Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1910, Blaðsíða 7
XXIV., 28, 29. ÞjOBV'I..) IN M 115^ Hann var taliim í röð merkari bænda í Eyjafirði. DáÍDD er og oý skeð Pétur, bónrli á Sjávarborg í Skagafjarðarsýslu, faðir Sigurð- ar sáluga Péturssonar er vjm skammastund var settur sýslumaður í Suðui-Múlasýslu, en dó, er haDn var nýlega seztur þar að. 17. febrúar þ. á. andaðist að Kirkjuvogi í Höfnum í Gullbringusýslu Magnús Jóns- son, prests Torfasonar síðast að Feili í Mýrdal. Magnús heitinn var fæddur 6. nóv. 1830, og var kvæntur Ingigerði Ketils- dóttitr, bónda í Kotvogi JÓD8sonar. BEYKJAVÍK 21. júní 1910. Tíðin fremur hagstæð, en grasspretta þó enn skammt á leið komin, sem bæði stafar af hlýju- Jeysi, og af því, að vorið hefur verið í þurrviðra- samara lagi. — Ein kennara-staðan við barnaskólann bér í bænum er augJýst Jaus, og eiga umsóknarbréfin að sendast borgarstjóranum, hr. Páli Etnarssyni, fyrir J5. ág. næstk. Árslaunin eru 100C kr. Danskur prestur, frá Esbjærg á Jótiandi, er kom hingað með „Sterling" 11. þ. m., Biering að nafni, sté í stólinn hér í dómkirkjunnilO. þ. m. Annars var aðal-erindi hans hingað, að kynna sér hag „Kristilegs féJags ungra manna", eins og drepið var á í siðasta nr. blaðs vors. Fiðluleikarinn Oscar Johansen efndi til hljóm- leiks, er haJdinn var á Hótel Island 17. þ. m,, og var ungfrú Kristrún Hallgrímsson honum tii aðstoðar. | Leikin voru, meðal annars. tvö lög, er tón- skáidið Sveinbjörn Sveinbjörnsson hafði samið. Hr. Bjarni Jónsson, sem veitingu heíur fongið fyrir öðru dómkirkjuprestsembættinu, kom hing- að með „Floru" 12. þ. m., eptir að hafa lokið kennslustundum sínum, sem forstjúri barnaskól- ans á ísafirði. Hann verður prestvigður hér í dómkirkjunni næstk. sunnudag (2P. þ. m.). „Botnía" iagði af stað héðan 11. þ; m. til Vestfjarða, og þaðan norður og austur um land til útlanda. Meðal þeirra, er tóku far /ned, skipinu, voru: OIi Coghill og Þorbjörn snikkari Sveinbjörnsson, er báðir lögðu af stað héðan til Ameríku. 21. þ. m. verður í bæjarþingstofunni háð fram- talsþing (vorhreppaskity fyrir Reykjavikurkaup- stað. Þar eiga þeir að mæta, sem eitthvað af tí- undbæru lausafé hafa fram að færa. Framtalsþingið hcfst á hádegi fyrgreindan dag. „Flora" kom hingað 12. þ. m., degi áður, en áætlað var, austan og norðan um lanú, frá Nor- egi, og var það fyrsta ferð skipsins hingað i ár. Meðal farþegja, er með skipinu komu, voru: Frá Akureyri: Júlíus banka-útbússtjóri Sigurðs- son, Karl kennari Finnbogason (bróðir Guðm. meistpra Finnbogasonar) og Oddur prentsmiðju- eigandi Björnsson. Frá Isafirði kom: síra Guðm. Guðmundsson, fyr prestur í Gufudal, ogfrá Flateyri, Pétnr bók- haldari Snæland, og kona hans. Danski rithöiundurinn Aige Meyer-Bonedict- sen, er kom hingað með „Sterling", sbr. síðnsta nr. blaðs vors, er íslenzkur að nokkru, kominn af Staðarfellsættinni svo nefndu, f jórðí maðurinn frá Boga sáluga Benedietsen á Staðarfelli. Hefir hann brugðið sér hingað, til að kynn- ast stöðvum œttuienna sinna og ætlar í sumar að bregða sér til Geysis, og sjá jafnframt Gull- foss, en bregða sér síðan til Breiðaíjarðai, og koma þá að öllum Hkindum að Staðarfelli. Loks skieppur hann og norður að Mývatni. Bæjarbúar, er fá börnum sínum ókeypis kennslu í barnaskólínum hér í bænum yfir næstkomandi vetur, eiga að senda borgarstjóra umsókn sína fyrir 15. ag. næstk. 