Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1910, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.08.1910, Síða 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arlár) 3 kr. 50 aur. erlenrhs 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnímánað- arlok. ÞJOÐVILJINN. - —1= Tu TTUGASTI 0 G PJÓRBI ÍRGANGUR =|===- Uppsögn skrifleq ógild nema komiö sé til útgej- anda fyrir 30. dag jimí- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 38. Utlönd. —o— Frá útlÖDdum hafa ný skeð borizt þessi tíðindi: Danmörk. AukaþÍDginu var slitið 22. júlí síðastl., og hafði átt skamma setu, að eÍDS haldDÍr tíu tundir í fólksþÍDginu. — Samþykkt var 36 milljón króna lántaka ríkissjóði til handa. ý Aðfaranóttina 16. júlí þ. á. andað- ist Julius Schiött, forstöðumaður dýragarðs- ins i Kaupmannahöfn, að eins 54 ára að aldri. Hann hafði fyr fengizt við blaða-út- gáfu, og verið meða) annars, útgefandi tímaritsins „Frem“, sem ýmsir hér á landi munu kannast við. 17. júlí þ. á. tókst dönskum manni, JSobert Svendsen að nafni, að fara í fiug- vél yfir Eyrarsund, frá Kaupmannahöfn til Málmeyjar, og eru Danir mjög hreykn- ir yfir því, að danskur maður skyldi verða fyrstur til þess, að komast í flugvél milli Danmerkur og Sviþjóðar. — Sjómálaráð- herrann sæmdi hann í heiðurs- eða viður- kennÍDgar skyni silfurbikar, er á var letr- að nafn hans o. fl. 23. júli þ. á. voru 60 ár liðin, síðan Danir áttu i höggi við uppreisnarmenn í Slésvík-Holstein í grennd við Isted i Slés- vík, og stóð sú viðureign yfir 23.—25. júlí 1850, og lauk svo, að Danir unnu sigur, enda hötðu þeir 36 þús. manna, en hinir að eins 30 þús. — I viðureign þess- \ ari féll, meðal annara Schleppegretl, einn af hershöfðingjum Dana, og var orustunn- ar við Isted minnst hátiðlega i Kaup- mannahöfn á sextíu ára afmælinu. 20. sept. næstk. fer fram kosning 27 landsþÍDgsmanna, og er það réttur helm- ingur þjóðkjörinna þingmanna í lands- þinginu. —------ Noregur. Látinn er ný skeð tónlaga- smiðurinn Johan Selmer, 66 ár að aldrí, fæddur 20. janúar 1844. Hann andaðist í Venedig. — Hann hefir samiðýmslög, er flest eru ætluð „orkestruin“ (þ. e. leik- in á ýms hljóðfæri í senn). — — — Svíþjóð. 20. júlí gekk ákafur fellibyl- ur yfir héruðÍD í Mið-Svíþjóð, er svipti þaki af eigi all-fáum húsum, reiftréupp með rótum o. s. frv. — — — Bretland. 25. þús. verkamanna, er haft hafa atvinnu viðnorðaustur-járnbraut- ina á Englandi hættu Dý skeð vinnu, og hetír því verið afar-örðugt, að því er kola- flutninga snertir o. fl., og ýms skip eigi orðið afgreidd. Járnbrauiarslys var ný skeð á ítoscrea- járnbrautarstöðinni, og hlutu yfir hundrað menn meiðsli. Reykjavík 17. ÁGÚST. 1910. Nú er mælt, að Oeorg konungur V. verði krýndur sumarið 1911. Amerískur tannlæknir, dr. Orippen að nafni, sem átti heima í Lundúnum. lét það breiðast út síðastl. vetur, að kona hans hefði brugðið sér til Kaliforníu, og síðar kvaðst hann hafa frétt )át hennar. Kunningjafólki konunnar þótti fregn þessi kyDleg, og spurðist því fyrir í borg þeírri í Kaliforniu, sem sagt var, að hún hefði látizt í, og vitnaðist þá, að hún hafði aldrei þangað komið. En er svo var komið, strauk dr Cripp- en, ásamt ritara sinum, ungfrú Ethel le Neve, 14. júlí síðastl., og fóru lögreglu- meDn þá að rannsaka málið, og fundu í kola-kjallara i húsi hans lík konunnar hræðilega lemstrað. Dr. Crippen var síðan handsamsður á skipinu „Montrose11, í mynninu á St. Law- rence-fljótÍDU. — Hafði hann verið dul- arklæddur á skipinu, sem prestur, og stúlk- an verið í karlmannsfötum, og talin son- ur hans; en skipstjórinn þekkti hann, og gerði þegar, með þráðlausu hraðskeyti, aðvart um, að hann væri. á skipinu. — Þýzkaland. Háskólinn í Berlín verð- nr hundrað ára 