Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1910, Blaðsíða 5
XXIV., ‘28.-29. Í’JÓBVILJINN, 113 umdæminu, sbr, hér að ofan, að þvf er skýrt er i frá i blaðinu „ísafold11 16. júni siðastli l’lóa-áveitaii. Hr. Thalbit.zer, danski verkfræðingurinn, sem unnið hefur að mœlingunum, að þvi ertilFlóa- áveitunnar í Arnessýslu kemur, lagði af stað austur í Árnessýslu 14. þ. m. (júníj, til þess að taka þar til starfa að nýju, sem hann hætti síð- ast). sumar: Siuurður ráðanautur Sigurðsson fór austur þangað með houum. Frá Dýraíirði. Dýrfirðingar voru svo beppnir, að ná i um 160 tn. af síld i öndverðum þ. m. (júní). Síldin var þegar seld til beitu, enda mjög kvartað urn beituskort á Yestfjörðum í vor. Hvort meira af síld hefur siðar aflazt á Dýra- firði hefur eigi fréttzt. Hvarf Fr, Kristjánssonar. Nú er farið að skrafa það, að Friðnk Krisfj- ánsson, útbússtjóri á Akureyri, muni eigi hafa fyrirfarið sér, beldur hafa skotið sér undan til Ameríku: Hvggja menn þetta, að þvi er „Isafold11 segir, einkum á því, að fjölskyldu hans hafi nýskeð borizt 2000 kr. póstávisun frá Ameríku: Sagt er og, að oitthvað af börnum hans muni ætla að koma sór til Ameríku. Hvað hæft er í þessu, lætur „Þjóðv.“ ósagt. ......... Til iandmælinga þessara leggur landssjóðnr árlega fram 6000 kr. Dönsku fyrirliðarnirj sem hafa yfir umsjón- ina, að þvi er kemur til landmælinganna i sum- ar heita: Heiburg-Jtirgensen og Tretow-Lool, og hafa þeir átta mælingamenn sér til aðstoðar, og futtugu hermenn. Mælingamennirnir skipta sér í tvær deildir, og fer sú, er Heiberg-Jiirgensen stýrir, fyrst upp að Búðum í Snœfellsnessýslu, en hin, sem Tretow-Loof er fyrir, byrjar störf sín í Borg- arnesi. „Suðurlaud“. Nýja blaðið, sem kemur út á Eyrarbakka, og „Suðurland“ nefnist, kom í fyrsta skipti út 13. júní þ. á; Auk ritstjórans, Odds gullsmiðs Oddssonar, eru í ritnefnd blaðsins: sira Qísli Skúlason, Guðm. sýslunefndarmaður Sigurðsson, Helgi sölustjóri Jönsson og Jón búfrœðingur Jönathansson. Hr. Jólianues Jósepsson, glímumaðurinn norðlenzki, hefur um hríð á- samt félögum sínum, sýnt íþrótt sína á Suður- og Mið-Þýzkalandi, og ætlaði þaðan til borgar- innar Frankfurt am Main á Þýzkalandi, er síð- ast fróttist. Glímurnar, sem og íþróttir Jóhannesar yfir- leitt og félaga hans, kv: ð hvívetna gota sér sér góðan orðstý. buDafíarnám; en þá kennslu útvegar rlanska landbúnaðarfélagið, ef óskað er. AnDars inun þeim, er sinna vilja til- boði þessu, heppilegast að snúa sér til landbÚDHðarfélagsins hér á 1-ndi. og leita þar nákvæmari upplýsinga, áður eri lengra er farið. Skógrœktar-uiiidœml. Öllu landi voru hefur nú verið skipt i sex 8kógrœktar-umdæmi,eðaskógvarðar-héruð, og eru þau þessi: 1. Gullbringusýsla, ásamt Reykjavík. 2. Kjósar- Borgarfjarðar- Mýra- Hnappadals- Snæ- fellsness og Dala-sýslur. 3. Barðastrandar- ísafjarðar- og Stranda-sýslur. 4. Þingeyjar-sýslurnar: 6. Múla-sýslur og Austur-Skaptafellssýsla. 6. Vestur-Skaptafells- Rangárvalla og Árness- sýslur. Frakkneskur konsúll. Hóraðslæknir Halldór Gunnlögsson í Vestmanna- eyjum hefur nýlega verið skipaður, og viður- kenndur, frakkneskur konsúll í Vestmannaeyjum. Skógn r verði ini r. Þeir eru fjórir alls að tölu, og skógræktar- stjórinn Kofoed Hansen fimmti, þó að störf hans séu að sjálfsögðu mestmegnis falin í aðal-yfir- umsjón: Nöfn skógarvarðanna eru: 1. Sumarliði Halldörsson, sem búsettur ei í Borg- arnesi. 2. Stefán Kristjánsson, er á heima á Vöglum i Eyjafirði. 