Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 39. ÞjÓÐVILJINN. 155 Sýslusjóður Eyjafjarðarsýslu ábyrgist og lán, er tekið verður hjá landssjóði í of.m greindu skyni. Síra Valdemar Hriem verður eigi vígður biskupsvígslu í Skálbolti, svo sem áformað hafði verið, heldur fer biskups- vígslan fram í Revkjavík 28. ágúst næstk. Stafar þetta af'því, að biskupinn, hr. Þör- hallur Bjarnarson, gotur eigi komið því við, að fara austur, sakir veikinda konu sinnai\ Vídalíns gjöi'in. í gjafabréfi lons heitins Vídalín's var frú Helgu Matzen, sem verið hafði konan hans, geymdur réttur til þess, að halda nokkrum forngripurn, ¦er landinu voru gefnir, meðan hún Jifði. En þar sem maður hennar, háskólakennari H. Matzen, nú er dáinn, hefur hún tilkynnt Matthiasi fornmenjaverði Þórðarsyni, að hún bafi ákveðið, að afbenda forngripasafninu muni þeBsa nú þegar, (skírnarföt, form, altarisstjaka og alt- aristöflur, silfurbikara o. fl.) Síldarveiðin. Blaðið „Norðri" segir 13. ágúst síðastl., að a land sé komið á Siglufirði, Eyjafirði og Kauiar- höfn 36,600 tn. Seyðfirðingar hafa og fengið nokkuð af sild j herpinætur, en orðið að sækja hana norður undir Langanes. Hundrað hvali hafði Elle/sen hvalveiðamaður fengið, er síðast fréttist. Hvalveiðastöð hans er í Mjóafirði eystra. Kaupfelögin; héldu sambandsfund á Sauðáikrók í öndverð- um ágúst. Alþm. Pétur Jönsson k Gautlöndum var kos- inn formaður sambandsfélaganna. Botnvörpuveiðaskip strandar. Frakkneskur botnverpingur strandaði á rifi 1 gcennd við (iarðskaga að morgni 19. ágúst þ. á. Menn björguðust allir. Björgunarskipið „Geir" skrapp þegar suður eptir, er um strandið fréttist, en haiði þó eigi tekist að ná skipinu út, er síðast fréttist. Xœkna-embættin. Læknaskólakandídat Guðm. Guð/innsson hefur verið settur, til að gegna Axarfjarðar-lœknishér- aði, frá 1. sept þ. á. Fra samn, tima er Jæknsskólakandidat Ola/ur Osenr Lárusson settur læknir í Hróarstungu- læknishótaði. greÍD, som hr. Esjgert Briem (frá -*- Viðey) hefir ritað um „sambands- málið" og birt er í „Ingólti" 18. ág. þ. á., vekur hann máls á því, að heppilegt sé, að „cprt sé að stjórnarskrárákvæði. að hver sú breyting, sem gerð er á sambandi islands og Danmerkur, eða hver sá satt- máli, sem gerður er inilli Islendinga og Dana, skuii háður sömu ákvæðum og breytingar á stjórnarskránni, eða — ef Diönnum sýndist það heppilegra — þjóð- aratkvæði, samfara alþingissamþykkt, til þess að geta orðið bindandí fyrir þjóöina". Hann vekur og máls á því, að heppi- legt væri, aO tekið væri upp stjórnar- skrárákvæði þes9 efnis, að „þing skuli koma samaD, er meiri hluti þÍDgmanna óskar þess". Báðar þessar tillögur eru þess eðlis, að rétt er, að þær séu teknar til athugunar. Gull-tekjan hefir því árið 1909 orðið meiri; en nokkru sinni fyr. Þingntenn Lundúnaborgar. Af þingmönnum Breta eru 62 kosnir i Lund- únaborg: 'M íhaldsmenn, 26 fr.jálslyndir, og 2 úr flokki verkmanna. Við þingkosningar var atkvæðamagn hvers flokks, sem hér segir: íhaldsmenn 339 þús., frjálslyndir menn 2511/., þús., og verkmanna- flokkurinn 30 þús. atkv. Hitt og þetta. Gull-tekjan 1909. Árið 1909 telst svo til, að gull-tekjan hafi, talin í milljónum dollara, verið, sem hér segir: í Transval.......... 152 millj. „ Bandaríkjunum....... 97 — „ Australíu......... 72 — „ Rússlandi......• . 34 — „ Mexico.......... 26 — „ Rhodesíu . . . :..... 13 — „ Brezka hluta Indverjalands . . 11 — „ Canada.......... 11 — „ Japan, Kína og Kóreu .... 11 „ Vestur-Afríku.....: . . B1/^ — „ Madagascar. . t* i ........ . 2'/^ — „ Öðrum löndum ....... 