Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Page 2
154 ÞJÓÐ’VILJINN. XXIY., 39. Trípolis. Frakkneskir hermenn réðu uýskeð á ferðamannalest, er var á leið til Fessen, og féllu nokkur hundruð manna í þeirrí viðureign. — — — Kína. Prinz Tschun, er nú hefir rík- isstjórnina á hendi, meðan er keisarinn er í berneku, hafa borizt ýmsar áskoranir þess efnis, að koma á fót þingbundinni stjórn, en tekið þvert fyrir, tjáir Kín- verja enn eigi nógu þroskaða til þess í pólitisku tilliti Stjórnin í Kina hefir farið þess á leit að brezki hersböfðinginD, Kitchener lá- varður, ljái Kínverjum aðstoð sína, til þees að koma góðu skipulagi á herinn. Tvö hundruð fiskimenn drukknuðu ný skeð á Amur-fljótinu. — — — Japan. Jarðskjalftar urðu nýlega mikl- ir í héraðinum Hokaito. Nýlega varð uppvíst samsæri gegn keisaranum, af háifu þriggja stjórnleys- ingja, er allir voru handsamaðir, og dæmd- ir til dauða. A heimili eins þeirra, er Said Toku ; er netndur, og mun hafa verið aðal-mað- urinn, kvað hafa fundizt tundurvél, og epreDgiefni. — — — Thibet. Mælt er, að æðsti prestur, og yfirmaður Thibetinga, er Kinverjar ráku þaðan fyrir nokkru, hafi leitað ásjár Rússa- etjórnar, og muni stjórnm íKínanúhafa í huga, að veita hoDum bráðlega fyrri tign hans aptur. — — — Síbera. A fimmta hundrað Kirgisinga réðu Dýskeð á þorpið Tsehartyldak, og gjöreyddu það, en ráku burt búpening, og tóku með sér það, sem fémætast var. Litla-Asía. Þjóðflokkur, er Drúsar eru nefndir, og eiga heima á Hauran-háslétt- unni á Sýrlandi, réðu ný skeð á tvö þorp, er kristnir meDn bjuggu í, og drápu fjölda manna. Jarðskjálftar í borginni Smyrna 1. á- gúst þ. á., og hrundu mörg hús, og nokkr- ir menn bíðu bana — — — Egiptaland. Sjálfstæðismenn í Egipta- landi hafa áformað, að halda fund í Briiss- el í Belgíu í næstk. septembermánuði, og er fuDdarefnið, að ræða um það, hver ráð eéu tiltækilegust, til þess að hnekkja yf- irráðum Breta á Egyptalandi Um stjórnarskrármálið birtist grein i blaðinu „Reykjavíku 20. ág. þ. á. í grein þessari er þess getið til, að Björn ráðherra muni aptra því, að stjórn- arskrárbreyting nái fram að ganga á næsta þÍDgi. Yonandi er, að aðdróttun þessi, sem ODginn fótur er væntanlega fyrir, verði ráðherranum rik hvöt til þess, að fá stjórn- arskrárbreytÍDguna samþykkta, enda margt sem mælir með því, að málið fjari þá eigi uppi, sbr. 17. nr. blaðs vors þ. á. Að því er ummæli „Reykjavíkur“ í garð ritstjóra blaðs þessa snertir, getum vér að mestu leitt þau hjá oss, þar sem rétt er skýrt frá aðal-ástæðuDum til þess, að stjórnarskrárbreytÍDgin væri eigi sam- þykkt á þÍDginu, sem leið. En þar sem blaðið gefur í skyn, að afskipti vor af stjórnarskrármálÍDU á síð- asta þingi geti hafa stafað af því, að vér höfum vænzt þess, yrði rnáiið eigi full- rætt á síðasta þingi, að auðveldara yrði þá síðar að drBga pað, með nýjum ágrein- ingi, þá verðum vér að mötmæla þessari j getsölc, sem alveg tilliæfulausri í vorn garð. Oss var það engu síður áhugamál þá, j en nú, að stjórnarskrárbreytingafrumvarp j yrði samþykkt á næstk. alþingi, og von- i um, að svo verði, og að ráðherra Islands j láti hrakspár „Reykjavíkur"4 alla eigi j rætast. Ivað líður kirkjmálunum? —o— Á síðasta Alþingi var, svo sem menn muoa, samþykkt þÍDgsályktUDartillaga í neðri deild þar sem skorað var á stjórn- ina, að búa undir og leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um aðskilDað ríkis og kirkju. Ráðherrann, sem talaði í því máli, en ekki greiddi atkvæði, gerði þá helzt ráo fyrir að skipuð yrði milliþinganefnd í málið, og þingnefndin, sem málið hafði til meðferðar, gerði ráð fyrir að það þyrfti mikinn undirbúning. Ekki hetir enD heyrzt að stjórnin sé farin að gera nokkuð í þessu stórmáli. Að vísu var gert ráð fyrir af nefnd- inni að undirbÚDÍngurinn tæki svo lang- an