Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnímánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. ---- |= Tn TTTTGASTI OG FJÓRBI ARGANGUK =| =---- == RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. == TJppsögn skrifleq ógild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða iippsögninni borgi skuld sína fyrir bla'ðið. M 38. Reykjavík. 17. ÁGÚST. 1010 Útlönd Frá útlöndum hafa ný skeð borizt þessi tíðindi: Danmörk. Aukaþinginu var slitið 22. júlí siðastl., og hafði átt skamma setu, að eÍDe haldnir tíu tundir í fólksþÍDginu. — Samþykkt var 36 milljón króna lántaka ríkissjóði til handa. f Aðfaranóttina 16. júlí þ. á. andað- ist Julius Schiött, for8töðumaður dýragarðs- ins í Kaupmannahöfn, að eins 54 ára að aldri. Hann hafði fyr fengizt við blaða-út- gáfu, og verið meðal annars, útgefandi tímaritsins „Frem", sem ýmsir hér á landi munu kannast við. 17. júlí þ. á. tókst dÖDskum maDDÍ, Bobert Svendsen að nafni, að fara í flug- vél yfir Eyrarsund, frá Kaupmannahöfn til Málmeyjar, og eru Danir mjög hreykn- ir yfir því, að danskur maður skyldi verða fyrstur til þess, að komast í flugvél milli Danmerkur og Svíþjóðar. — Sjómálaráð- herrann sæindi hann í heiðurs- eða viður- kenningar skyni silfurbikar, er á var letr- að nafn haus o. fl. 23. júlí þ. á. voru 60 ár liðin, siðan Danir áttu i höggi við uppreisnarmenn í Slésvík-Holstein í grennd við Isted i Slés- vík, og stóð sú viðureign yfir 23.-25. júlí 1850, og lauk svo, að Danir unnu sigur. enda höfðu þeir 36 þús. maDDa, en hinir að eins 30 þús. — í viðureign þess- ari féll, meðal annara Schleppegrell, einn af hershöfðingjum Dana, og var orustunn- ar við Isted minnst hátiðlega í Kaup- mannahöfn á sextíu ára afmælinu. 20. sept. næstk. fer fram kosning 27 landsþÍDgsmanna, og er það réttur helm- ÍDgur þjóðkjörinna þingmanna í lands- þingÍDu. — — — Noregur. Látinn er ný skeð tóolaga- smiðurinn Johan Sélmer, 66 ár að aldri, fæddur 20. janúar 1844. Hann andaðist í Venedig. — Hann hefir samið ýms lög, er flest eru ætluð „orkestrmn" (þ. e. leik- in á ýms hljóðfæri í senn). — — — Svíþjóð. 20. júlí gekk ákafur fellibyl- ur yfir héruðin í Mið-Svíþjóð, er svipti þakí af eigi al)-fáum húsum, reiftréupp með rótum o. s. frv. — — — Bretland. 25. þús. verkamanna, er haft hafa atvinnu viðnorðaustur-járnbraut- ina á Englandi hættn ný skeð vinnu, og befir því verið afar-örðugt, að því er kola- flutninga snertir o. fl., og ýms skip eigi orðið afgreidd. Járnbrautarslys var ný skeð á Roscrea- járnbrautarstöðinni, og hlutu yfir hundrað menn mei?sli. Nú er mælt, að Georg konungur V. verði krýndur sumarið 1911. Amerískur taDnlæknir, dr. Orippen að nafni, sem átti heiina i Lundúnum. lét það breiðast út síðastl. vetur. að kona hans hefði brugðið sér til Ksliforniu, og siðar kvaðst hann hafa frétt lát hennar. Kunningjafólki konunnar þótti fregn þessi kyDleg, og spurðist því íyrir i borg þeírri í Kaliforniu, sem sagt var, að hún hefði látizt í, og vitnaðist þá, að hún hafði aldrei þangað komið. En er svo var komið, straukdr Cripp- en, ásamt ritara sínum, ungfrú Ethel le Neve, 14. júlí síðastl., og fóru lögreglu- menn þá að rannsaka málið, og fundu í kola-kjallara i húsi hans lík konunnar hræðilega lemstrað. Dr. (Jrippen var síðan handsamsðurá skipinn „Montrose", í mynninu á St. Law- renee-fljótinu. — Hafði hann verið dul- arklæddur á skipinu. eem prestur, og stúlk- an verið i karlmannefötum, oe; talin son- ur hans; en skipstjórinn þekkti hann, og gerði þegar, með þráðlausu hraðekeyti, aðvart um, að hann væri á skipinu. — Þýzkaland. Háskólinn í Berlín verð- nr hundrað ára 10 okt nsestk., og minn- ist þess þá væntanlega með einhvers