Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arhir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. ftem \== TUTTUGASTI OG FJORBI ÁROANQUB \ == RITSTJOKI SKÚLI THORODDSEN. =l»<aft- Vppsögn skrifleq ógild nema konáð sé til útyef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 20. Reykjavík. 30. APBÍL. 1910, + Ijörnstjerne Ijömson. Símskeyti barst frá Kaupmannahöfn 27. þ. m. (apríl) þess efnis, að norska ská'dið Björnstjerne Björnson væri dáinnri. Hann andaðist í Vagram-hótellinu í París, hafði verið fluttur þangað sjúkur á öndverðum vetri, og yar kona hans þar hjá honurn, unz hann andaðist. — Börn hans heimsóttu harin og í vetur, í bana- legu hans. Björndjerne Björnson var fæddur í Kvikne í Noregi 8. des. 1832, og var því á 78. aldursári, er hann andaðist. Hann hélt óskertum sálargáfum, og Btarfaði því að ritstörfum, meðan heils- unnnr nsut við. Utlönd. —o— Helztu tíðindi. er borizt bafa nýskeð frá útlöndum, og blað vort tínir til að þessu sinni eru: Damnörk. 13. marz þ. á. minntust Groodtempiarar í Kaupmannahöfn þrjátíu ára afmælis síns. 18. apríl síðastl. var fólksþingið rofið og efnt til nýrra kosninga, sem ékveðið er, að fari fram 20. maí næstk. Dffl tilefni til þingrofsins ófrétt bdd, en væntanlega eykst Za/iie-ráð-.neytinu nokkurt fylgi við kosningarnar, og þó fráleitt svo, að til meiri hluta atkvæða í fólksþinginu nægi, eða svo, að ráðaneytið komi þar sínum málum fram, noma til- styrks jafnaðarmanna njóti. Nýlega varð uppvíst, að J. C. Larsen, kapteinn í hernuBa, sem annazt hefur um afgreiðslu böggulsendinga, hefði dregið sér uin 20 þús. króna, og hefur hann því verið hEepptur í varðhald, og er herrétti ætlað, að dæma um mál hans. — Hefur og sanntizt, að haDn, til þes9 að koma fram fjárdrættinum, hefur falsað nöfn 4000 rnauna. Dr. Knud Berlín, sern var ritari sam- bandslaganefndarinnar, hefur nýskeð verið skipaður kennari í íslenzkum rétti við háskóJann. Hvaöa mótor-steinolm á eg a8 nota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít beztf, eða h'\v, er seljar.di segir að sé bezt 9 Auðvittð nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum ira Skandinavisk-Ainerikansk Petrolenm AjS KoDgens Nytorv 6. Köbenhavr. Ef your langar til að reyna Gjlfie mótor-steinolíu, mun. kaupmaður yðar útvega yður hana. Árið 1909 voru alls breond 105 íik í SDanmörkn, og er Jíkbrennslum þar í lindi þó ögn að fjölga, þó að hægt fari. — Alls er dú talið, að i Dorður-álfunni séu 82 líkbreDnslu-ofnar, en 44 í Ameríku, sem og nokkrir í öðrum álfum hoims Esparantistar, þ. e. þeir, sem lagt !;afa stund á tilbúna tungumálið „esparanto", ætla að eiga fundi með sér í Kaupmanna- höfn í næstk. ágústmánuði, og er gert ráð fyrir, að fundurinn standi yfirí3—4 daga. Danskur gimsteinasali, sem nýskeð var staddur í Berlin' og komst þar í kynDÍ við stúlku, varð þess var að morgni, eptir að hafa verið með stúlkunni að nóttu.að gim9teinaveski hans, sem í voru gimstein- ar Dær 11 þús. króna virði, var horf'ið, sem og fé það, er hann hafði haft í vös- um sinum. Um páskana brugðu nokkrir Kaup- mannahafnarbúar sér tii Berlínar, til að Jypta sér upp, svo sem eigi er fátitt, og sömu daga var einnig mjög fjölmennt af Svíum í Kaupmannahöfn, sem þnngað komu í svipuðum erindagjörðum. Að því er snertir ríkisréttarmálið gegn J. C. Christensen og Sigurði Berg, fyr- verandi rfðherrum, þá er búist við, að dómur verði uppkveðinn seint i júní næstk., en væntanlega leggja sækjandi, og verjandi, fram skjöl í málinu í önd- verðum mpí. — — — Svíþjóð. Slrrifstofuþjónn í Stokkhólmi, Lundgren að nafni, varð nýlega Dppvis að því, að hafa svikið félag, er hann vann fyrir, um 209 þús. króna og strauk hann síðan til A.meríku. Bæjarfulltrúakosning fór fram í Stokk- hólmí í marzmánuði, og voru kosnir 22 hægrin enD, 16 jafnaðarmenn, og 12 fram- sóknarmenn, sem svo eru nefudir. — — Bretland. Játvarður konimgur hittir Victor Emanuel, ítalíu konung, að máli í aprilmánnði, og ráðgerir, að heimsækja Albert, konung í Belgíu. á komanda sumri. Stjórnin hefur lagt fram nýmæli á þingi þess efnis, að hækka laun John Burns ráðherra úr 36 þús. króna upp í 90 þús. króna, og sæfcir sú hækkun and- mælum úr flokki jafnaðarmanna. — — Þýzkaland. Bankastjóri í Altona, Her- mann að nafni, hefur nýskeð orðið uppvís að því, að bafa haft í frammi all-inikla fjárpretti við bankann. Bakarar í Frankfurt am Main gerðu nýskeð verkfall, og brutust siðar, er aðrir bakarar voru teknir í þeirra stað, inn í bakarabúðirnar, og skemmdu þar bökunar- ofnana o. fi. — Eigandi oinnar bakara- búðarÍDDar skaut tvo bakara til bana, og all-miklar rÓ9tur urðu á strætum, svo að borgin var lýst í herkvíum. 16. marz þ. á. voru lögregli-.þ^óuum í i BerlÍD afhentar 4000skammbyssur, en áð-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.