tíma, að frumvarpið gæti ekki orðið tilbúið fyrir Dæsta þing, enda gerir það ekki mikið til, því að það þarf stjórnar- skrárbreytingu til þess að þjóðkirkjan verði afnuinin. Pln þar sem ganga má út frá, að á næsta þingi verði stjórnarskrárbreyting sam- þykkt, sem orðið gæti að lögum 1912, ef allt gengi slysalaust, og þar sem sú stjórn- arskrá væntanlega heimilar að skilja ríki og kirkju með eÍDÍöldum lögum, væri ekki úr vegi að hraða málinu. Undirbúningurinn ætti að ganga svo hratt, að hægt væri að leggja frumvarp það, er síöasta þing gerði ráð fyrir, fyrir aukaþing 1912 og helzt þannig úr garði gert, að það gæti orðið lög frá þvi þingi. Þjóðkirkjufyrirkomulsgið er ranglétt gagnvart einstaklingunum og kirkju og kristindómi auk þess óholt, eins og marg- sannað hefir verið, og þarf því að hverfa hið bráðasta. Og satt að segja virðist mér langt of mikið sé úr því gert, hve mikið vanda- mál þetta aðskilnaðarmál sé. Mér virðist að þetta mál eigi að undir- búa sem hvert annað löggjafarfyrirmæli, enda virðist svo sem þjóðin sé mjög ein- huga um að óska breytingar í þá átt, som síðasta þing benti, hið bráðasta. Það er að verða mönnurn ljóst — þeir eru víst fáir sem neita því — að trúin er persönulegt mál, sem ríkinu er óvið- komandi. En sé svo, þá fremur þjóðfélagið rang- lætisverk, er það styður og verndar eina sérstaka trúarskoðun, sérstakiega þegar það gengur svo langt, að heimta að þeir menn borgi líka til þjóðkirkjunnar, sem utaD hennar eru, og sem ef til vill álíta lær- dóma hennar háskalegar villukenningar. Það virðist ekki vera nein samvizku- sök fyrir þiug eða stjórn að létta þessu ranglæti áf, og ekki óeðlilegt að ganga út frá að allir, sem óviðriðnir verða tald- ir, vilú að svo verði gert bið bráðasta. En líti stjórnin annan veg á það mál, og telji skipun sérstakrar miliiþinganeí'nd- ar nauðsynlega, þá þyrfti að gera það hið bráðasta, svo málinu yrði til lykta ráðið svo fljótt sem unnt er. 1 fyrra sumar urðu nokkrar blaðaum- ræður um mál þetta, sem jeg meðal ann- ara tók þátt í, og er mér síðan kunnugt um, að almenningi er það mikið áhuga- mál, að úr þessu máli verði skorið hið bráðasta. r liá ÍBsíup4slendingum. Kosningar til fylkisþingsins í Manitoba j eru nýlega um garð gengnar, og urðu kosningaúrslitin þau, að Jíoóiw-ráðaneyt- ið hlaut mikinn meiri hluta, og heldur þvi völdum um hríð. Meðal þingmanna, er kosnir voru, eru tveir íslendingar: Baldvin Báldvinsson, fylgismaður Æoðiin-stjórnarinnar. sem kos- inn var í Gimli-kjördæminu (Nýja-ísland o. fl.), og bauð Wilh. Paulson íWinnipeg sig þar einnig fram. Hinn íslendingurinn, sem kosinn var, heitir Ihomas Johnson, er bauð sig fram gegn Andreu', borgarstjóra í Winnipeg, og er hann andstæðÍDgur Roblin-stjórn- arinnar, að því er pólitiskar skoðanir snertir. Baldvin og Ihomas Johnson sátu báð- ir áður á þingi. Gardar-söfnuðurinn í Norður-Daepta hefir boðið cand. theol. Lárus Thoraren- sen prestsskap, og rnun áformað, að hann taki prestsvígslu hér á landi, áður en hann fer vestur. gandsijfirréttardómur var kveð- inn upp 15. ágúst þ. á. í máli, er Kristján háyfirdómari Jónsson hafði höfðað gegn Birni ráðherra Jónssyni, út af meiðandi orðalagi í frávikningarskjali ráðherra, dags. 22. nóv. f. á. Niðurstaðan í landsyfirréttardómi varð söm, sem í bæjarþingsdóminum, að mál- inu var vísað frá dómi, með því að í frá- vikningarskjalinu, er laut að fráviknÍDgu Landsbankagæzlustjóranna, væri um stjórn arráðstöfun að ræða, er legið hefði „innan embættismarka stefndau (þ. e. ráðherr.), og séu dómstólarnír því eigi bærir um, að dæma um réttmæti hennar. Grimseyingar hafa áformað, að koma á fót kornforðabúri í Grímsey til skepnufóðurs á komandi hausti, og hefur sýslunefndin í Eyjafjarðarsýslu samið reglu- gjörð fyrir það.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.