Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.07.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.07.1910, Blaðsíða 8
128 Þjóðviljinn. XXIV.. 31.-32. OTTO MBNSTEDs danska smjörlihi er beft. Biðjið um \eqund\mar „Sólcy** „ ingólfur " „ Hehla " eða Jsafold* 4 & w\ <ís Smjörlihið fce$Y einungi$ fra: Ofto Mönsted 7f\ Kaupmannahöfn ogÁrósum i Danmörku. eira Haraldur Níelsson, sem sigldi til Englands | til þess að leita sér lækingar, sem og til þess, | að gera einbverja ráðstöfun, að því er útgáfu- j nýju biblíuþýðingarinnar snertir, eða leita sam- j komulags við brezka biblíufélagið þar að lútandi. j Enn fremur sigldi ungfrú Ingibjörg Brands, ! og ætlaði á kennarafundinn, sem baldinn verður ! i Stokkhólmi. „Vesta“ lagði af stað héðan, vestur og norður um land, 30. f. m.; með fjölda farþegja til ýmsra hafna hér á landi. Þeír, sem njóta ætla kennslu á stýrimanna- | skólanum næstk. vetur, eiga að senda forstöðu j manni skólans umsókn sína fyrir 15; ág. þ. á. og á hún að stýlast til stjórnarráðsinsi Inntöku-skilyrðin eru: aö viðkomandi gé fullra 15 ára, hafi verið minnst 4 mánuði í sjóferðu m á þilskipi, hafi óflekkað mannorð, sé vel læs og skrifandi. riti íslenzku stórlýtalaust, og kunni fjórar höfuðgreinar í heilum tölum og brotum- Sænskur kaupmaður, Reuterswárd að nafni kom hingað með „Ceres“, er hún kom siðastfrá útlöndum. Hann á heima í Gautaborg, og var eríndi hans, að reyna að koma á verzlunarviðskiptum við ísland, hafði einkum járn, timbur, og vefn- aðarvörur á boðstólum. Hann var góðlátlogur maður í urhgengni, og gat verið smá-skemmtinn. Á seinni árum var heilsan mjög farin að bila Banamein hans var gamalt fótaisár, sem ýfð- ist upp, og blæddi honum til ólífis. í strandferð að raorgni 4. þ. m., og margt far- þog.ja, þ.ir á moðal Sigurður póstmeistari Briem í embættiseptirlitsferð, sira Páll prófastur Jóns- sou á Svalbarði, Matthías læknir Einarsson o. fL Þýzkt ferðamannaskip, „Oceana" að nafni; er væntanlegt hingað um helgina, setn kemur. SUipið fer héðan til Spitzbergen, og til Noregs. Eins og vér gátum til hefir nú ritstjóri „Lögréttu“ höfðað 31 meiðyrðamál gegn ritstjóra „ísafoldar", út af ýmsum ummælum f „Isafold“. Alþrn. Jón Olafsson hefir og höfðað tólf meið- yrðamál gegn ritstjóra „ísafoldar11, og Lárus H Bjarnason fimm, að því er skýrt er frá í „Lög- réttu“ 6. þ. m. Prentsmiðja Þjóðviljans. Þýzka skemmti-skipið „Grossor Kurfíirst11 kom hingað að kvöldi 2. þ. m: Með skipinu var fjöldi ferðamanna. ý Að kvöldi 4: þ. m. andaðist hér f bænum Ludvig Hansen; fyr verzlunarmaður, rúmlega fimmtugur; Hann var kvæntur Maríu, systur Bernhöft’s tannlæknis, og þeirra systkina, og lifir hún hann ásamt tveim dætrum þeirra. Hansen, sem var danskur, en talaði þó nokk- urn veginn islenzku, var um tfma starfsmaður f Landsbankanum; Meðal farþegja, er bíngað komu með „Austra“ 1. þi m:, voru: læknarnir Ingólfur Gíslason og Jónas Kristjánsson, Páll prófastur Jónsson á Sval- barði í Þistilfirði, hollenzkur kaupmaður/ Kreyns að nafni, o. fl. Norðlenzku bændurnir, sem getið hefur verið I í blaði voru, komu hingað 5. þ. m., optir að hafa j kynnt sér búnaðarháttu o. fl. á Suðurlandsund- I rlendinu, og hélt búnaðarfélag íslands þaim dag- inn eptir samsæti. Strandbáturinn „Austri“ lagði a£ stað héðan Spegillinn i Veneflig. Eptir Muríel Híne. (Lauslega þýtt.) I. Enda þótt vélabátar séu orðnir all-tíðir í Yenedig, og risavaxnar auglýsingar farnar mjög að tíðkast, valda gömlu marmarahallirnar, brýrnar, sem eru í miðaldastýl, o. fl. því engu síður, að borgin er, öðrum borgum fremur, einkennileg, og hrífur hugano. „Hér er, sem lifi maður enn á dögum riddaranna, og mÍDnist einvíganna, og leynimorðanna, sem þá voru framin“, mælti Burton Crayshaw við sjálfan sig, um leið og hann hallaði sér aptur á bak í bátDum. Hann sat hugsandi um hríð, en reis svo upp, og etarði í myrkrinu á næstu brána, því að'|þaðan htyr1! hann óminn í mandolín-hljóðtæri. Auk hljóðfærasiáttarins heyrði hann og, að karlmaður var að syngja, og hlátur í kvennmanni, sero stóð á vegg- Bvölum húss nokkurs. 2 „Æ! Æ! herra rninn!'1 raælti bátsráðandinn. _Það er a'drei svo dimmt á nóttunni, að ástin fái eigi notið sío. — En — í gamla daga —“ „Nú, í gamla daga, Griiiseppe, hvað þá?“ mælti Cray-ihaw. _Ekki annað en það, að þá var jeg styrkari en núh og þá var mér og öðrum taroara að gripa til hnifsins, en nú gjörist. — Ast og hatur kviknaði þá fljótt hjá mérp — þetta var áður on eg kynntist Stefaníu — Hann þagnaði, en mælti svo í þýðlegri róm: „Hún var fegursta stúlkan á torginu! Ö.lam þótti vænt uro hana — hana Stofaoiu fögrn — með gullua Jiárið, eins og hárið á helgu meyjunum í Sau Marco. — Og væn var hún! Já, það veit María meyja! — En svo komu áhyggurnar — Hann þagnaði aptur, en hélt svo áfram, eptir að hafa. tekið nokkur áratog: „V:ð áttum heima bak við Frarí, og hún vildi gjarna Iilýða mesiu, því að hún var mjög guðhrædd, en van- rækti þó eigi heimilisskyldur sínar, eins og margar kon- ur, sem halda upp á prestana. — Eoginn bjó til betri mat, en hún, og þegar hún hafði eigi annað að gera, var hún svo fljót að þræða glerperlur á þráð, að tæpast var hægt, að fylgja því með augunum! Og þegar hún hafði lokið því starfi, og feogið borg- uoina, hvað hún var þá kát! _Nú skal fá sér flösku af góðu víni“, mælti hún, því að hún vissi, hvar veikastur eg var fy ir, eins og gól kona á að gora. Tveir menn reru nú fram hjá þeim, og horfði Crays- haw forvitnisloga á eptir bátnum. „Það er pautabáturinn“. mælti gamli bát9ráðandinn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.