Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.07.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.07.1910, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4kr. 50 aur.'og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. -- |= TuTTUGASTI OG FJÓRBI ABGANÖUR =|" ' ¦ —-- H—jt»«=K RÍT S T J 0 RI SKÚLI THORODDSEN. =i Uppsögn skrifleg Sgild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júnl- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni oorgi skuld sína fyrir blaðið. M 33. Eeykjavík. 23. júlí. 1910. TJtlönd. —o— Helztu tíðindin, er borizt hafa frá út- löndum, eru: Danmörk. Nu er áforinað, að Mylí- nsi Erichstn, og félögum hans, verði reist- ur minnisvarði, og hafa ýmsir Danir í því skyni skotið saman 12 þúsundum króna. Mylíus heitinn Erichsen fór vísindaleg- ar rannsóknarferðir til Grænlands, varð að ýmsu leyti gagnkunnugur högum Græn- lendinga, og sagði Dömim tii syndanna, að því er til stjórnar þeirra á Grænlandi kernur. Áformað er, að baejarfulltrúarnir í Stokk- hólmi, höfuðborg Svíþjóðar, verði gestir Kaupmannahafnarbúa 6.—9. sept. næstk., og verður þar þá óefað mikið um fagn- aðar viðtökur. 7. júní síðastl, var í Kaupmannahöfn eafnað samskotum handa fétækum börn- um, og urðu þau alls um 80 þus. króna, eða frekum 8 þús. króna minni, en í fyrra. Af samskotafénu gáfust frek ellefu þúsund krónur í tómum tví-eyringum, er alls voru að tölu 2,242,602. Aukaþing hófst í Danmörku 28. júní síðestl., og var A. Ihomsen kosinn forseti fólksþÍDgsins, sem að und<mfö'nu. — — Bretland. 18. júní siðastl. gengu 10 þás. kvenna skrúðgöugu um götur Lund- únaborgar, og héldu fuDd í Albert Hall til stuðnÍDgs frumvarpi um kosningarrétt kvenna. Mælt er, að þingi Breta verði stefnt til aukafurdar, og verði það haldið í næstk. nóvenbermánuði. — — Frakkland. Flugmanninum Louis Blériot sem fór í flugvél yfir sundið milliFrakk- lands og Englands, hefir nýlega verið reistur mÍDnisvarði í tæðingarborg hans, Cambrai. 18. júní síðastl. hlekktist járnbrautar- l9st á í greDnd við borgina París, og biðu 18 manna bana, en 23 hlutu meiðsli. f Látinn er Dýskeð Laplánte, ritstjóri blaðsins „Agence Havas". — Hafði hann átt góðan þátt í því,' að bæta að ýmsu kjör blaðamanna. Eina milljón franka vann járnbraut- arstjóri við Orleans-járnbrautina nýskeð í lotteríi, og er það óvanalega hár vinn- ingur. Verkamenn, er atvinDU nutu við sar- dínu-verksmiðjurnar í Concorneau, hættu nýekeð vinnu, sakir óánægju með kjör sín, gengu um göturnar með rauða fána, reistu þar skotgarða, og áttu í höggi við hermenn, er stilla vildu til friðar. Gamall maður, sjötugur að aldri, er átti heima í grend við borgina Bordeaux, stefndi oýskeð á banasænginai til dn þrem sonum sínum, og kom að eins einn þeirra á fund hans. — En er hann kom ion í herbergið, þar sem faðir haDS lá banaleguDa, reis karl upp í rúminu, og skaut hann til baDa. — I rúmi gamla mannsins fundustfimmtíu þúsundir franka er hann hafði falið þar. Vietor prÍDz Napoleon, souar-soDur Jerome, sem var koDUDgur í WestfaleD, er Dýlega trúlofaður Clementimi, yogstu dóttur Leopolds heitins Belgakonungs. — Hafði hann verið því andvígur, meðan er hann lifði, að ráðahagurinn tækist. Portugal. Mælt er, að Manuel, kon- ungur í Portugal, vilji helzt sleppa koD- ungdómi, og láta frænda sinn, Oporto- hertogann, taka við. — Fregnriti enska blaðsins „Daily News" gerir þó fremur ráð fyrir, að lýðveldi verði komið á fót, með því að lýðveldismönnum fari óðum fjölgandi í Portugal. — — — Spánn. Tundurvél fanDst nýskeð á götu í borginn Barcelona, og beið mað- ur bana, er fram hjá gekk, er vélin sprakk, og fjórir lögreglumenn hlutu meiðsli. Með því að stjómin, s<-m