Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.07.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.07.1910, Blaðsíða 4
132 Þj(jbvjljtnn XXIV.. 33. Meðan borgarstjórinn er fjarverandi, Btýrir hæj- arfulltrúi Halldór Jónsson bæjarstjórnarfundum. Kaffisali, sem kaffisölu hefir á Laugavegi bér i bænum, var nýlega sektaður um 300 kr. fyiir óleyfilega áfengissölu. 16. þ' m. kviknaði í vinnustofu br. Jónatans söðlasmiðs Þorsteinssonar, á Laugaveg hér í bænum. Eldurinn var þó slökktur, án þess verulegt tjón hlytist af. Enskt skemratiskip, „Sunbeam" að nafni, kom hingað 18. þ. m. Eigandi skipsins, enskur lávarður, Brassey að nafni, var sjálfur með skipinu, og fór á því upp í Hvalfjörð, þar sem mikil er náttúrufegurð, og ætlaði skipið héðan til Groenlands. Nafnið „Sunbeam11 þýðir á islenzku: sólargeisli. „Sterling11 kom hingað frá útlöndum 13. þ. m., og fór héðan snöggva ferð til Vestfjarða. Meðal farþegja, er með skipinu komu frá út- löndum, voru: Shattuck,nafnkunnur „píanó-forte“- leikari, danskur orgelleikari, Julius Foss að nafni, Schoffield, háskólakennari i Hatward i Cambridge í Bandarikjunum, ungfrú Craft, er- indsreki bindindisfélagsins „Hvítabandið11, sem hefur aðal-beykistöð sína í Bandarikjunum o. fl. Ameríski háskólakennarinn Schoffield. sem getið er hér að ofan, kennir íslenzku við Harward- háskólann, og brá hann sér héðan til Geysis og Gullfoss, en ætlar einnig að kynna sér ýmsa sögustaði á Suðurlandi, og i Borgarfjarðarsýslu. I I I dan$ka smjörlifoi cr be^K ÐiðjiÖ um te^undímar „Sóley** M ingólfur " „ Hehla " eða Jsafold’* Smjörlikið fœ$Y einungis fra: v Offo Mönsfed 7r. Kaupmannahöfn ogf[ró$ixm i Danmörku. KONUNhL HIRB-VERKSMIÐJA, Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjölvóíaðe-teg'cintlu.ni, sem^ eingöngu eru búnar til úr í Goodtemplarahúsinu voru nýskeð sýndir gass-Iampar, gass-suða, ýmsar tegundir gassljósa gass-suðuverkfæri o. fl. Tvisvar í viku gengur ni póstvagn til Þing- valla, og verður svo hagað til ágústloka. Frá septemberbvrjun, og til miðs sept., gengur póstvagninn á hinn bóginn að eins einu sinni á viku milii Reykjavíkur og Þingvalla. fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur líalitiópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum Prentsmiðja Þjóðviljans. 9 sem hann hafði ætlað sér, að vera að heiman, og þó hafði hann ásett ^ér, að koma við í Florenze, og ef til vill í heimleiðÍDni i Rómaborg, og í Genua. En andlitíð, sem hanD sá í speglÍDum, stóð honum æ fyrir hugskots-júnum, og bióst hann við, að hann sæi það aptur. Aðra stUDdina hugði hann þó sýnina hafa verið vit- leysu að eins, og á«etti sér, þá að leggja af stað frá Yenedig daginu eptir. Karnevals hátíðahaldið stóð nú sein hæðst yfir, og hvert sem litið var sáust karlar og konur í dularbún- ingum, með grímu fyrir andlitinu, enda grímu-dansleikur haldinn í „Danielliu- gistihúsinu. Crayshaw brá sór inn i Florian kaffihúsið, til að fá eér glas af öli. Máninn var falinn að skýja baki, og klukkan sló tvö, er Crayshaw stóð upp, borgaði ölið, og gekk niður að skipaskurðinum. Hann sá fjölda báta, og eygði óglöggt kirkjuna í San Gíorgío. Hann staldraði ögn við, og virti „Andvarpa“-brúna fyrir sér, en gekk síðan þangað, eem Ríva nefnist, og beið þess að máninn gægðist fram undan skýjunum, en heyrði þá kveonmann æpa um hjálp, og hljóp hann því þegar ofan að sjónum, og sá þá þegar, hvað um var að vera. Þrír menn höfðu stöðvað konu, sem ætlaði að fá sór bót, og rifið grimuna frá andliti henar. Stúlkan var með gullið hár, sem haldið var uppi með peilubandi, og var auðsætt að inennirnir voru drukkn- ir, og stúlkan varnarlaus. 10 Sá hann þegar, að þetta var sama stúlku-andlitið, sam hann hafði sóð í epeglinum, og varð Crayshaw því hamslaus af bræði. Hann kreppti hnefann, og laust þann karlmannanna sem nærgöngula9tur var, sliku höggi undir hökuna, að hmn \alt um koll, og er hinir róðu þá þegar á hann, hratt hanu öðrum á hinn af slíku heljar afii, að báðir hrutu til jarð-ir. Hann þreif nú i kvennmanninn vinstri hendi,ogdró hana til síd. „Fiýtum okkur að komast i bát!u rnælti hann við stúlkuna, jafn framt þvi er hann bjó sig þó til þess, að- verjast rýrri órás, með því að hann sá, að menDÍrnir voru staðnir upp. TuDglið var nú komið fram undan skýjunnm, og sá hann því, að í hendi eins maDnsins glampaði á hníf, og vatt hann sór því til hliðar, og var þá svo heppinn að- heyra í sama bili kallað: „Hórna! Komið herra! Jeg er Guíseppa!“ Crayshaw sá, að stúlkan var rétt að segja komin ofan að sjónum, og taldi henni því borgið. Eu uú réðu tveir af mönnunum þegar á hanD, og brá hann þá fæti fyrir annan, svo að hann datt þegar kylliflatur til jarðar, og hrökk hnífurinn úr hendinni á hooum. Crayshaw rak upp skellihlátur; en hann gladdist helzt til snemtna, því að hinn ítalinn réð nú á hann, og kenndi Craysluw þá þegar sársauka, því að Italinn rak hnífinn í handlegginn á honum. Hooura tókst þó, að skjótast undan, og hljóp nú semv

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.