Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1910, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.06.1910, Page 4
100 Þjóðviljinn. XXIV., 25.-26. Annað kvæði var honuin og flutt, er oit hafði Gitchn. skáld hlagnússon — Kvæð- ið er í tveim köflum, og er eeinni kafl- inn svo hljóðandi: Þér brosir vorsins biminn, bár og fagur, og belgar geislum öll þín fögru spor, því sérhver genginn stríðs og stirfa dagur, bann stefndi að því að skapa líf og vor. í>að vonarsæla vor, sem bjá oss er, á völd sín ekki minnst að launa þér. Þér fylgdi blessun, bæði á sjó og landi, sem bar til sigurs öll þín miklu störf, því i þeim lifði hreinn og flekklaus andi. og bugsun, sem var skýr og snjöll og djörf. Það blessar enn þinn bjarta vinnudag sem bjarma undir fagurt sólarlag. Það skapar lotning, ennið ítra, bjarfa, og ern er lundin, fjorug, glöð og teit, en undir slær þar hreint og viðkvæmt hjarta, sem befir starfað meir en nokkur veit. Þótt hópur stór þig heiðri á þessum stað, i hljóði gera langt um fleiri það. Já, hjartans þakkir þér er ljúft að tjá, — vér þökkum fyrir hverja heillastund, þin hnittnu orð — og hvöt, sem í þeim lá; hvern hlýjan geisla af þinni framtaksslund, þin hollu ráð og hjálp i allri þraut, og hvorn þann mann, er hófst á rétta braut. Guð blessi alla elli þinnar daga og æfikvöldið gori iétt og blítt, þar bnýtir blóm sin öll þin æfisaga um öldungshöfuð, silfurhærum prýtt. Og þó að stirðni og þyngist æfispor, í þínum augum brosir eilíft vor. Já, eilift vor í verkum þínum býr, það vor, sem leiðir sumarblómans tii, það vor, sem öllu vel til heilla snýr. það vor, sem glæðir hjartans kærleiks-yl, það vor, sem saraan æsku og elli leiðir og opin faðm við hverri sálu breiðir. í samsæti þ88su athenti Geir kaup- msðnr Zo'éga landritara Klemenz Jönssyni gjafabréf, þar sem hann, og kona hans, gefa heilsuhælinu á Vífilsetöðum húsbún- að allan i 10 einbýlisherbergi. Grjafabréf þetta er svo látandi: Jeg undirskrifaður G. Zoéga ásamt konu minni gef hér með á 80 ára afmælisdogi mínum Heilsuhælinu á Vífilsstöðum hús- búnað allan í þau 10 einbýlisherbergi, sem eru í téðu Heilsuhæli. Húsbúnaður þessi (legubekkir, stólar, skáþar, rúmstæði og rúm- föt o. fl.( er, að tilhlutum Eeilsuhælisstjórn- arinnar og fyrir milligöngu „Nationalforen- ingen til Tuberk. Bekæmpelse11 í Danmörku keypt hjá Magazin du Nord í Kaupmanna- höfn og koma hingað eigi siðar en í miðjum júlimánuði næstkomandi; Húsgögnin eru úr „poleret satin“, og kosta; að því er Heilsuhælisstjórnin hefir skýrt mér frá; ca. 5,540 kr. Reykjavík 26. maí 1910. G. Zo'éga. Hdga Zo'éga Annað gjafabróf var og lesið upp í samsætinu, þar sem erfingjar Kristjáns heitins Jbnssonar frá Armóti, er dó í Olinton í Bandaríkjunum, sbr. 10.—11. nr. „Þjóðv“. þ. á., gefa heilsuhælinu á Víf- ilsstöðum 10 þús. króna, til sjóðstofnun- ar, og er gjafabréfið, sem hér segir: Viðundirritaðir erfingjar Kristjáns sál. Jóns- sonar læknis frá Clinton, Iowo, ánöfnum hér með kr. 10,000 — tíu þúsund krónur — til stofnunar sjóðs, er vera skal til minningar um hann og bera nafn bans. Skal vöxt- um af því fé, varið til að borga legukostn- að ein8 sjúklings i berklabælinu á Vifiis- stöðum, — í einbýlisstofu. „Frá þessum degi að telja reiknast Lands- j bankavextir af fyrnefndu fé, þar til sjálfur ! höfuðstólliwn verður afhentur hlutaðeigend- uni, Jafnframt áskiljum við okkur á sínum tíma að setja ýms skilyrði, er nánara verða tekin fram í væntanlegri skipulagsskrá. Reykjavík, 26. mai 1910. Geir Zoéga Helga Zo'éga Halldór Jdnsson [fyrir hönd mína