nú er á Spáni, hefur hafið baráttu gegD klerka- valdinu, hafa Karluogar sætt færi, til að afla sér fylgismanDa, og eru því enn eigi hættir, að hugsa um konungdóm á Spáni. ítalía. Nýlega varð sá atburður í þÍDg- húsi ítala, að þiogmaður Dokkur, Mazza að nafui, datt dauður niður, meðan er hann var að halda þingræðu, og má geta nærri að öðrum þingmönnum hafi orðið mjög hverft við. — — — BaJkanskaginn. í Serbíu varð 21. iúní síðastl. vart við snarpa jarðskjálfta kippi og ollu þeir mikilli hræðslu, ekki sízt þar sem vatnavextir höfðu þá nýskeð valdið þar ærnu tjóni. — 3. júlí áttu blaðamean úr öllum ríkj- unum á Balkanskaganum fund með sérí borginDÍ Sofíu í Bulgaríu. — Mælt er, að Montenegro verði lýst koDUDgsiíki 15. ágúst, og verði þá nefnt Cheta, með því að furstadæmið var nefnt því nafni á fjórtándu öldinni. — Herliðið, sem Tyrkir sendu til Albaníu, til þess að sefa óspektirnar þar, kvnð hafa beitt verstu grimmd, og jafnvel haft í frammi lemstranir við stöku menD. Tyrkoeskir og Búlgarskir hermeun áttu nýskeð í skærum á landamæium Tyrk- lands og Búlgaríu, og féllu 3 af Tyrkj- um, og nokkrir urðu sárir. — — — Svissaraland. Seint í júdÍ voru vatna- vextir míklir í ánum Rhone og Arve, og ollu þeir all-miklu tjóni. — Talsverð brögð urðu, meðal aonars að tjóni af vatna- vöxtum í borginni Genf. — — — Austurríki—Ungverjaland, I borginni Lemberg i Galizíu urðu nýlega róstur með pólskum og ráþenskum stúdentum, og tóku kvennstúdentar einnig þátt í þeim. — Voru 43 stúdentar hnepptir í varðhald, en tuttugu urðu m]'ög párir i viðureigD- íddí. — Lögreglumenn tókust síðan á hendur, að halda vörð í háskólasaluum. Eóstur þessar diudu sprottið hafa af ríg, sem er milli þjóðernanDa, Pólverja og Búþeua, eða brytt hefir á að þessu siuni, og er leitt, er slíkur ágreÍDÍDgur | verður. — — — Þýzkaland. Mælt er, að þýzki rikis- kaDzlarino, Bethmann-Hollveg, telji nauð- syDlegt, að laadherinD sé aukino að muu, og þyki hermálaráðherranum jafn vel DÓg um, enda verður þá og eigi SDeitt hjá nýjum skattaálögum, sem að likiodum mælast eigi vel fyrir. f Látin er nýskeð Feódóra prinsessa, systir þýzku keisara-fruarinnar, sem er dóttir Friederech's, Augústenburgar-her- toga. — Húd var að eins 36 éra að aldri, og hafði eigi gipzt, en lagt hafði hún talsverða etund á málara iþrótt. —------- Rússland. Nýlega hefir barón nokkur, Ungern-Sternberg að nafni, orðið uppvis að landráðum, hefir stolið skjölum, er leyua átti, og að hermálum lúta, og hefir þvi verið höfðað gegn honum sakamáls- rannsókn. Kólera kvað nýskeð hafa orðið sex mÖDDum að bana í gistihúsi i borgÍDni Warchaw á Pólverjalandi. — — — Bandaríkin. Þar gengu afskaplegir hitar í jími, og er mælt, að í borgÍDDÍ Phíladelphíu hafi hitÍDn orðið sextíu mönn- um að baDa, en tuttugu og sjö í Chicago, sextÁD í New-York, og sjö í BostOD. Mælt er, að Dokkrir hafi og orðið brjál- aðir af hitanum. 26. júní síðastl. kviknaði í eimskipi, er gengur um Mississipi-fljótið. — A skip- inu voru 1500 farþegjar, og var skipinu hleypt á grunn. — Biðu fjórir menn bana, en tólf hlutu meiðsli. Félagið „svarta höndina, sem opt hefir látið til sín heyra í New York, oáði í síðastl. júnímánuði á sitt vald fjögra vetra gömlum dreng, syni dr. Marino Seimeca, og neitaði, að sleppa hoDum, nema for- eldrarnir létu af hendi átta þúsund doll- ara, og séð væri um, að lögreglumenn létu sig málið ens^u varða. — Ed með því að lausnargjaldið kom of seint, var dreng- urinn drepinn, og föðurnum iafn vel hót- að, að taka frá honum yngra barn hans, með því að hann væri vinur manns nokk- urs, er félaginu „svarta höndin" hefði uun- ið mikinn ógreiða.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.