Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.06.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.06.1910, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis é kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnlmánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. | TuTTTJGASTI OG FJORÐI AuaANÖTJS =j- ___---- RITSTJOKI SKÚLI THORODDSEN. =¦——i— UppsÖgn skrifleg ðgilct nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag juní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið M 27. Reykjavíx. 14. JÚNÍ. 1910. ukaþings-áskorunin. í síðasta dt. „Þjóðv.", gátura vér stutt- lesa skoðunar vorrar, að því er til auka- þingskröfunnar kemur, og birtum þá jafn framt svar ráðherra, er neitar að sinna henni. ,,ísafoldu, 11. júní þ. á., telur afstöðu „Þjóðv." í aukaþingsmálinu vera „hrein- asta furðuverk", finnst það kenna mót- sagnar, að vér leiddum hjá oss, að eiga þátt í auksþÍDgs-áskorunÍDni, en töldum á hÍDn bógÍDD sjálfsagt, að sinna henni, þar sem meiri hluti þingmanna hafði tjáð sig henni íylgjandi. En „ísafold" ætti að minnast þess, að vér fylgjum þar einmitt eömu samvinnu- aðferðinni, sem algeng er á alþÍDgi, sem og í daglega lífinu, að láta að vilja avn- ara, þegar eigi þykir, einhverra orsaka vegna, máli skipta hvort þessi, eða hÍD, skoðuDÍn verður ofan á. .Þar sem meiri hluti alþingismanua hafði óskað aukaþings, töldum vér sjálf- sagt, að verða við tilmælum þeirra, enda þótfc vér hefðum eigi séð aukaþingeins svo biýna þörf, eins og bankamálinu nú er komið, sbr. siðasta nr. blaðs vors, að vér hefðum séð ástæðu til þpss, að vera einn í töiu áskorendaiiDa. Var og eigi því að neita, að margt, gat gott ai aukaþingi leitt, t. d. stjórn- arskrárbreyting orðið rædd, ogsamþykkt 1 fyrra skiptið, etofnun „franska bankane" svo nefnda borið á góma, o. fl. o. fl., auk þe«s er endi var bundinn áLandsbanka- árgreininginn. Ráðherra hefur sýnzt, að fara fremur að sÍDum eigin vilja, en að verða við óskum meiri hluta alþingis, og þar með er þá málinu til lykta ráðið, og þýðing- arlaust að þrefa um það frekar, en þegar er orðið. Hitt er nú aðal-atriðið, sem og var vikið að i síðasta nr. blaðs vors, að eigi bregðist, að reglulegt alþÍDgi verði háð á lögákveðnum t.íma, og í því efni ætli bæði meiri og minni hluti þingsins að geta fylgst að mali. Utlönd. Danskur maður, Nervö að nafni, fór Dý skeð í flugvélyfir Kaupmannahöfn, og eást flugvélin svífa rétt fyrir ofan húsin, og varð bæjarbúum mjög starsýnt á. Eins og minnzt hefir verið á í blaði voru, beiddist ^"a/i/e-ráðaneytið lausnar, er það beið lægri hluta við kosningarnar, Hvaöa mótor-steinolíu á eg é nota? Hvort heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hirta, er seljandi segir að sé bezt ? Auðvitað nota eg þá olíu, eem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylíie Motor-Petroleum Ira Skandinavisk-Amerikansk Petroleuin A|S Kongens Nytorv 6. KöbenhavD. Ef yður langar til að reyna Grylfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. og sneri konungur sér þá til Klaus Bent- sen's, þingmanns i umbótaflokknum, og fal hoDuni, að gangast fyrir myndun nýs ráðaneytis, en hann réð konungi að bíða, unz dómur væri genginn i ríkisdómsmál- inu gegn J. C. CJiristensen og Berq, fyr- verandi ráðherrum. Konungur réð það því af, að biðja Zahle-ráðaneytið, að gegna störfura um hrið, og þykir eigi ólíklegt, að J. Chr. Christensen verði aðal-maðurinn í nýja ráðaneytinu, verði hann sýknaður af rík- isdómi, sem talið mun vafalítið, ef eigi vafalaust að verði. Þau urðu málalokin, að því er kosn- ingalagafrumvarp kanz^arans Bethmann- Hollveg snertir, að því var breyttsvo, vegna ósamlyndis milli þingdeildanna, að hann tók það aptur, og situr því alltvið«ama að því er kosningarréttinn í PrúaeUndi snertir, eins og verið hefir. f Nýlega andaðist i borginni Baden á Þýzkalandi dr. Bobert Koch, þýzki lækn- irinn og vísindamaðurinn, sem árið 1882 fann berklaveikis-gerilinn. — Mun hann hafa dvalið þar sér til heilsubóta, því að í borginci Baden, sem og er nefnd Bdd en-Baden, eru nafnkunn böð, er mjög eru notuð af taugaveikluðum ruönnum, f.vo að þangað sækja érlega fimmtiu þúsund- ir njanna, og veitir það bæjarbúum aðal- atvinnu þeirra. Dr. Eobert Koch var fæddur í Klaus- thal í Hannover árið 1843, og varð nafn- kunnur, er hann fann berklaveikis-„bakt- eríuna", sem fyr segir, - Árið eptir sendt þýzka stjómin hann til Egiptalands, til þess að rannsaka kóleruna, og fann hann þá kóleru-gerilinn, og gaf þýzka ríkið honum þá i heiðurs skyni 100 þus. rígs- mörk (um 90 þús. króna). — Meðalið, sem dr. Koch taldi sig hafa fundið, til að lækna berklaveiki, „tuberkulinið", reyndist k hinn bóginn þýðingarlaust. Dr. Koch rannsakaði og „maleria"- veikina, bæði í Afríku, Indlandi, og í Nýju-Guinea o. fl., og var árið 1905 eæmd- ur Nobelsverðlaununum. 2500 gyðinga; sem sezt höfðu að í borg- inni Kiew, kvað Rússa stjórn ný skeð hafa látið reka þaðan barðri hendi heim í átthagana, þar sem þeir höfðu áður átt heima, og myndi marga furða á slíkri harðneskju, að meica ákveðnum flokki manna aðsetur, nema i heimahögum, ef eigi væru tíðindin frá Rússlandi, óaldar- bælinu alræmda. 2. júní síðastl. fór Englendingurinr* Bolls í flugvél yfir euDdið mi.ii Frakk- lands og Englands. -- Lagði hann af stað* frá borginni Dover kl. 61/., e. h. og var

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.