Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1910, Blaðsíða 1
Terð árgangsins (minnst, 60 arkir) 8 kr. 50 aur. erlendis 4 hr. 50 aur., og i Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnlmánað- erlok. ÞJÓBVILJINN. ---- — |; | TuTTTJGASTI OG FJOBÐI ÁRGANGUB =| =^---- ..,. .„»k*-.=; RITSTJOEI SKÚLI THOR^DDSEN. ==|»a8»,- Uppsögn skrifleq ógild nema kumið sé til v.tye/- anda fyrir 30. dag jimí- mánaðar, og Laupandi samhliða uppsvyninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 19. Reyxjavíx. '24. APBÍL. 1910 fitjómarskrárbregtíngar o. fl. eptir A. J. Johnson. —o— (NiðurlagJ. Um prestana má líkt segja, að því er til kemur vafsturs í pólitík, sem um aðra em- bættisrnenn, meðan kirkjan etendur undir verndarvæng ríkisins, enda þótt þeir séu ekki launaðír beintúr landssjóði. Og dæmi mun mega finna til þess, að hin pólitiska rekistefna prestanna, og þingfarsrsótt þeirra, heiur orsakað innbyrðis sundur- lyndi og ílokkadrætti i söfnuðuj) þeirra og er það alls ekki að ástæðulausu. Þeg- ar ríki og kirkja eru skilin, getur ríkið að sjálfsögðu ekkert takmark sott presfc- unum, þvi að þá eru þeir ekki lengur í þjónustu þess. Ekki vafiri heldur neitt á móti því, fyrir íslendinga, að taka það fram í stjórnarskrá sinni, (eina og Banda- menn gera) að hver þingn.aður skuli vera b'aettur i kjördæmi því, er hann sækir um þingsæti fyrir, þegai kosning ferfram. Þotta kæmi í veg fyrir það, að meira en þriðjungur þingsins eigi heimi í Eevkja- vík, sem ppurning or mn hvsð holt er fyrir þing og þjóð. Þó Reykjavík eigi fleiri „lærða" menn, on önnur kjördæmi laodains. j á i r mjög vafusaisit, hvoit sá lærdómur (skólalærdómu;) er eins nota- góður, til að semja landbúnaðar- og ejó- málalögujöf — sem er þungamiðjsn i allri lögg|öf lslendin»;a — eða ætti svo að vera — eins og þekking bóndaijs og sjómannsins. sem byggð er á reynslu. Og báðar þe?sar fjölmeunustu stéttír landsins eiga nú orðið marga skynsama og vel- menntaða menn i sínum hóp. Þeir af lærðu mönnunum í Rvik. er sýnt h:;fa eða gætu eýnt, að þeir væru ómissandi menn á þingi og ekkkort opÍDbert em bætti hefðu á hendi, hefðu sjáifsagt tæki- færi á að verða þingmenn síns eigin kjör- dæmis, ekki hvað síðt þegar að því kom- ur að Evík þarf að velja 4— 5 þingmenn eins og hún á tilkall til, eptir fólksf jöida og Jíklega fær þegar ný kjördæmaskipt- ing verður gerð. Að vísu er þetta ákvæði ekki svo mjög nauðsynlegt, ef ákvæðið um ombættis- menDÍna, sem nefnfc er hér að framan, stæðí svart á hvítu í stjórnarskránni. Þá þyrfti og að breyta því ákvæði, er nú stendur í 31. gr. stj.sk. og mælir svo fyrir að „alþingismonn séu einyöngu bundnir við sannfæringu sína en eigi við neinar reglur frá kjósendum sítium". Eptir þessu ákvæði geta þingmenn skoð- að sig, sem fulltrúa, að eíns sinnareigin einu persónu. þó að þeir séu kosnir af ¦mLWLwmmæwmmmmmmmmmfmmimmmmmmrmrMMmk MtöBmssmmmmmmmmm n"lE mótor steinolm á i aO nota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljardi segir að sé bozt ? ¦ Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri ancari olíu fram, sem sé Gylfle Motor-Petroleum Ira Sl<andinavisk-Aroerikansk PetroJenm A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna Gjlfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar utvega yður hana. mörg hundruð kjósendum, beinlÍDÍa í þeirn tilgangi að vern fulltrúar þeirra. betta ákvæði hefnr Iíka verið notað — í það minnBta af blaðinu Reykjavík — til að reyna að fleka þingmeno, til að fara beint á móti ytirlýstum, ákveðnum vilja kjóa- eodanDa (eða meíri hluta þeirra). Álcrreði þessu þyrfti einmitt að breyta á þann háti, að þÍDgmenn væru skyldugir til að f-ra að vilja kjósenda sinna í ölluijn mik- ilsvarðandi málum, Með þvi eina móti fæst fullkomin trygging; fyrir því að þeir vorði það sem þeir eiga að vera — full- tráar fóiksins. Um ríkiaráðsékvæðið, konungkjörna þÍDgmenn og deildarskipunina (hafa að eins eÍDa þingdeild) er óþarft að i;*ða. TJm þessi atriði munu flestir einhuga, og þau eru skýr fyrir öllum. Líklega má segja líkt utn fjölgun ráðherra. En mjög þykir mér ósennilegt að það geti blr -ist, er „Þjóðólfur" fór fram é, að ráðherrarn- il væru af mörgum stjórnmálaflokkum — andstæðir hver öðrum í pólitík, meðan stjórnin er háö þinginu. Hugsuro okkur að flokkurnir væru ; ír, Og •sinn ráðherrann af hverjum. Einn viidi — i sambandsmálinu t. d. — mál- etDöSamband, annar beint konungssam- band, þriðji skilnað. Hver yiði stefnan í Bjálfstæðismálinu með þeim hætti? Líkt mundi vetða i innanlandsmálum, því alls staðar — og eins á Islsndi — greinir flokka eitthvað á um innanlandsmái. Svo n.uDdi og veröa mjög torvelt að skipta um stjórri með þessu fyrirkomulagi, þó nauðsyn bæri til. Það h.fir verið talað um að hafa ráð- herrana þrjá. En því ekki hafa þá fimm þ. e. ». s. breyta nafninu á ekrit'stofu- stjórnnum, og eins með landritarann, og mynda reglulegt réðuneyti? Hver þeiira stæði eptsr sem áður fyrir sinni stjórnar- deild (atvii numála, dómsmála, kennslu- mála, fjármála. samgÖDf»umála o. s. frv.) Einn yrði að sjálfsögðu forsætisráðherra, eins Og liðkast þar sem þingbuudin stjórn er. Að fara að bæta nýjum raönnum eða starfskröptum við stjói'narráðið, sýnisfc ekki vera þarflegt, of dæma skal eptir því, að eion skrifstofustjónnn (E. B.) var um langan tíma látinn gegnayfirdómara- embættinu jafn framt sínu, ognúáþessu ári, hafa tveir skrifstofustjórarnir (I. E. og J. H) veiið settir til að gegna störfum við Laudsbankann. Launabreyting til þessara manna, þyrfti ekki að vera önn- ur en sú, þó þessi breyting væri gerð, að laun þau sem til þeirra eru greidd nú, væri jafnað á milli þeirra, um leið og á- byryðin skiptist.1) Ráðherraeptirlaun ætti M Þessir 5 menn niunu nú voru launaöir með 32,600 kr. en væri þoim jafnað niðm- œtti hver að hafa 6000 ki'. og eru það fullboðlog laun eins og „Þjóðv." hefur hent á, og væri þá ekki 1 nægilogt fyrir forsætisráðhorrann að hafa af- | ganginn 2.">C0 kr. í risnufé t.d. auk úkeypis hú- ' etaðar?

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.