Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.07.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.07.1910, Blaðsíða 4
124 ÞjÓSVILJTNN XXIV.. 31.-32. Sýningar er áformað að halda í borg- nntim San Franciseo og New Orleans, þegar Panama-skipaskurðurinn, milli At- lants- og Kyrrahafsins, verður fyrst tek- inn til afnota, og hefir erlendum þjóðum einnig verið boðið, að eiga þátt í þeim. ,Bláa bökin nýja‘. —o— „Fjallkonan“, og fleiri blöð, hafa ný- skeð getið dönsku bókarinnar: „Kraks blaa Bog. — Tre Tusinde danske Mænd og Kvinders Levendslöb indtil Aar 1910“ og þykir þeim það sem eðlilegt er, vera ærið óviðfeldið, þar sem titill bókarinn- ar er, sem hann er, að í honni skuli vera taldir nokkrir Islendingar, þar á meðal ritstjóri blaðs þessa. Að því er ritstjóra blaðs þessa snertir Bkal þess getið, að honum barst dálítill prentaður lappi, frú útgefenda bókarinn ar; þar sem nafn hans, og nokkurs æfi- atriða var getið, en bæði sakir tímaleysis í svip, svo ekki síður hins, að hann leit svo á, sem évar myndi ef til vill eigi berast útgefanda, fyr en bókin væri kom- in út, svaraði hann aldrei. Vór höfum hvörki leyft, né bannað að nafn vort standi í bókinni. Það er auðvitað leitt, að nöfn nokk- urra Islendinga skuli hafa slæðzt inn í ! bók þessa, eins og titill hennar er. Á hinn bóginn ber þess þó að gæta, að hér er um bók að ræða, sem eigi ber neinn opinberan stimpil. í Hún lýsir vanþekkingu, eða hugsunar- | leysi, útgefanda, og öðru eigi. Atvik þetta sýnir og, hve áríðaudi er, | að meira só gert, en verið hefir, til þess að fræða Dani, sem og aðrar þjóðir yfir- leitt um hag vorn, svo að vór, auk ann- ars, rekum oss sjaldnar á missagnir, og ónákvæmui um Island og Islendinga, í erlendum bókum, en átt böfum vór að venjast. J»i n í^rnúlíl í n n< L hóldu þingmenn Húnvetninga í Engihlíð 23. júní síðastl., og var hann ætlaður kjósendum, er búa austan Blöndu. Á fundi þessum var, með 22 atkv. gegn 13, samþykkt ályktun, er mótmæl- ir aukaþingi. Annan fund hóldu þingmenn Hún- vetninga að Sveins9töðum 24. júní, og var þar samþykkt samskonar áskorun, með 35 atkv. gegn 11. Fundi kvað þeir og hafa haldið, að Hvammstanga 1. júlí, og að Stóruborg 2. júlí, en um ályktanir á þeim fundum höfum vér enn eigi frétt. XJm hvarf hr. Friðriks útibússtjóra Kristjánssonar á Akureyri, sem stuttlega hefur verið drepið á i blaði voru, er nú sann- spurt, að hann leyndist á Akureyri, og þar í grenndinni, í frekan mánuð, en fór síðan til Noregs með skipinu „Ægir“, er komið hafði með saltfarm til Magnús- ar, bróður hans, fyrverandi alþingismanns. Blað í Stavanger gat komu hans þang- að, og lét um leið þess getið, að hann væri á leiðinni til Ameríku, og þangað mun hann nú löngu kominn. Á aðal-fundi íslandsbanka var þess getið, að fé það, som Friðrik hofði haft af bankanum með ýmsu móti, næmi alls um 22 þús. króna, og væri þar í taldar um 8000 kr., sem liann bafði s\íkið út úr, eða stolið frá viðskiptamönnum banka-útibúsins af fó, sem þeir hefðu trúað honum fyrir, svo sem vini sínum og privatmilligöngumanni við banka-úti- búið. -- Engu að síður gat ráðherra þess þó á íundinum, að íslandsbanki hefði tekið tnjög mannúðloga í það, að fullnægja kröfum þeim, er tóðir menn hefðu gert til bankans. Verzlunarfréttír. —o — I bréfi, dags. í Kaupmannahöfn P júní þ. á., er getið þessara verzlunarfrótta. isiliiir-. Vel verkaður mál- fiskur