12. þ. m. fór fram hér i bænum knppglíman um „íslandsbeltið". Glimumar byrjuðu kh 4 e. h. og stóðu yfir á annan kl.tima: Alls toku níu menn þátt í glimunum, og voru þrír þeirra norðlenzkir, en hinir héðan úr bænum. Fimm menn höfðu ven'ð kosnir, til þess að dæma'um glímurnar, og voru þeir þessir: Jón alþm. Jónsson frá Múla, Karl Sigurjónsson, sem er formaður „Grettisfélagsins. Jónathan kaup- maður Þorsteinsson, Guðm. Sigurjónsson, og Halldór Hansen. Hlutskarpastur allra glímumannanna varð Sigmjon Fétursson, og hlaut hann því „íslands- beltið", með því að hann bafði einn vinning um- fram HaJJgrím Benedikts.son. Ahorfendur skiptu eigi all-fáum hundruðum. Norðlenzku glimnmönnunum rarhaldiðsam- sæti í „Iðnó" 14. þ. m. Alls tóku um fjörutíu þátt í því. Skemmtu monn sér þar með ræðuhöldum o. fl. 117 svo fast að kverkum hane, að Jasper varð dimmblár í framan. Barstone stökk nú á apturgönguna — ef rétt væri að brúka það nafn —, og reyndi, að kollsteypa henni, til þees að frelsa Jasper, sem lá við köfnun. Gilbert lsgði frú Archer m'ður í grasið, og brá við til að hjálpa vini sínum, og tókst þeim þá að ráða við vitfirringinn. Hvít-munkurinn kútveltist í grasinu, sparkaði út öUudj öngum, og »pti voðalega. Munkahettan var dottin af honum, svo að nú sást glöggt framan í hann í tUDglskÍDÍnu. Gilbert og Harley æptu báðir í senn: „Guð minn! Það er Harley sjólfur!a Það var rétt. — Harley var hvítmunkurinn! Harley var morðinginn, vitfirringurinn, er grenjaði nú, sem óarga dýr, í greipum mótstöðumanna sinna. Vicnufólkið heyrði hávaðann, og þusti út hálf-nakið. LeyndarmáliP, sem öllum hafði verið óskiljanlegt, var nú öllum ljóst. Harley, sem enginn hafði baft grun á, var vofan, morðinginn, sem enginn hafði vitað hver var. Þar var og heppilegt, að hjálp kom, með því að Gilbert og BarstODe áttu fullt í fangi með það, að geta haldið morðingjanum. Hann barði ölium skönkum, reif af þeim fötin, og 'ét, sem vitlaus maður, og tókst eigi að fjötra bann, fyr «n fjórir vinnurrenn komu, og skárust í leíkinn. Tresham gafst nú loks tóm til þess, að gá að, hvað hnmin liði. — Jasper, sem næstum var farinn sömu 114 að koma ofan, og gekk þá á undan inn gansrinn, með því að þeir hefðu ella eigi komizt báðir fyrir. Að vörmu spori var hann kominn inn í hvelfing- una, sem var undir kirki'unni, og náði Barstone honum þar. „Jæ]nd, mælti hann, all-forviða. „Þetta er sannar- lega hyggilegur umbánaður. — En skyldi það vera eini inDgangurinn að kórhvelfingunni?" „Ekki held eg þaðu, svaraði Gilbert. „Þú manst, hvað jeg sagði þér um Jasper, er hann var á ferðÍDni með böggulinn. - Að því er mér skilst, hlýtur að vera hlemmur, og lúkugat, á gólfinu i bænahúsinu, eða í ein- hverjum klefanna, sem nota má, ef á þarf að halda". Veggirnir voru ósléttir, og rakir, flísagólfið í kór- hvelfingunni blautt, og skot inn í veggina hér og hvar, þar sem líkkistur höfðu auðsjáanlega áður verið látn^r standa. Þess* höfðu þeir ekki vænzt, því að hér sýndist ó- vistlegra. en svo, að nokkur mennsk vera gæti dvalið þar. „Við höfum enn ekki rannsakað alla kórhvelfinguna"r svaraði Gilbert, og gekk lengra. „Borið saman við stærf} bænahássins, þá er þetta að eins lítill hluti af kórhvelfing- unni. — En hér er annar gangur! Gáum að, hvert hann liggur!" Grangurinn, sem var með hvelfdu lopti, endaði við stóreflis hurð. Til allrar hamingju var hurðiDDÍ ekki tvílæst, og var þvi bægt, að ljúka upp. Gilbert brá ljósinu upp, svo að sá inn í herbergiðy og brá svo, að hann hrökk við. „Littu áu, mælti hann og sneri sér að Barstone, „Þetta er leyDÍklefinn".

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.