Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1910, Blaðsíða 2
78 ÞJÓÐVILJINN. XXIV , 20. xir gengu að eÍDS þúsund lögregluþjóna vopnaðir í BerlÍD. 30. marz þ. á. varð það slys við járn- brautarstöðina Múlheim an Rhein, að tvær járnbrautarlestir rákust á. — Biðu ^O menn bana, en 39 urðu bættulega eárir og hundrað hlutu minni háttar meiðsli. — Belgía. SýnÍDg, sem alþjóðir taka þátt i, hófst í Brússel 23. april þ. á. — Frakkiand. Nýlega var Charlois, stjörnu- fræðÍDgur, myrtur í borginni Nizza. — Maður, sem hann þekkti eigi, gÍDnti haDn út á götu, og skaut hann til bana. Enn fer fæðingunum fækkaodi á Frakk- landi. — A öldÍDDÍ, sem leið, fæddust eigi færri, en 800 þús. á ári, og framan af öldinni námu þær jafn vel einni millj- ón á ári, eða réttara tala þeirra, sem fædd- usl; en árið 1908 var tala fæddra að eins um 792 þús., og er frakkneskum hag- fræðÍDgum o. fl þetta rnikið áhyggju efni. f Dáirm er nýskeð frakkneski skáld- saeDaböfundurinn frú Jeanne Marní. — ítalía. I blaði voru hefur þess áður verið getið, að eldfjallið EtDa væri að gjósa, og hafa myndazt tíu nýir gýgir á suðurhlið fiallsins. — Heyrast drunur rnikl- ar úr ljallinu, og er aðal hraunstraumur- inn nær 320 álnir að breidd, þar sem haDn er breiðastur. Eldgýgurinn Solfatara er nfi og farÍDn að gjósa, og þyrlast reykjarmekkirnir í lopt upp, en jörðin evo heit þar í grennd- inni, að sjóða má egg við. — — — Bulgaría. Nú er mælt, að Ferdínand, er nú nefnir sig keisara Búlgara, ætli bráðlega að heimsækja Muhamed V. Tyrkja soldán, og kvað Nicolaj, Eússa keisari, hafi lá'ið honum til þess, er Ferdínand var nýlega staddur í Pétursborg. Tyrkland Stjórnin hefur nýskeð bann- að að gefa út blaðið „Neo logos“, sem gefið vnr út á grísku í Konstantínópel, og er ástæðan sú, að blaðið þ.ykir hafa verið of berort í garð Tyrkj*. — — — Grikkland. Róstnsamt i héraðinu Þessalia. og reyndu nokkrir bændur ný- skeð að stöðva járnbrautarlest, í grennd við borgÍDa Larissa, en hermenn vildu aptra því, og féliu í þeirri viðureign fimm bændur, en fimmtán urðu sárir. — Bænd- ur héldn siðan til borgarinnar Larissa, og létu all-ófriðlega, og urðu þá tveir liðs- foringjar sárir. 120 Þessalskir bændur komu og ný- skeð til Aþenuborgar í þeim erindagjörð- um. að íalast eptir því, að fá jarðir keypt- ar með eem beztum kjörum, og tók „liðs- forÍDgja-félagiðu, sem nú ræður mjög miklu, bændunum mjög alúðlega, líklega meðfram í því skyni, að afla sér skoðana- bræðra meðal bændastéttarinnar í Þessalíu. Mælt er, að þingmaðurinn Markiskalií hafi reynt, að æsa bændur í Þessallu til uppþota, og hvað sem liæft er í þvi, þá or það víst, að þar hafa orðið nokkrar róstur, og nokkur bændabýli veriðbrennd. Kreta (eyjan Krit). Þar eru þing- iosDÍngar nýlega um garð gengDar, og fóru þær á þá leið, að flokks- eða skoð- ana-hræður Venezelos eru nú 45, eða rétt- ur helmingur þeirra, er kosnir voru, en 45 úr öðrum þingflokkum. — Hneigjast hugir manna á Krít enn all-mjög að sameiningu við Grikkland; en þar spyrna stórveldin á móti, og vilja að eyjan lúti áfram yfirráðum Tyrkja. — Austurríki — Ungverjaland. í þorp- inu Oekoríto kviknaði Dý skeð í húsi, þar sein dansieikur var haldinn, og tókst svo hraparlega til, að 300 menn hlutu bana, en 75 meiri eða minni brunasár. Róstusamt varð ný skeð á fundi í rík- isþingi Ungvorja. — Kvað svo rammt að, að kastað var bókum og blekbyttum í for- sætisráðherrann, Khnen Hedervary, svo að hann særðist. Þing var rofið á Ungverjalandi 22. marz, svo að þar fara bráðlega fram þing- kosningar. Tólf ára gamall drengur íYínarborg, Jo?eph fíanz að nafhi. hefir gert nokkrar, eigi þýðingarlitlar uppgötvanir, og er því auð jáanlega gæddur all-góðri sérgáfu í þá átt. Rússland Tveir menn þóttust ný skeð ætla að stofna blað í Pétursborg, og söfn- uðu í því skyni áskrifendum, og guldust 100 þús. króna, að því er mælt er, en hurfu síðan, án þess nokkuru sinni birtist nokkurt tölublað af blaðínu. Tvoir rússneskir undirliðsforingjar, báð- ir drukknir, réðu ný skeð á Fionlending er þeir rnættu á ísnum, í grennd við Frederikshamn, og stuDgu hann til bana, með byssnstingjum sínum. Átta skólasveinar og tneyjar í borg- inni Posckohorny, 15 — 17 ára að aldri, sem stofnað höfðu byltingafélag, voru nýlega dæmd, fimm til Síberiu-vistar, en þrenDt í 8—12 mánaða fangelsi. — Sótt var urn náðun, en synjað þrátt fyn'r æsku I hlutaðeiganda. 