Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Page 4
166 T?JÓÐVIL.jINN. XXIV.. 39. ~~~ " ---------------- Auk fyrgreindra farþegja fóru héðan til vest- urlandsins með „Sterling11 16 þ.: Pétur baup- maður Olafsson á Patreksfirði, og frú hans, og Eeykvikingarnir Ásgeir Torfason, efnafræðingur Jón landsbókasafnsvörður Jakobsson, Hallgrím- ur Benediktsson (glimumaðurj, L. H. Bjarnason (lagaskólastjóri) o. fl: Augnlæknirinn Norman-Hansen, er verið befir á ferðalagi á norðurlandi, er nýkominn hingað aptur. Hann hólt fyrirlestur hér í bænum um „ís- land og Hanmörku11. 20. þ. m. (laugardag). Yar fyrirlestur Sá lélega sóttur, enda ekki eptir miklu að slægjast: Ungfrú Vilborg Runólfsdóttir frá Vík og Árni verzlunarmaður Eiriksson voru 18. þ. m. gefin saman í hjónaband austur á þingvöllum. „Botnía kom frá útlöndum að kvöldi 19. þ m. Meðal farþegja voru Norman-Hansen læknir, As- geir etazráð Ásgeirsson, verzlunareigandi áísa- firði o. fl. •þ í þ. m. andaðist að Landakoti á Álpta- nesi í Gullbringusýsiu ógiptur kvennmaður, Guð- rún ísaksdóttir að nafni. Eoreldrar hennar voru: Isak heitinn Eyjólfs- son í Melshúsum og kona hans Guðfinna Einars- dóttir, og var Guðrún sáluga þeim til mikillar aðstoðar á efri árum þeirra. Guðrún heitin hafði eignazt eitt barn, sem dáið var löngu á undan henni. Hún var einkar duglegur kvennmaður, til bverra verka, sem hún gekk. Sökum ýmsra óþæginda af því að eiga samheiti við aðra, tek eg, Kristín Jónsdóttir straukona, upp undirritað nafn: Kri8tí:i J. líagbiirð. ________Laugaveg 46 Reykjavík________ Stúlkur, sem vilja fá vistir um lengrí eða skemmri tíma, gefi sig fram sem fyrst við Kristínu J. Hagbarð, _______________Laugaveg 46:__________ rV í ii r’Liott iu-.\ af Beynivallabökkum í Kjós verður seltviðbæj- arbryggjuna í næstk. viku. Kristín J. Hagbarö. darxska smjörlihi er bejt. ' T'- Ðiójiö um tegundímar „Sóley „ Inyólfur „ HeKla ” eða Jsafold ... ••. *■ Smjörlihið einungi$ fr<a; Offo Mönsfed ‘ýf. Kaupmannahöfn og/író$um i Danmörku. KOJSUNGrL. HIRB-VLHKSMÍBJA. Bræðumir Gioetta | mæla með sínum viðurkeuDdu Sjölíólaðe-teg'tinílurn, sem eingöogu erii’ búnar til úr fínasta Kai<aö, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztvi tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknar»tofum Prentsmiðja Þjóðviljans. 41 Það fór hrollur um hana, er h»Dn kom við hana, þótt hann tæ'ii ekki fast á henni. „Jæja, ]'*'■' gerið það þá ekki enn þá — verður að líkindum seinna“ mælti hann enn fremur. „En þér berið smyrsl í hárið á yðttr, og skemmið það; — og það er eigi að öllu leyti yðar eigið hár!u Heniii fanuit hanD hljóta að vera vitfirrtur. Skyldi enginn koma? Hún reyndi að leyna örvæntingu sinm’, og mælti þvi: „Er ekki komin kvöldverðartími?u HaDn hlaut að hafa einhverja vinnukonuna, — og meðan haDn sætí að máltíð, gat hún hugsað um, hvernig hún ætti að komast brott á flótta. Hann staiði nú aptur á hana, og mælti siðan mjög kurteislega: „Jú hann er til! Setjist niður!u Hann lauk nú npp skáp, og tók þar út byggbrauð, ost, og flösku af víni. > Hann skenkti í glas handa henni, og gjörðist jafn vel svo djarfur, að drekka minni hennar. Hún drakk ögn af vÍdí, og hresst.ist dálitið, en gat ebki neytt ofan í sig einum einasta brauðmola. Hann hafði beztu matarlyst, eins og hún gat búist við, að slikur jötnnn, sem haDn var, hlyti að hafa, eptir að hafa fastað i heilan dag. Eitt hafði henni þó eigi dulizt, og það var það, að hann var memitaður imiðtir. Loks ýtti haun stólmim ögn aptur á bak, og '> r að sjá érægður, — en þó, sem væri hann syfjaður. „Jæja þáu, mælti liann. „Eins og iippeldi yðar hef-1 ir verið háttað. býst eg við. að yður sé eigi óljúft að finná nú prestinn. — Hann býður okkar í næsta herbergiu. 42 Hún reyndi að hlægja. .Ætlist þór þá til þess, að jeg verði jörðuð í nótt?u svarnði linti. „Neil‘, svaraði hanu stillilega; „en kvongast yður jeg auðvilaðu. H'in hefði getað æpt upp, en beit saman vörunum, og sagði svo rétt á eptir stillilega. _Þii er ó'nögulegt, því nð jeg er heitmey annars!u „Hvers?u spurði hann, óg teygði sig fram yfir borðið. „Momasar hertogau. Ma nirinn þagði litla hríð, en sagði síðan hlæiandi; _Hunn verður að reyna að huggast! Jeg þoka aldrei frá þvi. snm eg hefi lofað!-4 „Hverjum liafið þér gefið loforð?“ spurði hÚD. „Yðar — nuna! Að kl.tima liðnum oruð þórjorðin konan mín“. Harm leit á úrið sitt, og sýndi heimi hvað klukk*- an var. En nú'gat hún eígi leugur leynt því, hve hrædd hún vnr. „Æ guð hjálpi mér!“ mælti hún, hálf-snökttmdi. „Þér viljið þá ekki fiona prestinn?u mælti hann. „Uvernig getur yðnr dottið slíkt í hug?u Meira gat hún ekki sagt, fyrir gráti. „Jæja! Þá læt eg hann þegar fara aptur, — Bát- urinn hefir lengi biðið“. Haim gekk nú til dyra, en sneri sér þó fyrst við, og mælti: „Eius o’ yður þókna9t! En þar sem þér eruð nú hingað kouiin, verðið þór að vera hór eins lengi, eins og. jeg vil vera láta.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.