3. Guttormur Pálsson, sem búsettur er á Hallorms- stað i Norður-Múlasýslu, og 4: Einar Sœmundsson, er á heima á Eyrarbakka (Árnessýslu). Skórœktarstjórinn Kofoed-Hansen, hefur fyrst um sinn umsjón yfir fyrsta og þriðja skógræktar- Crullbrúðkaup. Dbr.maður Jön Arnason í Þorlákshöfn, og frú hans, Jdrunn Sigurðardöttir, minntust gullhrúð- kaups síns 6. júni þ. á. Landmælingarnar. Landmælingarnar, sem danska herstjórnarráðið annast um, eiga á yfirstandandi sumri að fara fram í Mýra- Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, sem og i suðurhluta Dalasýslu. Þrjú skip stranda. Einn maður drulcknar. 8. maí þ. á. rak tvö frakknesk fiskiskip í laud i Fáskrúðsfirði í Suður-Múlasýslu, enda veður þá ofsa hvasst. Annaö skipanna var frá Dunkerq_ve, sem er all-álitlegur kaupstaður í fylkinu Nord, við Norð- ur-sjóinn, með um 42 þús. íbúa, og fer þaðan árlega fjöldi skipa, til að stunda fiskiveiðar hór við land, sem og við strendur New Foundlands, o. fl. — Skip þetta hét „Daníel“. 119 „Æ!u mælti Jasper, og einblíndi á hana. „Það hafið þá verið þér, sem skutuð henni nndan?u „Til þess að bjarga lífi hennaru, tautaði ráðskonan, „til þess að bjarga lífi barnsins hennar systur minnar“. „Jasper hneigði sig, og gekk heim, ásamt írú Arch- er, og báðum ungu mönnunum. Jasper fór til bókasaínsherbergisins, því að þangað hat'ði verið farið með húsbónda hans. Káðskonan fór á binn bóginn inn í salinn, og benti vinunum, að koma inn með sér. Hún kveikti á rafmagnsljósinu, og settist í stól, og studdi þreytulega hönd undir kinn. Tresham settist í nánd við bana, og horfði á hana, all-óþreyjufullur. Bæði hann og Barstone, voru nú sannfærðir um, »ð fru Archer myndi skýra fyrir þeim alla kynja-atburðina, sem gerzt höfðu, atburðina, sem enginn hafði botnað neitt íu. „Jeg get aldrei nógsamlega vottað yður þakklæti mitt fyrir það, að þér hafið bjargað lífi Fay’su, mælti Gil- bert eptir langa þögn; „en jeff vildi óska, að þér hefðuð sagt mér, að þér hefðuð komið henni fyrir bjá ungfrú Qarr“. „Jeg vildi ekki segja tneira en jeg varð að segja“, svaraði ráðskoDan. „Af því að barn systur minnar átti í Blut, vildi egjforðast, að nokkurt umtal.yrði14. „Barn systur yðar?u tók Barstone upp eptir henni. „Já, jeg heiti ekki Archer, heldur frú Grunville, og er systir frú Harley sálugu“. íiEr það þá satt, að hún sé dáin?u 112 ingu að halda, þar sem í hættulegt fvrirtæki var að ráðast. Þeir fóru báðir í dökk klæði, fengu sér ljósker, og langt reipi, ef á þyrfti að halda, og þegar vinnufólkið var allt liáttað, læddust Gilbert, og vinur hans, út úr húsinu, flýttu sér niður í bátinn. Gilbert greip nú til ára, og Barstone stýrði bátn- um miðja vegu út á ána. Það var regn, og myrkur, og far á lopti. Tunglið braust stöku sinnum út á milli skýjanna. Gilbert varð að róa hægt, og af því að hann var bræddur um, að báturinn kynni ella rekast á, og honum að hvolfa, og Barstone, aem var nákunnugur ánni varð að stýra sem honum hugkvæmdist, án þess að sjá það, sem umhvertis var. Þegar þeir komu til bænahússins, voru þeir slæptir orðnir af óyeðrinu, og i leiðu skapi. Þeir höfðu eigi séð neitt til ferða Jaspers, og höfðu því flýtt sér í land. Það var nú komið niðnætti, og farið að stytta upp. „Komdu“, mælti Barstone að lokum glaðlega. „Yeðr- ið hefir þó gert okkur þann greiðann, að halda drekan- um inni“ „Það er þriðja tréð hérna“, mælti Gilbert. „Já, hórna er það! Taktu reipið, og jeg tek ljós- kerið! Farðu á undan! Gilbert sveiflaði eór upp í greinar trósins, og Bar- stone fór á eptir. Þegar upp í tróð var komið, voru þeir í kolníða- myrkri, með þvi að greinanar, og laufið, sem blautt var af rigningunni, slútti alls staðar að.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.