Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Page 1
Þ JOÐ VILJINN. — "~|= Tuttugasti oa fjóeði ákgangus =i —. -t—: EITSTJOBI SKSÚLI THORODDSEN. =$ Uppsögn sh'ifleg ógild ncma lconiið sé til útgef- anda fyrir 30. dag jiiní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsöyninni borqi skuld sína fyrir blaðið Reykjavík 28. MAÍ. 19 10. inolíu á eg ai nota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljaudi segir að sé bezt 9 Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé G-ylfle Motor-Petroleum írá Sliandinavisk-AmerikaTisk Petroleum A|S Kongens Nytorv 6. KöbenhavD. Ef yður langar til að reyDa öylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. Terð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. t/rlendis 4h\ 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnimánað- arlok. M 23.-24. Útlönd. —O— Helztu tíðindi, er nýskeð hafa borizt frá útlöndum, eru: Danmörk. Nýlega hefur verið samið yfirlit yfir eignir og skuldir þrotabús Allertí’s, fyrrum dómsmálaráðherra, og eru skuldir svo miklar, að talið er, að skuld- heimtumenn muni að eins fá 4—5 af hundraði af skuldunum. f Aðfaranóttina 19. april þ. á. and- aðist í Kaupmannahöfn 1. S. Ihrane, for- stjóri skemmtistaðarins Tívolí. — Hafði verið í stjórn skemmtistaðarins um þrjá- tíu ár. Beykir í Kaupmannahöfn, L. Wahl að nafni, skaut nýskeð unnustu sína, barn þeirra. og siðan sjálfan sig, og biðu öll bana. 28. apríl þ- á. kviknaði í herra-garð- inum Ratlousdal, og atvikaðist það á þaDn hátt, að þriggja vetra gamali drengur kveikti á eldspitu, og kviknaði i hálmi. — Þar brunnu inni sextíu nautgripir, og tvö hundruð svíd. Bóndabýli brann í grennd við borc- ina Vejle aðfaranóttina 1. maí þ. á., og brunnu þar inni sex hestar, tuttugu og níu nautgripir, og tuttugu og tvö svín. Boosevelt, fyrverandi foiseti Banda- manna, kom til KaupmanDahatnsr 2. maí, og bauð Friðrik konungur VIII. honum gistingu í höll sinni, Amalíuborg, og var bonum fagnað með virktum, og veizlu- höldum. f 4. maí þ. á. andaðist að Friðriks- bergi í KaupmaDDahöfn frú Maríe Konow — Hún var dóttir OehlenschUiqer’s danska skáldkonungsins (f. 14. nóv. 1779, en dá- inn 20. janúar 1860), og var gipt Eorska rithöfundinum og stjórnmálamaDninum Voliert Konoiv (f 1881), og bjuggu þau hjónin í Bergen, alls 42 ár; en að manni sínum látnum settist bún að á Friðriks- bergi. — Meðal barna þeirra hjóna er Konow, forsætisráðherra Norðmanna. Eíds og drepið hefur verið á í þessu nr. blaðs vors, fara kosningar fram i Dan- rnörku um þessar mundir, og er kosn- mgadagurinn ákveðinn 20. maí. Stjórnarliðið (Zahle, og fylgismenn hans) 8kjóta því til þjóðarinnar, hvort fylgja skuli fram nýju hervarnarlögunum, sern kljóti að bafa það í för með sér, að dembt Verði nýjum sköttum á þjóðina, þar sem SJöldin til hernaðar muni brátt nema U|eiru, en þriðjungi ríkisteknanna, og eytt Verði á árunum 1908—1911 um 85mill- J°num króna um fram tekjumar. br; A.9nai^ málið, sem stjórnin ber fyrir 8.’’ þao er breytÍDg grundvallarlaganna, 1 Qð færð séu í sama horfið, sem n V8-Harlögin frá 1849, og sé kosning- unum til landsþingsins þá gjör-breytt í frjálslynda stefnu. 9,—14. ág. næstk verður í Kaupmanna- höfn haldinn fundur, er fulltrúar ýmsra velgjörðafélaga halda, og þar rætt um hjúkrun sjúklinga í sveitum, um lífsá- byrgð ekkna, og barna þeirra, um hjálp- semi útlendingum til handa, um góð- gjörðasemi yfirleitt, um starf kvenDa, að því er til þess efnis kemur, o. fl. — — Svíþjóð. Á eyjunDÍ Gotland fundust ný skeð yfir átta hundruð gamlir pening ar úr silfri, er stafa frá árunum um þús- und eptir Krists burð. — Peningarnir eru flestir engil-saxneskir, en sumir þýzkir, danskir, sænskir, bysanþiskir, eða ara- biskir. Við byrjun yfistandandi árs, var íbúa- talan í Stokkhólmi alls 342 þús., og hafði árið áður að eins fjölgað um tvær þús- undir, sem þykir litið. — — — Noregur. JNorskur blaðamaður, og rithöfundur, Lippe að nafni, skaut sig ný skeð til bana í járnbrautarlest í Noregi, hafði i ölæði, að því er líklegt er talið, kastað glasi í vin sinn, svo að hann særð- ist í auga. — Atburðar þessa var getið i bla'ði, sem taldi sjálfsagt, að höfðað yrði sakamál gegn Lippe, og olli þetta þvi, að hann missti atvinnu; sem hann hafði þá nýlega fengið, enda þótt vinur hans vildi, að mál væri eigi höfðað gegn Lippe. -- Fékk þetta svo mjög á hanD, að hann fyrirfór sér, sem fyr segir. — — — Bretland. 16.—17. apríl þ. á. gengu afskapleg óveður á EDglandi, og fylgdu þeim þrumur, og eldingar, og beið einn maður, sem fyrir eldÍDgu varð, baDa. — Ymsir skaðar urðu hér og hvar, og spor- vagnar urðu að hætta ferðum sinum í Lundúnaborg. 160 þús. verkmanna, sem starfa að bóm- ullarvefnaði, hafa hótað verkfalli í önd- verðum júní þ. á. — — — Belgía. Heims-sýning hófst í B:ussel 23. apríl síðastl., og má telja vist, að þang- að streymi að mannfjöldi úr ýmsum lönd- um. — — — Frakkland. 3. maí þ. á. gekk afskap- legtóveður áFrakklandi,og olli það eigi all- óvíða töluverðum skernmdum í blómgörð- um, og að því er ávaxtatró SDertir. Við þingkosDÍngar, sem Dýlega eru um garð gengnar á Frakklandi, voru alls 2708 frambjóðendur í kjöri, en þingmenD, er kjósa skyldi, að eÍDS 697. — í einu kjördæminu voru t. d. 52 þÍDgmannsefni í kjöri. Kosningunum var eigi alveg lokið, er síðast fréttist, od talið víst, að Briand, sem nú er forsætisráðherra, beri sigur úr býtum. Frú M. Durand, sem bt rst fyrir kosn- I ingarétti kvenna, beitti ný skeð þvi bragði á kjósandafundi í Paris, að hún leiddi al- sljóvan mann upp í ræðustólinn benti á hann, og mælti: „Þessi maður nýtur 1 kosnÍDgarróttar, en jeg ekki. — — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.