og konu minnar Kristínar Hermannsdótturj. Sigurjón Jónsson1'. Ymsar ræcur voru haldnar í samsæt- inu, auk hinna tveggja, er að ofan getur. erzlunarfr éttir. í bréfi, dags. í Kaupmannahöfn í maí þ. á., er þessara verzlunar-tíðinda getið: Sa.ltfisliu.r. Vara þessi het’ur frem- ur lækkað í verði. — Málfiskur, vel verk- aður, sildist seinasfc á 70 kr., smáfiskur á 60 kr., og ísa á 50 kr., skpd. Að því er hnakkahyldan fisk snerfcir, hefur eptirspurnin jafn vel verið minni en að því er til óhnakkakýlda fisksins kemur, og var verðið á hnakkakýlda fisk- inum eíðast að eins 70—75 kr. Lanya hefur S9lzt á 65 —70 kr. sk<U.t og Keila á 45—50 kr. JHarÖíislcu.r. Sú vörutegund er enn óseljanleg, sem verið hefur. — Hrogn seljast á 50 kr. tn. — Síld má heita óaeljanleg. — Hún hefur verið höfð á boðstólum fyrir 7 kr. tunnan, en enginn kaupandi fengizfc. — 95 XV. KAPÍTULI. Hvað ungfrú Carr sagði. Gilberfc var í engum vafa um það, að það væri hvít- munkurinn, sem valdur væri að dauða Felixar, þar sem eigi voru aðrir á vakki í garðinum á næturþeli, en bann. Barstone taldi þetta á hinn bóginn eigi vera ó- yggjandi. En af hvaða hvötum gat glæpurinn verið framÍDD?" Tresham datt helzt í hug, að hvít-munkurinn kynni að vera einhver geðveikur aumingi, sem hr. Harley hefði á laun i hvelfingunni, og tekist hefði nokkrum sinDum að skjótast út, enda sennilegt, að gæzla væri engin, er hr. Hariey var fjarverandi, og því hefði hann .framið glæpinn. Eptir að hafa framið glæpinn, og svalað blóðþorst- anum, þófcti Gilbert sennilegt, að hann hefði orðið ótta- sleginn, og skreiðet aptur í fylgsni sitt. En nú var áríðandi, að fá að vita, hver hvít-mUDk- urinn var. Tresham þekkti alla sem heima áíl» í klaustrinu, oggat ekki imyndað sér, að neÍDn þeirra ætti skylt við hvít-munkinn, þar sem hr. Harley, og Jasper, höfðu ver- ið fjarverandi, er morðið var framið. Að Barstone benti á frú Archer, þá fanDBt Gilbert það blátt áfram hlægilegt. Gilbert taldi því vafalaust, að hvít-munkurinn væri einhver, sem ætti heima í kórhvelfingunni, og væri þar 1 skjóli br. Harley’s 104 aðist þar eÍDnig, að eg rakst á hana, sá hana 9Ítja að árum í litla bátnum sinum. Jeg herti þá róðurinn, og náði henni, og heilsaði henni glaðlega. „Við skulum stíga á land hérna“, mælti hún, all- áköf. „Jeg hefi margt að minnast á við yður“. Ekkerfc var mór kærara, og skömmu síðar settumst við niður í grasið, hjá trjánum, skammt frá klaustrinu, og þurftum eigi að óttast, að við yrðum trufluð. Að minnsta kosti gerði eg mór beztu vonir í þeasu efni, en þær brugðust nú reyndar, svo sern síðar mun sjást. „Mór þykir vænt um, að sjá yður aptur, hr. Tres- hamu, mælti hún, og leit á mig, svo eg kafroðnaði. „Þór hafið engan grun um, hve mjög eg hefi saknað yðar“. „Það getur eigi verið meira, en eg hefi saknað yð- ar“, svaraði jeg, og horfði beint í djúp augna hennar. „En segið mér, uugrú Harley, hvernig líður í klaustrinu?“ „Þar líður öllum, eins og þegar þór fóruð“; svaraði Fay. „Pabbi lokar sig inni í bókasafnsherberginu, eins og hann, er vanur, og þolir ekki, að neinn komi nálægt sór, og síðan veslings Felix dó, sýnist hann að hafa enn meiri óbeit á mér en nokkru sinni fyr. — Hvers vegna, veit eg ekki“. Jeg leiddi samræðuDa að öðru, þó að eg skildi hvers kyDS var. „Hefur hvít-munkurinn sézt aptur?“ „Nei“; svaraði hún. „Yið höfum báðar, frú Archer, og jeg, gefið garðinum auga um nætur, en ekkert sóð“. „Og Jasper, hvernig liður honum?“ „Hann er sérvitrungur, sem vant er, og skilur ekki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.