kon- ar hátíðabrigðum. Gase verkemíðja, sem var eign Z°ppe- lin-loptsiglingafélagsins, sprakk ný skeð í lopt upp, og beið eino maður bani, en sex hlutu meiðsli. Nokkur hús, sem í grenDdinni voru, eyðilögust einnig að mestu. f Látinn er ný skeð Alexander Niepa, 69 ára að aldri, ritstjóri blaðsins „Kieler Zeitung". Vélfræðingur í Berlín, Lorenzen að nafni, skaut ný skeð sjálfan sig, eptirað hafa skotið konu sína, ogtvö börn þeirra, og biðu þau öll bana, nema hvað konan var tórandi, er eíðast íréttist, og þó eigi lífsvon talin. — Sagt er að tiltæki þetta hafi stafað af skuldabasli. Ofssrok var í borginni Heidelberg 18. júlí þ. á., og hlutu ýmsir meiðsli, en ó- víst enn, hve margir bafa bana beðið, og þó að likindum eigi all-fáir. —-------- ísland gagnvart öðrum ríkjum fram aö siöaskiptum. —o— í „Andvara" í ár er ritgerð all-löng, 168 bls., er svo heitir. Höfundarnir eru hinir sömu og að bókinni: Bikisréltindi íslands, er út kom 1908, þeir dr. Jón Þorkelscion landsskjalavörður og Einar Arnóisson lagaskólakeDnari. Síðan þeir rituðu þá bók(o. Eíkisréttindin) hafa bæði Björn M. Ólsen prófessor. og dr. Knud' Berlin skrifað all-ýtBrlega um það á hvern hátt ísland komst undir Noregskonung, og hvor þjóðréttnrstaða landsins v«r eptir Gamla sáttmála. Prófessor B. M. 0. í And- vara 1908 og 1909 („Um upphaf kon- ungsvalds á íslandiu og „Enn um upp- haf konungsvalds á íslandi)" og dr. Knud Berlin tvær ritgerðir i „blén bókinni" og I. hluta af stóru riti, sem komÍDn er ut bæði á dönsku og þýzku og heitir „Rik- isréttarstaða IslaDds", og nær sá hluti til 1281, en það ár var Jónsbók í lög tekin á Alþingi. Var það skipun millilanda- nefndarinnar og störf henner, er á ný komu skriði á mál þetta, og ýfðu upp gamla deilu Islendinga og Dsna um hver verið hefði og væri stnða íilsnds gagn- vart öðrum löndum að réttum og órofn- um lögum. Hefir lítið nýtt birst í því máli síðan þeir deildu um míðbik síðustu aldar J. E. Larsen, prófessor, er þá var fraegur réttarsögufræðingur með Dönum, og Jón Sigurðsson, þar til nú siðustu árin („Ríkisréttindin" og bók Ragnars Lund- borgs, er út kom á þýzku 1907). Kvað Jón Sigurðsson prófessorinn svo eptir- minnilega í kútinn, að Danir þurftu hálfa öld til þess að jafna sig, áður nokkur vísindamaður hefði dirfsku til nð reyna að finna etaðhætingum .T. E. Larsens stað, en þá vaktist upp dr. Knud Berlin, sem öllum landslýð hér er kunnur orðinn. En þótt ekki sé enn lokið viðskiptum hacs og íslendinga, hafa þó bæði höfundar „RíkisréttindaDna", sem og Björn M. Ól- sen fært svo að honum, að engar Iíkur eru til að útreið hans verði botri en fjr- irrennarans. Sú er ein staðhæfing Berlins, að ís- leDzka lýðríkið hafi de facto verið liðið undir lok fyrir 1262, með því að fullkom- ið stjórnleysi hafi ríkt á landi hér. Al- þingi ekki verið reglulega háð né embætti skipuð eða allsherjarlögekil ínnt afheudi. Þetta er rækilega hrakið í Andvararit- gerðinni, og Býnt fram á að alþingi starf- aði á stjórnskipulega réttan hátt alla Sturlungaöldina. Getið er um þinghald eða þinggerðir í fornum ritum öll árin frá 1220—1262 að fimm einum undan- teknum, og eru þau 40 ára tímabil víst fá, ef þau eru nokkur í þjóðveldissögu Islands, er jafnljósar sagnir eru frá, að því er alþingishald og allsherjar lögskil snertir. Þá er og sýnt fram á það í ritgerð þessari, að langflestir visindamenn og rit- höfundar, seni uppi hafa látið ákveðna skoðun á því hver þjóðréttarstaða íslands hafi verið eptir Garuia sáttmála, hafa tal- ið það að eins hafa etaðið i persónusam- bandi við Noreg, t. d. norski i.agnfræð- ingurinD P. A. Munch, Konrad Maurer,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.