Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.07.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.07.1910, Blaðsíða 2
130 Þjóbviwiníi. XXIV., 33. Náttúrufræðingurinn Albert Frick, sem var á ferð í Suður-Aineríku, í vísindalegr- um erindagjörðum, var nýlega myrtur, og voru Indíanar valdir að dauða hane. — Canada. Skógarbrunar nýlega miklir á landamærum Bandaríkjanna og Canada, og nær elduriun yfir 150 fermílna svæði. — Hafa bændur orðið að flýja, með fénað einn, og eldurinn valdið miklu tjóni. — Búist við, er síðaet fréttist, að eldurinn verði eigi slökktur, nema rigningar komi. Egiptaland. Wardaní lyfeali, sem myrti JButros pasha, forsætisráðherra, var hengd- ur i Kairo 28. júní eíðastl., og iók hann dauða eínum mjög stillilega, kvaðst þola •dauða, sakir ejálfstæðielöngunar egyptsku þjóðsrinnar. Nokkru áður, en hann andaðiet, hafði hann arfleitt kvennaskóla, barnahæli, og háskólann í Kairo að eignum sínum. Störnarskrárendurskoðunin. — 0 — Á síðasta þingi var stjórninni falið, að undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til breytinga á ýmsum ákvæðum hinnar íslenzku stjórnarskrár. Á slikUm breytingum er brýnasta þörf. Stjórnarskráin er að mörgu leyti evo úrelt t. d. konungskosning á þing- monnum o. fl. að við slíkt er ekki unandi, þá er og hitt eigi síður óhafandi hve mikið vald er lagt í eins manne bendur, ráðherrane, og hve erfitt fyrir þingið að hafa eptirlit með því að hann ekki misbeiti því. Hine ber og að gæta að etiórnarskrár- endurskoðun er hið mesta vandaverk og því alls eigi út í slíkt le^gjandi nema að vel íhuguðu máli, enda hvorki holt né heppilegt að þurfa iðulega að vera að gera etjórnarskrárbreytingar. Blóðin eru þegar farin að ræða málið og halda því að sjalf6ögðu áfram, enda getur margt gott af því hlotist, og eér- staklega geta elíkar umræður, einkum ef margir kjósendur taka þátt í þeim, gefið etjórninni ýmsar nytsamar bendingar um óskir og vilja þjóðarinnar í málinu En ef vel ætti að vera, þyrfti stjórnin að gera almenningi tillögur sínar kunnar 6V0 tímanlega, að mönnum gæfist kostur á að ræða þær og íhuga áður þing kem- ur saman, að minnsta kosti á væntan- legum þingmálafundum. Bezt væri auðvitað að öll etjórnar- frumvörp yrðu kunngerð almenningi nokkru fyrir þing, en því brýnni er þörfin, sem um merkara mál er að ræða. Stjórninni ætti og að vera því ljúf- ara að verða við elíkri óek, sem það er gömul krafa flokka þess, er nú er við völd. Jeg get búist við að einhver kunni að segja, að minnst geri til þótt þingið sam- þykki 6tjórnarskrárbreytingu, áD þess al- tnenningi hafi áður verið gefin kostur á að láta uppi álit sitt um hana. Samkvæmt fitjórnarskránni geti hún ekki orðið að lögum nema þingið samþykki hana á ný, að afloknu þingrofi og nýjum kosningum. Dálitið getur náttúrlega verið til í þessu, en þó svo sé, er meiri hætta á að dráttur verði á málinu, ef það er eigi borið undir kjósendur áður það er lagt fyn'r þingið í fyrsta sinn. Það er meiri hætta á að eptirfylgj- andi aukaþing þá breyti frumvarpinu, en af því leiðir að efna verður til nýrra kosninga. og að málið dregst um eitt ár, sem er íllt, ef hjá verður komiet, jafn brýn og breytingaþörfin er. Þingið rennir þá blint í sjóinn að því er vilja kjósenda um ýms atriði snertir, atriði sem meiri hluti þeirra ef til vill leggur svo miklu áherzlu á, að honum þykir borga sig betur að draga málið um eitt ár heldur en að samþykkja þau ó- breytt, hins vegar engan veginn víet að þingmennirnir leggi svo raikla áherzlu á þeesi atriði að þeir hefðu ekki látið að vilja kjósendanna hefði hann verið þeim knnnur. Auðvitað skal jeg játa það, að óræka vissu um vilja raeiri hluta kjósonda geta menn ekki dregið af þingmálafundaeam- þykktum, en góðar beDdingar geta þær gefið eigi að síður. L. Maður ilriikknar. 30. júní siðastl: vildi það slys til, að maður nokkur, Valdimar Friðriksson að nafni, datt út af skipi,er lá við bryggju á Akureyri,ogdrukknaði. Enginn var viðstaddur, er slysið varð, og vita menn því ógjörla, hversu atvikum var háttað. RæktunarfeJag Norðurlands. Ráðunautur Jpess, hr. Páll Zóphoníasson, ferð- ast í sumar um Eyjafjörð, eptir ráðstöfun félags- ins, og leiðbeinir ræktunarfélagsmönnum í ýmsu, er að landbúnaði lýtur. Hsíkarlsiveiðaskip ferst. Hákarlavaiðaskipið „Kjærstíne", eign Gránu- félagsins á Oddeyri, er nú talið farið, og hafa þá tólf monn farið í sjóinn. Þeir sem drukknuðu voru: 1. Arngrimur Jönsson á Jarðbrú. 