Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Qupperneq 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 30 aur. erlendts 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist fyrir júnimántið- arlok. ÞJÓÐVILJINN. — "|= Tuttugasti og fjórbi árgangub =1~'" zz— -—»*>«= KITSTJORI SKÚLI THORODLSEN. Uppsiign skrifleq ógild nema konáð sé til útgef- anda fyrir 30. dag jUní- mfinaðar. og kaupandi sumhliöa uppoöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 39. Reykjavík 24. ÁGÚST. 1910 Dtlönd. —o— Til framhalds útlandu fréttunum, sem getið var í síðasta nr. blaðs vors, skal enn getið þessara tíðinda: Danmörk. Það slys varð nýskeð, að af fjórtán mönnum, sem voru á timbur- flota út á Gmundenvatninu, drukknuðu tíu. Innbrotnsþjófnaður var nýlega fram- inn í sykurverksmiðju í Assens, og stolið níu þúsundum króna. Danska skáldið Hólgeir Drachmann (f 13. janúar 1908) dvaldi opt i húsi á Jót- lands skaga, er ,,Villa pax“ (friðarheim- kynni) nefndist, með því að hann hafði miklar mætur á sjómönnunum, og sjó- mannalífinu. — Danir hafa nú skotið saman fé, til þess að kaupa greint hús, er þeir vilja að geymist, til minningar um Drachmann, með öllum útbúnaði, sem var, er hanD dvaldi þar. — — — Noregur. Stórþingi Norðmanna var slitið 26. júlí síðastl., og hafa sumir slegið þingmönnum þvi í nasir, að þeir hafi lokið þingstörfunurn óvanalega fljótt að þéssu sinni, með því að þeir njóti nú fast- ákVeðmna árölauna, en eigi daglauna, sem fyr var, og látum vér að sjálfsögðu ósagt, hvort noklrur átylla er til sliks áburðar, eður eigi. Aðfaranóttina 2. ágúst þ. á. varðjárn- brautarslys i grennd við Kære-járnbraut- arstöð, og biðu tveir rnenn bana, en sjö hlutu meiðsli. — — Svíþjóð. Fundur friðarvina hófst í Stokkbólmi 1. ág. þ. á., og sóttu hann fulitrúar írá 24 löndum, alls um sex hundruð. Jarðfræðingar frá ýmsum lÖDdum héldu og fund i Stokkhólmi um miðjan ágúst, og sóttu þann fund um átta hundruð jarð- fræðÍDga. FUnd skóiakennara, sem og er hald- inn í Stokkhólmi um þessar mundir og hófst 9. ágúst, sóttu á hinn bóginu um sjö þúsund kennara frá Norðurlöndum. Alþýðu-útgáfu af skáldsmíðum Oscars konungs II. hefir Eklunds-bókaverzlunin í Stokkhólmi áformað að gefa út, os er þess hér getið, meðal annars, til þess að þeir geti aflað sér bókarinnar, setn óska kunna. — — — Bretland. Seytján bómullarverksmiðj- ur á Eonlandi láta stöðva alla vinnu frá 26. ágúst til 12. sept. þ. á., til þess að spara vinnukostnaðinn þann tímanD,‘þykj- ast hafa nóg af vefnaðarvörum i bráðina. — En ráðstöfun þessi veldur því þó; að sextán þúsundir verkamanna verða at- vinnulausir um tíma. 27. júlí þ. á. voru send þráðlaus hrað- J skeyti frá járnbrautarlestinni, er gengur milli Lnndúna Og Brighton, meðan hún var á hraðri lerð, og ferðamennirnir fengu einnig hraðekeyti annars staðar að, og lánaðist hvorttveggja, sending hraðskeyta og móttaka skoyta, s.-m eimreiðinni voru ætiuð, meðan hún var á hraðri ferð, rnik- ið vel. Þingi Breta var slitið í öndverðum i ágústmánuði, og hefst að Dýju 15. nóv. næstk. Böll brann nýskeð í Menlough í greifa- dæminu Galway. — Þar brann dóttir eíg- andans inni. Fundur var nýlega haldinn í Hyde Park í Lundúnum, til þess að ræða um kosningarrétt kvenna. :— Á fundinum voru alls um 250 þús. manna, þar á með- al fulltrúar kvennfélaga í ýmsum löndum. Frakkland. 26, júlí þ. á. brann stór- eflis vörugeymsluhús í borginni Marseille, og skipti skaðinn mörgum milljónum króna. ý Nýlega andaðist í París prinsessan Jeanne Bonaparte, sonardóttir Lucien Bona- parte, bróður Napoleons mikla. — Hún var að eins 48 ára að aldri. 