Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1910, Blaðsíða 4
68 ÞJÓÐVILJINN. XXIV., 17. KONUNGL. HIRB-VERKSMIBJA. BræOurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjökólaðe-te{íirnclu.in, sem eingöngu erw búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Vaniile. tónn frernur Kakaópúlveiú af lyextxx tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum Hvort uin sig á að geta tekið fimm þúsundir íarþegja, auk 600 skipverja, og geta rúmað þriðjungi meiri varning, en nokkurt annað skip; er nú fer milli landa. A skipunum verða veitingastaðir, engu skraut- minni, en bezt gerizt á landi, sem og blómgarð- ar, sundlaugar, skautahringir o. fl. Sex hundruð manna eiga að geta setið að korði í senn. Skipin kosta 10 millj. dollara; eða einni mill- jón dollara meira, en orustu skipin miklu, sem stórþjóðirnar láta smíðd, og nefnd eru „Dread- nought“ (þ. e. „óskelfandi11). Miklu tilkostað. Sumar ríkar fjölskyldur 1 borgunum New- York og Cbicago i Bandaríkjunum greiða árlega 6‘/,—22 þús: dollara í húsaleigu, og hafa þá 14—24 herbergi til íhúðar, auk 5—9 baðherbergja. A hótellum er ársleigan, fyrir8—12 herbergja ibúð, 10—15 þús dollara (einn dollar um 3 kr. 70 aur.). í sumum stórhorgum Bandaríkjanna eyða Stöku fjölskyldur hundrað þúsundum dollara árletía, eða jafn vel meira, fyrir fæði og húsnæð. Fátæktina, sem viða er öðrum þræði, þarf eigi að minna á. REYKJAVÍK 9. npríl 1910. Þýðviðri, og hlý verðátta, undanfarna daga, og óskandi, að vorið verði allt jafn hagstætt. „Botnia“ lagði af stað héðan til útlanda á páskadagskvöldið 27. f. m: — Meðal farþegja voru: Einar skáld Benediktsson, konsúll P. A. Ólafsson frá Patreksfirði, og hóksa li N. Ottensen frá Winnipeg. Enn fóru og með skipinu skipbrotsmonnirnir frá frokkneska seglskipinu, er strandaði á Hér- aðsf’lóa, svo sem getið er á öðrum stað í þessu nr. blaðs vors: Námsmenn, og námsmeyjar, almenna mennta- skólans héldu dansleik á Hótel Reykjavík 1. þ. m. Meðan Kristján konungur niundi lifði, var skólahátíðin jafnan haldin á afmælisdegi hans j 8. aprii' 2. þ. m. var samsöngur („ConCertj haldinn í Báruhúsinu: Uugfrú Kristrún Hallgrítrsson spilaði á „forte- piano“, en hr. G. Eiríksson lék á „harmoníum“, og hr. P. O. Bernburg á víólín; en br. H. Hans- son söng „tenór“. Aðal-fundur jarðræktarfélags Reykjavíkur var haldinn hér í bænum 29: f. m. I lok f. á. (1909) var sjóður félagsins alls 1558 kr. 12 aur. A fundinum hélt Einar garðyrkjufræðíngur Helgason fyrirlestur um jarðeplarækt. I stjórn félagsios voru endurkosnir: Einar garðyrkjufræðingur Helgason, Halldór banka- gjaldkeri Jónsson og Þórhallur biskup Bjarnason. „Ceres“ kom frá útlöndum 4. þ. m., og fer héðan til Vestfjarða 10. þ. m. Hr. Davíð Östlund heíur nýskeð, í stað pront- smiðju bans, er brann í vetur, keypt af stór- kaupmanni Thor. E. Tuliníusi prent.smiðjuna á á Eskifirði, sem blaðið „Dagfari“ var prentaður i, og er hún nú kominn bingað til Reykjavíkur. Inntökupróf til 1. bekkjar í gagnfræðadeild almenna menntaskólans verður haldið 28.