2. Gunnlaugur Johannsson k Litla-Árskógssandi. 3. Jakob Jönsson i Brimnesi. 4. Jóhann Jðhannsson k Litla-Árskógssandi. 5. Jbhann Þorvaldsson k Arbakka. 6. Jðhann Jónsson k Litla-Arskógssandi. 7. Jón Friðriksson í Tjarnargarðshorni. 8. Ólafur Jðnsson, í Litla-Arskógi. 9. Sigurbj'órn Oissursson k Hjalteyri. 10. Sigurpáll Guðmundsson í Hauganesi. 11. Stefán Hansson í Hauganeai. 12; Jón Skarphéðinsson k Litla-Arskógssandi. Talið er líklegt, að skipið hafi farizt í afskapa veðri 7. júní síðastl. Skip8báturinn hefir fundizt, nokkuð brotinn, en annað eigi, að heyrzt hafi. Bókmenntal'élag'sfundur var haldinn i „Iðnó" 8. júlí þ. á. Fundurinn var mjög fjölmennur, og voru 36 nýjir félagsmenn teknir í félagið k fundinum. Forseti fólagsdeildarinnar, prófessor dr. Björn M. Olsen, skýrði frá íjárhagnum, og gat þess, að ekkert svar vœri enn komið frá Hafnardeildinni, að því er heimflutning hennar snertir. I stjórnina voru endurkosnir: Forseti: Bj'árn M. Olsen:..:.. 62 atkv. Féhirðir: //rtiWörbankagjaldkeri Jónsson 58 — Ritari: Dr. Björn Bjarnason . . . . bl — Bókavörður: Sig. bóksali. Kristjánsson . 82 — Dr. .73» Þorkelsson, er sumir vildu, að forseti yrði, hlaut alls 43 atkv. I vara-stiórn voru kosnir: Steingr. rektor Thor- steinsson, Sighv. bankastjóri Jon sagnfr. Jónsson og Matthías fornmenjavörður Þðrðarson. Um þjóðlagabók síra Bjarna Þorsteinssonar var ákveðið, að hana skyldu eigi fá aðrir, en þeir, sem í félagið hefðu verið gengoir á næst siðasta fundi þess, þar sem eintök þau, sem fó- lagíð á, myndu ella eigi nsegja. Dr. Jón Þorkelsson vakti mals á því, hvort eigi voeri heppilegt, að frestað væri útgáfu á brófuiu Jóns hoitins Sigurðisonar forseta, en for- seti gat þess, að því yrði oigi viðkomið, þar sem. j samið hefði þegar verið um útgáfuna. „Eljan" sokkin. . . Þegar björgunarskipið „Geir" kom norður si Reykjarfjörð, var „Eljan" eimskipið, sem rekist hafði á sker þar í grenndinni, sokkin. Nokkru af varningi vafði verið bjargað, áður en skipið sökk, og kom „Geir" hingað með póst- flutninginn, sem og eitthvað af varningi. HJ'Salti og timbri kvað á hinn bóginn eigi hafa tekist að bjarga. Sœluliiis I er verið að reisa í svo nefndum .Skerjum á Mýrdalssandi. Húsið er 8X7 álnir að stærð, og er byggt á kostnað sýslusjóðsins í Vestur-Skaptafellssýslu. Snjóflóðið í Hnífsdal. Samskotin, sem safnað var, til liðsinnis, út af snjóflóðinu í Hnífsdal, námu alls, að því er skýrt er frá í „Vestra" 18. júní síðastl.,2519 kr 45 aur. Af samskotunum voru 1689 kr. frá ísfirðing- um, en hitt frá utanbæjarmönnum. GuIIbrúðkaup. Gullhrúðkaups hjónanna Maanúsar Arnasonar og Sigurbjargar Ouðmundsdóttur á Utanverðunesi i Skagafírði var minnst 30. maí þ. á., og sátuí samsætinu um fimmtíu Hegranesbúar. Gullbrúðkaupshjónin voru bæði komin á ní- ræðisaldur. Skemmtifuudur var haldinn að Klömbrum í Aðaldal í Suður- Þingeyjarsýslu 29. maí þ. á., og hafði ungmenna- félagið „Geisli" geagist fyrir þvi: £>ar var ýmislegt til skemmtunar haft: sungið, dansað, ræður haldnar, íþróttir sýndar, bæði glimur, stökk og hlaup, ok ennfremur var þar hlutavelta haldin. Frá ísafjarðardjúpi. Um miðjan júní fór síld að aflast, og; tókst þá dágóður afli. Kveðjusamsoati Um sextíu menn í Grundarþingaprestakalli héldu síra Jönasi prófasti Jönassyni k Hrafna- gili kveðjusamsæti, sem og frú hans, Þórunni Ste/ánsdóttur, í júnímánuði síðastl. Hann hefir þjónað Grundarþingaprestakalli i 25 ár, en verður nú kennari við gagnfræðaskól- ann á Akureyri. Kvennmaður drukknar. 10. júlí síðastl. drukknaði kvennmaður i svo nefndri Dalsá í Blönduhlíð í Húnavatnssýslu,og atvikaðist það k þann hátt, að hestínum, sem hún reið, skrikaði fótur, svo að hann datt út af brúnni, sem er yfir ána. Stúlka þessi hét Ingibjörg Sveinsdöttir, og týndist bæði hún og hesturinn. líarii brennur til bana. 30. júní þ. á. vildi það sorglega slys til i Vet- leifsholti í Rangárvallasýslu, að barn bronndi sig svo afskaple^a, að það beið bana af. Heiðurssamsœti. 2. júlí þ. á var Þorði hreppstjóra Ouðmundssyni

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.