Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.07.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.07.1910, Side 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendts 4 kr. 50 aur.,Fog í Ameriku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. — ■■=|= Tuttugasti og fjórbi Argangur =1====-— : = RITSTJOEI SKÚLI THORODDSEN. =*** - Uppsögn skrifleq ógilct nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag jimí- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 31.-32. B.EYKJAVÍK. 8. JÚLÍ. 1910. Frá 1. júli þ. á. til árslokanua íieta nýir kaupendur fengið „Þjóðv.“ fyrir að eins 1 kr. 75 aur. •••• Sé borgunin sond jafu framt því, er beðið er um blaðið, fá nýir kaupendur einnig, ef óskað er, alveg ókeypis, sem kaupbæti, frekíega. 200 bls. sKemmtisögum, og geta, ef vili valið, um 8., 9., 10., 11., og 14. eögukeftið í eögusafði „Þjóðv.“ I lausasölu ef hvert ar þessutn sögu- heptum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan síðasta helming yfirstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir ----- aó eins 25 anra,--------- og kostar hvort tölublað þá minna, en einn íiy i‘i. Til þess að gera nýium :i- skrifenduni,og öðrumkaup- endum blaðsins, sem hægast fyrir, að þvíergreiðslu ancl- virðisins snertir, slcal þess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir landsins, er slika innslcript lo_y <n, enda sé útgelanda aí kaupandun urn sent innslcriítarsliir- teinið. Gjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim, er „ Þjóðv.“ býður, svn að þeir geti gripið tækifærið. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu „Þióðv.“, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera útgefanda „Þjóðv.“ aðvart um það, sem allra bráðast. Utanáskrift til útgefandans er: Slríili Ihoroddsen, Von- arstrœti 12, Eeykjavík. Hyaöa mótor-steinolín á eg afl iiota? Hvoit heldur þá er eg sjálfur álít bezta, eða hina, er seljandi segir að só bezt 9 Auðvitað nota eg þá olíu, sem eg veit af eigin reynslu að tekur allri annari olíu fram, sem sé Gylfie Motor-Petroleum irá Skandinavisk-Amerikansk PetroJeum A|S Kongens Nytorv 6. Köbenhavn. Ef yður langar til að reyna JGýlfie mótor-steinolíu, mun kaupmaður yðar útvega yður hana. Nýtt ráðaneyti i Danmörku. — o— Eins og áður hefur verið drepið á í blaði voru, beiddist iTa/íZe-ráðaneytið lausn- ar, eptir kosninga-ófarirnar í vor. Skipun nýs ráðaneytis var þó frestað um hrið, með því að ríkisréttarmálinu I gegn <7. C. Christensen og Berg, fyrver- andi ráðherrum, var þá enn eigi lokið. En nú er nýtt ráðaneyti skipað, og eru nöfn ráðherranna þessi: Forsætisráðherra: Claus Berntsen. Utanríkisráðherra: Ahlieldt-Laurvígen Fjárniálaráðherra: N. Neergaard Dómsmáiaráðherra: Biilow. Landbúnaðarráðherra: A. Níelsen. Innanríkisráðherra: Jensen-Sönderup. Samgöngumálaráðaherra: Thomas Larsen. Kennslumálaráðherra: Appel. Verzlunarmálaráðherra: Oscar Muub. Forsætisráðherrann er og jafnframt her- varnaráðberra. Neergaard og Claus Berntsen erþing- menn úr miðluDarflokknum, sem fyr var, en sem mi er runninn saman við um- bótaflokkÍDu. Biiloiv, Dýi dómsmálaráðherraDn, er hæztaréttarmálfærslumaður, og var hann verjandi Berg’s Christensen’s í rikisréttar- málinu. Oscar Iviuus, verzlunarmálaráðherrann, er sonur Muus, stórkauptnanns, sem ýms- ir ísleczkir verzlunarmenn munu kann- ast við. Apjjel, nýi kennslumálaráðherrann, hef- ir verið iýðháskólastjóri í Askov. Anders Niehen, Jensen-Sönderup og Ihomas Larsen, eru þÍDgmenn, sem stað- ið hafa framarleea í umbótaflokknum. Líklega hafa ávíturnar, sem Ohristen- sen fékk í forsendum ríkisréttardómsins, valdið því, að eigi hefir þótt heppilegt, að hann yrði forsætisráðherra að svo- stöddu. Útlönd. —o— Portúgal. Nú er mælt, að Manuel konungur vilji heizt losna við konung- dóm, og stafar það bæði af því, að fjár- hagur ríkisins er kominn í mestu óreiðu, og af hinu, að konungur er hræddur um líf sitt, enda Dýlega orðið uppvíst um samsæri gegn honum, sem lýðveldismað- urinn Cordero var við riðinn. Fari svo, að Manuel sleppi konung- dónii, tekur Alfonso frændi hans við kon- ungstigninni. — — — ítalía. 7. júní þ. á. urðu jarðskjálftar miklir í Saleroo og Avellino, og biðu 40 inenn bana, oe margir hlutn meiðsli. Fjöldi húsa hrundi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.