12 þús.' verkmanna er starfa að blíkk- smíði, og leggja skifuþök á hús, hættu nýskeð vinnu i París, til þess að fá hærri daglaun, og var verkfallinu enn oigi lok- | ið, er siðast fréttist. — — — Portugal. Poitugalskir hermenn b|örg- uðu Dýskeð fimm kvennmönnum, og þrem börnum, sem voru í haldi kinverskra sjó- ræningja á eyjunni Colewan. — — — Ítalía 29. júlí 6Íðastl. voru kaialds- hridar, og kuldar miklir, í Mhano, og er það mjög óvanalegt um þenna tíma árs. Nýlega varð það uppvíst, að stjórn- leysingjar hefðu komið sér sarnan u>n að myrða Margréti, ekkju Umberto konungs, er myrtur var 29. júlí 1900, og skyldi verkið unnið 29. júlí þ. á. — Veitinga- þjónn, Angelo Dancí að nafni, er falið hafði verið, að framkvæma glæpinn, brast þó áræði, og kaus því heldur að fyrirfara sér. — Hefir og ef til vill séð eptir á, að um níðingsvork var að ræða. Háskólakennari i TurÍD, Fíore að nafni, sem og systir hans, voru nýlega myrt, og var ókunnugt um morðingjann, er sið- ast fréttist. — — — Spánn. Með því að Canalejas- láða- neytið, sem nú situr að völdum áSpáni^ vill takmarka klerkavaldið, og koma nýju skipulagi á fræðslumálin, þá f->r ágrein- ingur vaxandi milli ráðaneytisins og Píus- ar páfa X., og er þess vænzt, að hvorir um eig, páfinn og Spánarstjórn, kveðjí bráðlega heim sendiherra sinn. — — — Tyrkland. Soldán náðaði nýskeð þrjú hundruð menn, þar á meðal ýmsa af fylg- ismönnum Abdnl Hamíd'c, erdæmdir höfðu verið fyrir ýmis komir glæpi. Það siys vildi nýskeð til, að baðhús í grennd við borgina Saloníki, hrundi og biðu 25 kvennmenn bana. Tyrkneskir hermenn og M"mt»nes'rin- ar áttu nýskeð í höggi á landamærum Montenegro’s, og féllu tveir af Tyrkjum, og nokkrir urðu sárir. -- Um mannfall í liði Monteuegrína er eigi getið. Formanni efri máistofunnar i tyrkn- eska þinginu barst nýskeð hótunarbréf, þar sem honum er heitið bana, ( f hann í»efí eivi fimmtunvinn af eífmrn sinnm, til þess að kaupa fyrir bryndreka. Formaðurinn, Said pasha, svarnði bréfi þessu i blöðunum á þá ieið, að eignir sín- ar væru eigi meiri, on svo aðfimmtung- urinn nægði i mesfa tagi, til þefS að kaupa eina fallbyssu. —- — — UngverjaJand. Nýlega voru ákafir storinar í hérnðunum í grennd við borg- ina Dccí, og urðu þeir 25 mönoum að bana. — — — Þýzkaland. Bankinn „Ni( derdeutche Banku í borginni Dortmund varð nýlega gjaldþrota, og var bankastjórinr settur í varðhald. Hvirfilbylur olli nýskeð miklu tjónií borginni Niirnberg, og feykti um koll fjölda húsa. — Fagur trjáa- og blómgarð- ur, sem þar var, er og sagður eyðilagð- ur, því að svo var veðrið mikið, að það kippti sterkustu trjám upp með rótum. Nú er áformað, að Vilhjálmur keisari ! og Nicolaj, Rússa keisari, hittist að méli í næstk. septembermánuði, — — — Rússland. 30. júlí síðastl. sýktust 83 menn af kóleru í Pétursborg, og 28 dóu. — Voru þá alls 439 kóleru-veikir menn í borginDÍ, að þvi er talið er. — — — Bandaríkin. Lögreglustjóri i borginni Ridgeway i VirgÍDÍu, Nonsmenn tð nafni, var nýlega myrtur, varpað að honum tundurvél, er hann lá í hengirúmi út i blómgarði sinum, og komst mor'inginp undan á flótta. — — — Nicaragua. Mælt er, að Madriz, lýð- veldisforseti, hafi skipað að skjóta ýmsa herfanga, tit þess að skjóta uppreisnar- mönnum skelk í bringu — Ea með því að stjórn Baiidamanna hefir frétt_ að í tölu fanganna sé maður, sem er þegn Bandaríkjanna, hefir Madriz forseta verið tilkynnt, að Bandamenn skerist í leikinn, ef þegn Bandarikjanna sé af lífi tekinn. Argentína. Þar er lýðveldisforseta- kosning nýlega um garð gengin, og hlaut sá kosnÍDgu, er Roque Sáens Penna er nefndur. — — — Algier. Þar varð nýlega járnb’autar- elys, í grennd við Thelat og biðututtugu menn bana, en fjörutiu urðu hættulega sáiir. — — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.