25 — Alls: 460 millj. REYKJAVÍK 24. ágúst 1910 Veðrátta lygn og mild. og- gengur heyskap- urinn all-vel hér syðra. — „Flöra" lagði af stað héðan, vestur og norð- ur um land, til útlanda 16. þ. m. Meðal farþegja voru: Markás kaupmaður Snæ- björnsson á Patreksiirði og síra Bjarni dómkirkju- prestur Jónsson; snöggva ferð til ísafiarðar. Bankastjóri Sighvatur Bjarnason og frú hans iögðu af stað héðan 16. þ. m. til Akureyrar, og ætluðu þaðan landveg til Seyðisfjarðar. Bankastj. mun hafa farið í erindum íslandB- banka. Fiðluleikarinn Oscar Johansen, og ungfrú. Kristrún Hallgrímsson, brugðu sér til Stykkis- hólms með „Sterling" snöggva ferð 16. þ. m., til þess að lofa kaupstaðarbúum í Stykkishólmi að heyra íþrótt sína. „Sterlingl' kom frá útlöndum 13. þ. m. Meðal farþegja voru læknarnir Olafur Oscar Lárusson, Olafur Þorsteinsson og JAn H. Sig- urðsson (læknir Rangveilinga^, verzlunarmaður Magnus Stephensen (sonur landshöfðingja),Trolle liðsforingi o. fl. Eyrna- nef- og hálssjúkdóma hefur OJafur læknir Þorsteinsson kynnt sér erlendis, bæði í Danmörku og á Þýzkalandi, og kvað hann hafa í buga, að setjast að hér í bænum á komandi hausti. 43 Hún ^at engu svarað. „Jæja, jeg læt hann þá fare!" Hún spratt nú allt í einu upp. .BíðiP!" mælti hún. .læja, þá kemur hann!" Hún gekk nú tíl hans, til þess að stöðva hann; en 'J)á kom hik á hana. öat eigi hugsazt, að presturinn gæti hjálpað henni? Hún ætlaði því að hlaupa Út, og varpa sér fyrir fæt- Tir prestinum, en vitfirringurinn greip þá í úlniðinn á henni, og stöðvaði hana. „Stoðar yður alls eigi", mælti hanD. „Presturinn -er heyrnarsljór, og hugsar eigi um annað, en bækurnar. — Hún sannfærðist og brátt um þetta, er hún sá prestinn. En hvað átti hún að ímynda sér? Gat hjónavigsl- an orðið bindandi, eður eigi, og hver rar vilji sjálfrar hennar? „Nú kveðjum við Hernas hertoga, góðan míuu, mælti maðurinn aílt í einu. „Og svo er nú réttast, að d4 í evaramenninaa. Gamsll maður og ung stúlka, komu nú inn, og brosti etúlkan íábjánalegh^ en gamli maðurinn var vingjarnleg- ur á svipinn. Adéle ásetti sér, að reyna að vekja hiá honum með- í>umkvuD; en vitfirringurinn varð fyrri til, og mælti: rÞað er ekki til neins gagns! . Stúlkan er fábjáni, eins og þér sjáið, og faðir hennar er heyrnarsljór, eÍDS og presturinn. — En veitið nú ákveðið svar! Ætlið þér að giptast mér, eður pigi?u Hún vatt sér við, og sá, að hann var afar-hraustlegur 40 maðurinn, og ýtti henni á undan sér inn hálf-dimm göng- Hún gerði sér hálfvegis von um að hitta einhvern, er gæti hjálpað henni. En í herbergi all-kynlegu, sem þau komu inn í, sá hun engan. Hann gerði henni vísbendingu um að taka af sér hattinn, og skinnglófana, og hlýddi hún þvi, án þess að gera sjálfri sér ljóst, hvers vegna hún gerði það. Hún sá, að hann horfði forvitnislega á sig, og virt- ist bafa ánægju af því. Svo var að sjá, sem honum litist vel á bláa kjólinn hennar, grænu silkitreyjuna, og bláa hattinn, sem skreytt- ur var skínandi fuglsfjöðrum. Hun varð nu óhræddari, er hún sá, hve vingjarn- lega hann leit til hennar, og fór að hagræða hárinu á sér og litast um eptir spegli. „Hér er enginn spegillinn tilu, mælti maðurinn, all- önuglega, „og eiga hér ekki heima!u Hún sá, að ekkert hékk á veggjunum, og að rauð gluggatjöld héngu fyrir glugguhum. Þar var og inni ómálað tréborð, og stóðu á því leir- ker, sem lítið kvað að. Hjá borðinu stóðu og tveir bakháir stólar, með strá- setu.n. Eini fagri hluturinn í herberginu var stór skál, er í voru gul og blá Iris-blóm. „ Þér eruð eigi annað en það, sem tilgerðarlegt upp- eldi hefir gert yður að", mælti hann, „og því er Gulley yður eigi hent — En lof mór nú sjá! — Berið þór eigi smyrsl framan í yður?"

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.