10 okt næstk., og minn- ist þess þá væntanlega rneð einhvers kon- ar hátíðabrigðum Gass verkemíðja, sem var eign Z°ppe- Hn-Ioptsiglingafélagsins, sprakk ný skeð í lopt upp, og beið einn maður ban i, en sex hiutu meiðsli. Nokkur hús, sem í grenndinni voru, eyðilögust einnig að mestu. ý Látinn er ný skeð Alexander Niepa, 69 ára að aldri, ritstjóri blaðsins „Kieler Zeitung“. Yélfræðingur í Berlín, Lorenzen að nafni, skaut ný skeð sjálfan sig, eptirað hafa skotið konu sína, ogtvö börn þeirra, og biðu þau öll bana, nema hvað konan var tórandi, er síðast fréttist, og þó eigi lifsvon talin. — Sagt er að tiltæki þetta hafi stafað af skuldabasli. Ofssrok var í borginni Heidelberg 18. júlí þ. á., og hlutu ýmsir meiðsli, en ó- víst enn, hve margir bafa bana beðið, og þó að likÍDdum eigi all-fáir. — — — ísland gagnvart öðrum ríkjum fram aö siðaskiptum. — O — I „Andvara“ í ár er ritgerð all-löng, 168 bls., er svo heitir. Höfundarnir eru hinir sömu og að bókinni: Híkisréttindi íslaDds, er út kom 1908, þeir dr. Jón Þorkelsson Iandsskjalavörður og Einar Arnóisson lagaskólakeDnari. Síðan þeir rituðu þá bók (o. Rikisréttindin) hafa bæði Björn M. Ólsen prófessor. og dr. Knud Berlin skrifað ali-ýtsrlega um það á hvern hátt Island komst UDdir Noregskonung, og hver þjóðréttsrstaða landsins v«r eptir Gamla sáttmála. Prófessor B. M. Ó. í And- vara 1908 og 1909 („Um uppbaf kon- ungsvalds á Islandiw og „Enn um upp- haf konungsvalds á íslandi)“ og dr. Knud Berlin tvær ritgerðir í „bláu bókinni14 og I. hluta af stóru riti, sem kominn er út bæði á dönsku og þýzku og heitir „Rik- isréttarstaða íslands11, og nær sá hluti til 1281, en það ár var Jónsbók í )ög tekin á Alþingi. Var það skipun millilanda- nefndarinnar og störf hennar, er á ný komu skriði á mál þetta, og ýfðu upp gamla deilu íslendinga ogDanaum hver verið hefði og væri stnða Islands gagn- vart öðrum löndurri að réttum og órofn- um lögum. Hefir lítið nýtt birst í því máli síðan þeir deildu um miðbik síðustu aldar J. E. Larsen, prófessor, er þá var frægur réttarsögufræðingur með Dönum, og Jón Sigurðsson, þar til nú siðustu árin („Ríkisréttindinu og bók Ragnars Lund- borgs, er út kom á þýzku 1907). Kvað Jón Sigurðsson prófessorinn svo eptir- minnilega í kútinn, að Danir þurftu hálfa ö!d til þess að jafna sig, áður nokkur vísindamaður hefði dirt'sku til hð rej'na að finna staðhæfingum .T, E. Larsens stað, en þá vaktist upp dr. Knud Berlin, sem öllum landslýð hér er kunnur orðinn. En þótt ekki sé enn lokið viðskiptum hans og Islendinga, hafa þó bæði höfundar „RíkisréttindaDDaw, sem og Björn M. Ól- sen fært svo að honum, að engar líkur eru til að útreið hans verði betri en fyr- irrennarans. Sú er ein staðhæfing Berlins, að ís- lenzka lýðríkið hafi de facto verið liðið undir lok fyrir 1262, með því að fullkom- ið stjórnleysi hafi ríkt á landi hér. Al- þingi ekki verið reglulega háð né embætti skipuð eða allsherjarlögskil innt afhendi. Þetta er rækilega hrakið í Andvararit- gerðinni, og sýnt fram á að alþingi starf- aði á stjórnskipulega réttan hátt alla Sturlungaöldina. Getið er um þinghald eða þinggerðir í fornum riturn öll árin frá 1220—1262 að fimm einum undan- teknum, og eru þau 40 ára tímabil víst fá, ef þau eru nokkur í þjóðveldissögu Islands, er jafnljósar sagnir eru frá, að því er alþingishald og allsherjar lögskil snertir. Þá er og sýnt fram á það í ritgerð þessari, að langflestir vísindamenn og rit- höfundar, sem uppi hafa látið ákveðna skoðun á því hver þjóðréttarstaða Islands hafi verið eptir Garula sáttmála, hafa tal- ið það að eins hafa staðið í persónusam- bandi við Noreg, t. d. norski ragnfræð- ingurinn P. A. Munch, Konrad Maurer,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.