað nefnd manna, er á að vinna að því, að framleiðsla salt- aðra brogna verði aukin sern mest má verða. Nefudin hefir snúið sór til manna, ©r hafa á hendi stjórn fiskiveiðamála í ýmsum löndum, skýrt frá málavöxtum •og berrt á, að hrognframleiðslan yrði eigi að eins frakkneskum sardínnveiðendum til góðs, heldur einnig framleiðendum á Norðurlöndum, sem sð likindurn geta gert sér von urn mikla sölu á söituðum brogn- um með Abatavænlegum kjörum. Af þessari ástæðu vill stjórnarnefnd hafrannsóknanna eigi láta hjá liða, að Y( kj með þessum línum athygli ísleuzkra útgerðarmanna og fiskimanna á þvi, að æskilegt væri, að framleiðsla saltaðra hrogna (gotu) yrði aukin. NáDari upp- lýsingar má fá með því, að snúa sér til mín undirritaðe. Hór skal að eins tekið frarn, að áríðandi er, að meðferð, söltun og aðgreining hrognanDa sé sem vönd- uðust, og að þær hrognategundir, sem komið getur til greina, þegar um íslenzk hrogn er að ræða, eru, auk þorshrogna, upsa-, löngu-, ísu-, síldar-, og ef til vill einnig keilu hrogn. Johs. Schmidt, dr. phii. forstöðumaður fiskirannsóknanna við Færeyjar og Island. Jens Koefoedsgade 2: Kobenhavn. >1 :inri:i l;it. 3. marz þ. á. andaðist i Dýja Islandi i Yesturheimi Gunnsteinn póstafgreiðslu- maður Eyjölfsson. Hann var fæddur að Una-ósi í Norð- ur-Múlasýslu 1. apríl 1866, og var því eigi fullra 44 ára, er hann andaðist. — Foreldrar haDS voru: Eyjólfur Magnússon og Yilborg Jónsdóttir, og er húu enD á lífii. Gunnsteinn sálugi var kvæntur Guð- finnu Eiriksdóttur, er lifir hann ásarnt níu börnum þeirra hjóna. Hann hefur samið nokkur sönglög, og fáeinar smásögur, auk þess er hann rit- aði etundum i blöð íslendinga í Vestur- heirni. og var hann ytírleitt talinn i röð fremri Vestur-íslendinga. Hitt ojar þetta. Oreiðar samgöngur. Tvö hundruð geysi-stór fólksfiutningaskip höfðu tuttugu og sjö gufuskipafélög árið, sem leið, í förum milli borgarinnar líew-York og norðurálfunnar. Þau. sem hraðskreiðust eru af skipum þess- um, fara yfir Atlantshafið á tæpum fimm sólar- hringum, en sum á 5—6. Skip þessi eru öll mjög þægilega útbúin, t. d. með loptskeyta-útbúnaði, og má í öllum stór- blöðurn Bandarikjanna lesa fregnir um það, hvað ferð skipanna líður ,á degi hverjum: Arið, sem leið, fóru skip þessi alls 2044 ferðir milli hoigarinnar New-York og norðurálfunnar, og komu alls með þeim 1,068,649 farþegjar. Fjórtán ofangreindra eimskipafélaga láta skip sín ganga milli New-York borgar og hafna við Miðjarðarhafið, en þrettán milli nefndrar borgar og ýmsra annara bafna í norðurálfunni. Frá júnl-byrjuntil októbeiNloka eru fólksflutu- ingarnir mestir. Stærst, hraðskreiðust og skrautlegnst allra skipanna eru skipin „Lusítanía“ og „Maurítanía“ eign Cunardsfélagsins, er fara á 111 kl.stundum milli New-York og Lundúna, og eru það taldar 3168 mílur enskar. En nú hefur „White Star“-félaginu hugkvæmzt að láta smíða tvö gufuskip, er verða nálega helmingi stærri, en nýnefnd skip, og eiga þau að vera alsmíðuð á skipasmíðastöð í Belfast á Irlandi á komandi sumri. Skip þessi verðav849 fet á lengd, og eiga að hera 60 þús. smálestir hvort um sig: — Vélarn- ar eiga að hafa 24 þús. hesta afl, og verður hrað- inn 21 ensk míla á kl.stundinni. 