Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arhir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- erlok. ÞJODVILJINN. —| Tuttugasti og fjóeði árgangub =]■.. ~— |= RITSTJOBI SKÚLI THORODDSEN. —9— Uppsccn skri/hg ógild nema ku'mid sé tít úfyé/i anda fyrir 30. daj 'júní- mánaðar, og knu.pand- samhliða uppsögninni horgi skuld sína /yrir blaðið M 18. R.EYKJAVÍK 16. APEÍL. 1910. Írííðaskrá ieilsuhælisins. Gjöí írá íslendingi vestan haís. Minningargjaíir konii i *<tað „bransa". —o— íslenzkur maður í Chicago, A. 7. John- son að nafni, hefir sent mér að gjöf skiaut- lega bók og fagra hugmynd fram n við hana. HaDn hugsar á þessa leið: Dað er orðið alsiða að gefa krausa á likkistur, i heiðurssbyni við minningu hins látna og samhrygðarskyni við ástvini hans. Það er fögur venja; en lienni fylgir sá ókost,- ur, að þar fer mikið fó ti 1 ónýtis, í mold- ina. Höldnm þvi, sem fagurt er í þess- um sið, en í'orðumst hitt. Ráðið til þess er það, að láta mionÍDgargjafír koma í stað kransanna, svo að það fé, sem nú fer til ónýtis, komi að einhverju góðu gagni. Bókin, sem mér er send, heitir j4r tíðaskrá Heilsuhcélisins1). Það er mikil bók, í vandaðast8 bandi (alskinnuð), p«pp- írinn af beztu gerð strikaður til haegðar- auka og með prentuðuin fyiirsögnnm efst á hverri síðu. Jiír svo tilætlað, að blað- síðurnar i vinstri hendi verði ártíðaskrá, þar verði skráð nöfn lútinnu manna, staða þeirra, atdur og dánardœgur, einnig dauða- mein, ef þess er óskað. A móti hverri þvi líkri skrásetningu koma á blaðsíðurn- ar í hægri hendi, nöfn þeirra er gefa minningargjafir, og til tekin gjóf hveis þeirra. Kramaajafirnar eru útlendur siður og ný til korninn. Hór í Reykjavik eru kraDsarnir fiestir gerðir úr útlendum blóm líkneskjuœ; í þeim er litaður pappi og iórept. Þessi erlendu léreptsblóm fljúga út. Opt verða kransarnir svo uiargir, að tugum skiptir, og verð þeirra þá að sam- anlögðu ytír 100 kr., stundum laDgt fram j úr því. Artíðaskrásetning er ramm ísleDzkur siður og mjög gamull (frá því á 12. öid). Jeg þykist því vita, að margur muni verða til þess, að láta mrnningargjöfkomA í siað- inn fyrir krans — tjefa fíeilsuhœlinu það, sem krans nnindi hafa kostað. Artíðaslcrá Heilsuhœiisins verður geymd fyrst um sinn í skrifstofu minni, Amt- mannsstíg 1. Þar l erður Iiúd til sýnis á hverjum virkum degi ki. 5—7, og muo rit- ari mÍDn Jbn læknir Rósenkrunz, taka á móti minningargjöfum. l) Nafninu og gerð bðkarinnar hefi eg feng- ið að ráða. Ma mótor-steinolm á eg að nota? Hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hine, er seljandi segir að sé bezt 9 ■ Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum 1 rá Skandinavisk-Amerikansk PetroJenm A|S Kongens Nytorv 6. KöbenhavD. Ef yður langar til að reyna. Gylfie mótor-steinolíu, mun kauproaður yðar útvega yður hana. Herra A. J. Johnson heflr einnig gef- ið fíoldíveiki aspitalanum og Oeðveikmhæl- inu ártíðaskrár, og verða þær afhentar læknum þessara sjúkrahiisa. Bækurnar eru nýkomnar2). Jeg kann honum beztu þakkir fyrir gjöfim). Heilsubælinu hafa þegar hlotnast t >'ær minningargjatír, önnur er frá Johnson sjálfum, til minningar um móður hans (50 kr.), hin frá Bjarna prófasti Símon- arsyni á Brjámslæk; hann kom til mín, sá bókina og gaf minDÍngargjöf (5 kr) til minnine'ar um barn, sem lézt fyrir tveim árum í sókn hans. Menn út um iand eru beðnír að senda minningargjafir handa Heilsuhœlinu til Jóns lœknis Rósenkranz, sem er fulltrúi Heilsu- hælisfélagsins. Hverjum þeim, er gjöf gefur, verður fengið eða sent viðtökuskírteini, Þau verða vönduð að útliti; hæjarbúar geta sent þau í stað kransa, og á þann hátt látið í Ijósi samhryggð sina þegar jarðað er. Hvað sem öðrum líður — þegar kem- ur að mér, vildi jeg mælast til þess. að nkransarnir“, ef nokkrir yrðu, væru látn- ir fara í Heilsuhælið en ekki í gröfina mína. 0. Bjórnsson. *) Pappírinn sendi gefandinn mér, en jeg hefi annast prentun og hand fyrir hann,áhans kostnað. Yottorð dön^ku banKamannanna. Sú varð raunin ó, sem getið var til i 12. nr. blaðs vors þ. á., að því er til vott- orðs dönsku bankamannanna kemur. Það er nú 9annað með vottorði frá E. Oluckstadt, forstjóra daDska Landmands- bankans, sem birzt hefir í blöðum stjórn- arandstæðinga, að ráðherra Island9 hefir beðið um vottorðið til haguýtingari banka- málsdeilunni, sakir ummæla, er biizt höfðu í „Þjóðólfi“, að því er árangurinn af rann- sókn dönsku bankamaDnanna snertir. Auðvitað er ráðherra það eigi láandi, þó að hann mæltist til, að íá vottorð þetta^ En hitt er rajög ámælisvert, að „ísa- fold“ sbyldi leyna sannleikanum í þessii. efoi. Þingmálafundur í N.-Múlasýslu. Hinn 28: febr. 1910 var fundur haldinn á Rangá til að ræða um hvort ástæða þætti til aukaþings út af aðgerðum ráðherra íslunds gagn- vart Landsbankanum. Til fundarins höfðu boðað þingmenn Norður- Múlasýslu, með skriflegu fundarboði í hvern- hrepp kjördæmisins og áskorun um að kjósa 2' fulltrúá til þessa fundar. Þessir fulltrúar voru mættir á fundinum:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.