selst á 70—75 kr. sk/á, og bezti jagtafiskur, er veiðst hefir nú á vorver- tíðinni, á 80 kr. Hnakkakíldur fiskur hefur eigi selst betur, en óafhnakkaður. Verð á smáfiski er 62 kr., á ísu 52 kr., löngu 60 kr. keiiu 50 kr., og á upsa 45 kr., allt miðað við skpd. (= 320/&). Sé varan eigi góð, og vel verkuð, þá er verðið lægra. — Harðíiskur. Um verð þeirrar vöru verður eigi sagt neitt ákveðið að svo stöddu. Líklegt, að varan verði seljanleg, þeg- ar lengra líður á sumarið. J^ýsi. Verð á lýsi, sem hór segir hákarlaiysi, ljóst á 32 kr., en dökkt 30 kr. 127 Harley er kominn á geðveikrahæli, og Fay, og frú Archer eru við böð. En sjálfur er eg kominn til Lundúna, og er að búa mig uodir nýja líflð. Barstone aðstoðar mig, sem tryggur vinur. Hvað Jasper snertir, þá hafðist hann undan, að skiljast við vin síod, og hjúkrar hann því Harley í geð- veikrahælinu, enda er haDn trygglyndasti maður. Þegar hann sá, að ekki þurfti leDgur að leyna neinu sagði hann æfisögu veslings húsbónda sína. Þeir höfðu alizt upp saman, og Harley þótti mjög vænt um hann, enda einu einni bjargað lífi Jaspers, og Jasper þá fengið til hans svo hlvjan huga, að hann þjón- aði honum jafnan með trú og dyggð, Og gerir það til æfiloka Harleys —sem fráleitt verður langt að bíða. Sögusögn Jaspers fór í aðal-atriðunum í sömu átt, sem sögusög frú Archers. Jasper kannaðist við, að hann hefði varað Harley við Kapt. Dexter, og að frú Harley hefði verið myrt í Triest. Jeg get ekki áfellt Jasper fyrir tryggð hans, og skildum við því, sem góðir vinir — jeg, til þess að fara til Lundúna, og hann til geðveikrahælisins, þar sem Har- ley verður það, sem eptir er lífdaganna. Hann er sekur uin tvo voðalega glægi, en verður þó eigi látinn sæta ábyrgð, enda sökin meti áforeldrum hans, að hafa fætt hann í heiminD. Jeg lofa guð fyrir það, að Felix fókk lausnina, þó að dauða hans bæri að með voðalegum hætti. Hann hefði þjáðzt af sömu morðsýkinni, sem faðir hans, og var það þvi bezt, að svo fór, se:í. fór. 6 ekki heima! En jeg er enn full fær um, að eiga kaup við yður. Crayshaw sagði hvað hann vildi, og stóð maðurinn þá hægt upp, og fálmaði sig át'ram. „Blindur er eg“, mælti hann. „En allt, sem hérna er inni þekki eg, ef eg þreifa á því“. Hann þuklaði nú á veggnum, unz hann náði í spegilinn, og sneri sér síðan að Crayshaw. og mælti: „Æ, það er Guaramini-spegillinn, sem þér viljið fá Þór kuonið að velja, eruð ejálfur óefað listamaður“. Hann tók nú gamla dulu upp úr vasa sínum og þerraði rykið af speglinum, og sá Crayshaw þá, að gler- ið í speglinum, var sprungið. Honum brá ília við þetta. „Það er sprungið glerið!“ mælti hann. Gramli maðurinn hló. Sú slysnin var nú minnst, en hitt verra, að her- toginn andaðist — En það er nú gömul saga, og sagt, að siðan einvígið var háð, fylgi vofa speglinum“. Crayshaw yppti öxlum. „Þar sem þór eruð enskur, viljið þér ekki trúa þessu“ mælti gamli maðurinn. „En þór trúið þó óefað jafn göml- um manni sem. jeg er“. Það kom kjökurhljóð í gamla mannninn, er hann mælti þetta, en Crayshaw gerðist all-hugsandi. „Hvernig er sagan?“ spurði hann. Gfamli maðurinn gjörðist nú all-skrafhreifinn því að hann bjóst við góðri verzlun, og settist á skemilinn, og tók svo til máls: „Spegillinn hókk í „Guaramini“-höllinni, i herbergi bertogans sjálfs, Mestre-hertogans, sem hafði yndi að öllu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.