57 það var kvennleg feimni, sein olli, og — skildi það sér í vil. Að þvi er hana snerti — lór henni að skiljast, hve annt henni var uru Grilbert, og að hún gladdist, er hann gaf henni hýrt auga, og að henni fannst einmanalegt, er hann var eigi við. Þessar tilfinningar voru fienni þó engan veginn sem ljósastar odd, og ekki þorði hún að segja frú Archer frá þeim. Eu sannleikurinn var sá, að ástarblómið var Dýlega farið að springa út í hjarta hannar. Frú Archer duldist á hinn bóginn eigi, hvað um var að vera, en gerði þó eigi annað en að brosa. Þogar Gilbert kynntist trú Archer, sá hann brátt, að hún var hámenntaður kvenumaður, og furðaði sig því á því, að bún skyldi vilja vera ráðskona i klaustrÍDU. Frú Archer spurði Gi bert margs um fortíð hans, en varðist á hÍDn bóginn allra frétta, að því er fortið sjálfr- ar sín snerti. Tresham hafði enn eigi hitt ungfrú Carr að málí, og var þó nálega liðin vikan, sem um hafði verið talað Þá fékk haDn loks bróf frá henDÍ, og brá mjög í brún, t,r hún skýrði honum frá því, að hún brygði sér til utlanda, 0g ætlaði að vera þar mánaðartíma. „Það er vegDa Fay’s, að eg tekst þessa ferð á hend- uru, btóð í bréfinu, „og þegar eg kem aptur, mun eg verða fær um, að skýra til fullnustu fyrir yður ýmisiegt, sem oú er yður óróðin gáta. En meðan eg er fjarverandi, verð eg að biðja yður, að gera þrennt: í fyrsta lagi að koma t ]<ki nálæg.t vestur áJmunni, í öðru lagi að hafa 54 arÍDn, sætu tvö að borðurn, og fór því, að hitta Harley að máli. Hann var, sem vant var, í bókasafnsherberginu, og gerðist all-önugur, er hún kom inn í herbergið. „Uvað er að, frú Archer?u mælti hann, all-gramur. „Fæ eg aldrei að vera í friði? „Hvað viljið þér?“ „Frú Archer leit, all-kýmileit, á Harley, sem hafði hnyprað sig í hægindastólnum. -Mér væri þökk á að vita, hvort þér borðið eigi miðdegisverðinn við borðið í matsalnum, meðan þór eruð heima?u „Jeg á ekki gott með, að borða við sama borð, sem aðriru, svaraði Harley. Uogfrú Harley, og Tresham sitja að eins tvö við borðiðu. „Hvað er við það at athuga. — Ekki er hún annað en skólastelpa!" „Hún er átján ára, hr. Harley, og mjög fríð sýnum“, svaraði frú Archer. „Má og ekki gleyma því, að Tresham er ungur maður, og ungu mennirnir eru engir staurar“. „Jeg skii, hvað þór eigið við' Honum lízt vel á hana, að því er ungfrú Carr segir, og sama segið þér. — En Tresham er ekki sá heimskingi að gera sér vonir í þá átt“. „Að þvi er það snertiru, svaraði frú Archer stillilega „þá er það rnál, sern yður varðar, en ekki mig — Jeg mælist að eins til, að þér leyfið, að jeg sitji í sæti yðar, unz þér setjiet þar sjálfurtt. „Þér?u mælti Harley, all-forviða „Hvers vt-gna lát- ið þer yður svo annt um Fay? Hún er í minu liúsi og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.