—29. júní næstk.; og á tilkynning að sendastj^skóla- stjóra fásamt skirnar- bólusetningar- og siðferð- isvottorði) ekki seinna, en svo, að hún verði komin til hans 1. júní næstk. Aflabrögð prýðisgóð í verstöðunum við sunn- anvorðan Faxaflóa, og fiskur sagður genginn all.a leið inn á Sviðið (fiskimið, er svo nefnist). Mjög góð aflabrögð einnig að frétta úr jver- stöðum eystra (Eyrarbakka, (Stokkseyri og Þor- lákshöfn). Bæjarstjórnarkosninguna, er fór fram bér ‘í bænum seint i janúar þ. á., og sem kærtt hafði verið yfir, hefur ráðherra 31. í. m. úrskurðað gilda, telur ósannað, að gallar þeir, er voru á samningi kjörskráarinnar, hafi getað haft nokkur áhrif á kosningarúrslitin, þar sem bætt hafði verið úr þvi, áður en kosningin fór fram, að vinnuhjúum hafði verið gleymt, eða sleppt, af skránni, er hún var samin. Prentsmiðja Þjóðviljans. 55 ekkert urn það að tals. — Hr. Tresham er henni eigi jaín tíginhnrinn, og þess vegna— “ „Jeg b' U þó“, bætti hann við, „að þér hafið á réttu máli að standa, og því er eg yður þabklátur t'yrir hugs- unareeminh! Veiið nú sælur, frú Arcber, og gerið svo vel, að loka 'nurðinni á eptir yður!“ Ráðskonan hnoigði sig, og gekk út mjög fegin, að hafa lokið erindinn. „Jrg held, að hann vilji heizt losna við stúlkuna“, tautaði hún, og kreppti hnefann. „En guði sé lof, að jeg er hér, og geng henDÍ í móður atað!“ Þegar hún gekk aptur til herbergis síns, mætti hún Fay i sligannm, og tók þýðlega í handleggilan á henni, því að bV'urn þótti væDt hvorri um aðra, þrátt fyrir ald- ursmun og ólíkt lunderni. Frú Archer hafði verið ráðskona í klaust.rinu í sex ár, og optar, pd einu sinni, stundað Fay, er hún var veik, svo að unga stúlkan skoðaði hana sern móðnr sÍDa, og uddí henni langtum fremur, en íöður sinum. „Kæra Fay“. sagði frú Aicher. „Nú sit eg að borð- um moð ykkur. — jÞað er ósk föður jjins“. „Jeg hélt ekki, að faðir minD væri að hugsa um migu, svaraði Fay, forviða. „Mór þykir vænt um þetta kæra frú Atchei! J?að er auðvitað uppástÚDga yðar?“ „Hvers vegna ímyndið þér yður það?“ „Af þvi að öllurn stendur á sama um raig, nema yður“, svaraði Fay, „jafnvel honum Felix. — Ai i ars kysi eg holzt, að hverfa héðan og gerast konnslukor.i-!" „Nei, Fay,“ mælti frú Archer, döpur í róm. „Það er hetra, að vera ungfrú Harley hér í klaustrinu, en að vera kenmlukona11. 56 „Já, jeg hygg, að þér hafiðj;rétt aðjjmæla1, svsraði Fay, „og hleyp heldur eigiIbrott, meðan þér eruð hérna — og hr. Treshamu. „F.iy — hafið þér mætur á hr. Tresham“. „Já, auðvítað“, svaraði Fay, glaðlega. „Hann er þægilegur maður, vingjarnlegur, og fríður sýnum.— Haun er þolnari. sð stauta við Felix, en jeg gæti verið“. „Jeg veit að hano er þægilegur maður“, svaraði frú Areher. „En þið rnegið ekk: vera svo mikið saman“. „Hvers vegoa ekki?“ „Þ.'-ð er dálitið Örðugt, að skýra það atriðiu, svar- aði frú Archer. „Sern jungfrú — skiljið þér rnig— verð- ið þér að fylgja ýmsum reglum. Það er ekki rétt, að þór sitjið ein að borðurn með hr. Tresham“. Pabbi virðist ekki hafa neitt við það að athuga, og mór er sama“, svaraði Fay. „En ef þór viljið vera til samlætis, spillir það ekki til — það verður glatt á hjalla meðan pthbi er fjarverandi. — Hann fer í næstu viku? — Er ekki svo?“ „Jú, hann verður svo fjarverandi mánaðartima, eða þar um bilu. „Jeg vildi óska, — að hann kæmi aldrei aptur“, svaraði Fay lágt. Sarnræður þessar höfðu þau áhrif á Fay, að lnm virtist nú fremur forðast Grilbert, en sækjast eptír, að tala við hann. Tresham duldist eigi breytingin, sem á var orðin, og skildi fyrsfc ekki, hvernig á því gat staði', hve þegj- andaleg nún var orðin, er hann var við. Brátt skildi hann þó hver or.sukin var, skildí, aðl

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.