23. marz þ. á. réð ræaingjafiokkur á járnbrfiutarlest, i grennd við Nigoiti, höfðu flcygt ýmsu rusli á járnbrautarteinaaa, svo lestin gat eigi haldið áfram. — Rússnesk- ur .‘mbættismaður var með eimreiðinni, er bafði all-mikið fé meðferðis, sem ræn- ingjarnir ætluðu sér að uá i, og drápu þeir hanD, og særðu þrjá hermenu, auk þess er vagnstjóri beið og bana; en fénu náðu þeir eigi, og urðu að lokum að leggja I á flótta. Boris Vollcansky, fursti að nafabót, varð ný skeð uppvís að rnegnum fjárprettum. — Hann hafði gengizt fyrir því, að koma á íót tveim fyrirtækjum í góðgjörða skyui og í því skyni tekið á inóti milljónum fjár, sem hann sóaði í eigin þarfir. Róstusamir fundir ný skeð á þingi Rússa, og tók Stohypin, forsætisráðherra, sér vald til þess, að veita þiugforset.an- um áminningu fyrir fundarstjórn hans, svo að hann firrtust við, sein von var. Nýi þingforsetinn heitir Alexander fíutzch- koff, og er hann úr þÍDgflokki _oktobristau FinnJand. Þing Finna („landdagur- innu) hífir einróma mómælt frumvaipi ( | Stolypin’s, rússneska forsætisráðherrans, þar sem það ríði í bága við sjálfstæði landsins og stjórnarskrá þess, sem Nicolaj keisari hefir þó unnið eið að, svo sem fyrirrennar hans. Mjög eru Fiunar hræddir u;n það, að Rússar beiti hervaldi, fái þeir nokkra á- tyllu til þess, og bindast því samtökum um það, að varast að nokkrar óspektir veiði. — — — Bandaríkin. Járnbrautarslys varð ný | skeð i grennd við þorpið Marsh ill Town, j sem t-r milli borganna Chioago og Des | Moines. — Biðu ails 90 iubdd bana, en í 40 hlutu meiðsli. Fjórlypt hús brann til kaldr.t kola í Chicago 26. marz þ. á., og olli því „ben- zin“-sprenging. Tólf menn biðu bana. Þýzkur rnaður, Albert Walter að nafni, i var nýlega tekinn fastur i New-York. — j Hann hafði myrt uoga stiilku, og siðari j brennt likið. — í vözlum hans fundnst ! 1500 bréf, frá hinum og þessum stúlkum, | svo ftð auðsætt er, að honum hefir þótt í | meira lagi gainan, að s’krifast á við stúlk- j urnar, en eigi farizt að því skapi vel I við þær. Mælt er, að Roosevelt, fyrvorandi for- i seti Bandamanna, hafi lofað, að gefa kost á sér tíl þingmennsku, er kosið verðí næst til sambandsþingsins. — Hann hefir verið á ferðalagi um norður álfuna, síðan hann kom af dýraveiðunum i Afriku. — Haft er eptir honum að hann ráði öllum upp- gjafa-forsetum, og uppgjafa-koDgum, að bregða sér til Afríku á dýraveiðar, þykist ekki í?eta hugsað sér meiri ánægju, on að sitja í skógarlundi, og bíða eptirsærðum uxa, er komi hlaupandi, öskrandi, auð- vitað aí kvölunum. Háfi Roosevelt í’orseta farizt orð á fyrgreindan hátt, það er, séu orðiu rétt eptir honum böfð, þá er bætt við, að fjöldi manna missi álit á bouum, því að ekkert er ljótara, en að kenn.a ánægju yfirkvöl- um aDnsra, manna oða dýra. Meðal þeirra, er í kjöri verða við Dæstu forsetakosningar í Bandaríkjunnm. er nú Defndur Gaynor, borgmeistari í New-York f 21. april þ. á. andaðist atneriski skáldsagnahöfundurimi Mark Iwain, 74 að aldri, fæddur 30. nóv. 1835, nafnkunnt kýmmsskáld. Demantsnáma hefir nýlega fundist í Arkansas. — Fundust þar sjö hundruð demantar á einum stað, að visu smáir. t Nýlega andaðist i Chicago Jolm Andersen, ritstjóri blaðsins „Skandína ven“. — Hann var fæddur í Voss í Noregi ár- ið 1836, og fluttist til Vesturheims, er hann var 7 ára að aldri. Sem drengur var hanri þar við blaðaeulu, en varð síð- an setjari í prentsmiðju uokkuri, og stofn aði blaðið „Skandinaven“ árið 1866, og nflaði því all inikils álits. Australía. Þar eru þiugkosningar ný- lega um garð gongnar, og hlutu jafoað- armenu („socialistaru) rneiri hluta, og ráða því úrslitu n mála á þine'inu. — Japan. Sá, er myrti Ito fursta, og dæmdur var til dauða í j múarmánuði þ.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.