Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Blaðsíða 2
158 ÞjÓÐVIL.jlNN. XXIV., 40. Hver aukin fremd og uppgangsráð, Til alls ’ún hafi næga dáð — en bindra þeirra mið og mark Sem múginn smækka’, og stela ’ans kjark Svo iegg til, drengur, arð og óð, að eignast sjálfur land og þjóð! unz sérhver fyrir brjósti ber — í bardaga sem háður er Um landnám forn og óðul ung —: þann uppvaxandi skautkonung. Stephan Q. Stephansson. Ijóðréífarstaöa íslands. A síðasta þÍDgi marðist fram þrátt fyrir eindregDa mótspymu minni hlutans fjárveiting tii rits um þjóðréttarstöðu landsins. Er á sliku riti nú hin mesta nauðsyn, er danskir innlimunarmenn eru teknir að láta dr. Knud Berlin rita. Hafa þeir tekist á hendur sarnning ritsins dr. • Jón Þorkelsson landsskjalavörður og Ein- ar Arnórsson lagaskólakennari. Á ritinu er víst von um næstu áramót. Má það heita dugDaður í meira lagi af höfundun- um að fá slíku afkastað á jafn skömmum | tíma. Og þeir er hat'a iesið fyrii rit þeirra: ; Kikisróttindin og ritgerðina í nAndvarátt í sumar, sem „Þjóðv.tt hefir tninnst á, geta gert sér í hugariund, að vel og sköru- lega muni verk’ð verða af hendí leyst. Á dönsku mun ritið eiga að korna út, enda sjálfsagt mjög nauðsynlegt að geta dönskum kjósendum kost á að kynna sér málið, en þar sem Borlin hefir gefið rit sitt út á þýzku líka verðum vér að sjálf- sögðu að gera sömu skil, að þvi er mér virðist. íslenzka stjórnin og þingið verð- ur að sjá um, að svörum só haldið uppi erlendis fyrir ríkisróttindi Islands, svo vel, sem frekast er kostur á. L. Biskupsvigslan. Svo sem skýrt hefir verið frá varð ekki Úr því að vígslan á Vitrabisknp Skál- holtsstiftis færi fram í Skálhoiti heldur var hún framkvætnd hér í Reykjavik síð- astiiðinn sunnudag. Jens Pálsson prófast- ur í Kjalarnesþingum lýsti vígslunni, en dómkiikjuprc-sturinn Jóhann Þorhelsson var fyrir altari. — Vígsluvottar voru þeir Jön Hélgason lektor og Eiríkur Briem prestaskólakennari. búskap 1853, þar af 30 síðustu árin á Holti á Síðu. Srajörsalan hefir gengið ágætlega að þvi er J. W. Faber & Co segja í skýrslu til J. Zimsen konúls og útlit fyrir að svo verði og fyrst um sinn fram- vegis. Yfirleitt eru menn og ánægðir með verk- un smjörsins og fráganginn á því. Meiðyrðaraál er Björn Jónsson ráðberra höfðaði gegn Tri/ggva fyrv. bankastjóra var dæmt í landsyfirdc>mi á mánudaginn. Úrslit bin sömu og við undirrétt- inn að Tryggvi Gunnarson var dæmdur í 200 kr. sekt og meiðyrðin dauð og ómerk. Gipting. 27. ágúst giptust í Kaupmannaböfn Lára dóttir Indriöa skrifstófustióra Einarssonar og Pétur Bogason læknir við Boserupberklahælic Guðmundur Guðflnnsson, sem getið var um í síðasta blaði að settur væri tii þess að þjóna Axarfjarðarlæknishéraði et nú jafnfiamt settur í Þistilsfirði eptir lát Jöns læknis Jönssonar. Miilmleit. Enskir menn hafa verið að leita að málmum austur í sýslum, og hafa gert samninga við nokkra bændur um námugröft í iörðum þeirra Slys. Að Krossi a Berufjarðarströnd féll stúlka í mógröf og druknaði nýlega. Hún hét Margrót Magnúsdóttir (frá Streiti), 17. ára að aldri. / Fjailkonan/. Jón Jónatansson búfræðingur á Ásgautsstöðum er nú fyrir nokkru kominn heim úr ferð sinni um austursýslurnar, þar sem hann var að leiðbeina mönnum í notk- un sláttuvéla. Lætur hunn vel yt’ir því hvað menn hafi verið fljótir að komast á að nota vél- arnar og kynnast samsetningi þeirra. Vélar þær, sem notaðar eru þar eystra, eru að sumu leyti gerðar eptir fyrirlagi Jóns, og eru miklu léttari og nærslægari en aðrar. Á góðu engi kveðst Jón slá moð þeim á dag 11 vallardagsláttun Væri það mikil framför, ef vélar færu að tíðkast meir en verið hefir, enda er það nú fyrst fyrir | dugnað þessa manns, að þær sýnast ætla að ! kcma að fullum notum hér á landi. Auk hins mikla munar á vinnuflýtinum, hljóta vélarnar að auka stórkostloga áhugann fyrir sléttun og ræktun slægjulandanna. Og einnig hlýtur að vera hægara að koma í veg fyrir hrakning heys, þvi að þá er auðgefið að slá undir þerri, en láta slatt biða og gera eitthvað annað þegar vætur ganga. L>að liggur í augum uppi að vélanotk- un htýtur að gera mjög yfirgripsinika breytingu á landbúnaðinum til batnaðar. Varla getur það heldur dregist lengi að fá hentugar raksturs og snúningsvélar við heyþurkinn, og þá verður slátturinn skemmtilegri vinna en nú þykir, eink- um á þýl'ðu jörðunum. [SuðurlandJ. Frá AiistfjÖrðum. Aflabrögð þar mjög góð, og höfðu útgerðar- menn þar fengið meiri afla um miðjan ágúst, en þeir fengu yfir allt sumarið i fyrra, að því er skýrt er frá í blaðinu „Suðurland11 ný skeð. Síldarvciði hefur að undanförnu verið talsverð á Eyrar- bakka, og á Stokkseyri. Látinn er Runöl/ur dbrrr. Jönsson á Holti á Síðu. Hann var mesti merkisbóndi og orðinn fjörgamall, 83 áru. Hann hafði verið búandi í 57, ár byrjað j Mannalsit. —o— Aófaranóttina 13. júlí þ á. andnóistað Et’ri-Brú í Grrímsnesi í Arnessýslu Jön Onðmundsson, háaldraður maður, á 84. ald- ursári fæddur 16 nóv. 1826. Árið 1855 gekk hann að eiga Sigríði Á=mundsdóttur, og bjuggu þau hjónin h 11- an bú«kap sinn að Efri-Biú; en siðast var 1 ann þ r búlaus, hjá Gruðm. ÖgniUDds- syni, tengdasyni sínuin. Dáinn er nýskeð Magnús Brynjblfsson lögmaður í Norður-Dacota. HaDn varð bráðkvaddur að heímili sínu um miðjan júli þ. á. MagDÚs heitinn var talinn í röð helztu íslendinga í Yesturheimi. Aðfaranóttiria Ll. júni þ. á. andaðist í Akureyrarkaupstað Einar verzlunarmað- ur Ihomsen, nálega liálf-sextngur. Banarnein hans var krabbameÍD. 23. júni þ. á- andaðist i Kaupangi í Suður-Þingeyjarsýslu Steinunn Einarsdbtt- ir, ekkja Sölfa heitins Magnússonar, er þar bjó lengi. Símfregn 16. ágúst þ. á. sagði lát frú Kristínar Krabbe í Kaupmannahöfn. Hún var fædd 23. maí 1841, og voru foroldrar liennar: Jón alþiu. og litstjóri Guðmundsson og kona hans, Hblmfríður Þorimdsdbttir. — Árið 1871 gíptist Iiúd eptirlifandi manni sínum, H. Krabbe pró- fessor við landbÚDaðarháskólaun i Kaup- mannahöfn. Börn þeirra hjóna eru: 1. Olafur, aðstoðarmaður i danska land- búnaðarráðaneytinu. 2. Jbn, skrifstofustjóri í Kaupmaunahöfn. 3. Þorvaldur, verkfræðÍDgúr í Reykjavík og 4 Knútur, læknir. Frú Kristín heitin Krabbe hafði þjáðst af krabbameini, og leiddi það hana að lokum til bana. Hún var mikiihæf hæfileikakona, og komu ýmsir íslenzkir námsmejn btuodum á beimili þeirra hjóna, og áttu þar góð- um viðtökum að fagna. Maður frú Kristínar sálugu er nú orð- inn 79 ára, og því, sem von er, farinn mjög að lýjast, sem og að missa sjón. 17. þ. m. (ágúst) andaðist Jön Jónssok fyr læknir í Hróarstungu-læknishéraði í Norður-Múlasýslu, en nú síðast í Þistil- fjarðarbéraði. — Bjó hann þar í verzlun- arstaðnum Þórshöto. Hann var fæddur 1. júlí 18/9, og lauk stúdentsprófi vorið 1900, en embættis- prófi í lækniafræði vorið 1905. Hann lætur eptir sig ekkju, Ingibj'órgu Sigurðardöttur að nafni, sem og tvö börn. Hann hafði verið berklaveikur, en það var heilablóðfali, er varð honum að bana. 22 júní þ. á. andaðist í Branden í Manítoba í Canada Ari Egilsson, 57 ára að aldri. — Hann hafði dvalið í Vogurn í Gull- bringusýslu, áður en hann fluttÍ9t til Yesturbeims. Hitt og þetta. Frá Mihvtiukee. Bæjarfulltrúakosningar fóru frarn í borginni Milwaukoe i Wisconsín-ríkinu í Bandaríkjunum á siðastl. bausti, og voru allir úr flokki jafnað- armanna, er kosningu hlutu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.