Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 40. Þjóevxljinn. 159 Borgarstjórinn í Milwaukoo er og úr flokki jafnaðarmanna, og er Milwaukee fyrsta stór- borgin í Ameríku — íbúatalan þar or um 360 þúsundir —, sem skipað hefir jafnaðarroanni i borgarstjóra sætið; Yfirleitt fjölgar jaf naðsrmönnum óðum í Banda- rikjunum, endaauðsöfn mikil hjá stöku mönnum, sem óánægju vekja. A+S. Ríkt kvonfang. Ameríski járnbrautakongurinn, og milljóna- eigandinn H. E. llarriman andaö'St í fyrrá bauat og var þá ákveðið, að setja a gröí hans stand- mynd af honum, í fullri líkamsstærð. Standmyndina hjó til unguv, fjölhæfuv, on fa- tækur myndhöggvari, og leizt dóttur Harrimarin svo vol á hann, er hann vann að standmyndav- smíðinni, að brúðkaup þeirra var haldið fyrir skömmu Myndasmiðurinn fékk standmyndina því á- gætlega borgaða, þar sem hann hlaut bæði stúlk- una, og all-mikinn hluta af milljónum Harri- man's hoitins. A+S. Vorkuldar. Talið er. að kulóar hafi alls valdið 684 millj. dollara skaða í Suðuv-Bandavíkjunum um miðjan maí þ. á. Það voru bóruullar- kaffi- og tóbaks-akrarnir, sem fyrir skemmdum uvðu. Eptir miðjan maí var og víða snjór á jörðu i Canada (t. d. í byjgðuiii ísleiulinga þar.) A+S. Liumi á liegningariögunuin: Churchill, sem er innanrikisráðgjafi i ráða,- neyti Asquiths bofir vakir vakið ca&la a þvi i neðri málstoíu breska þingsins að lina bera á ýmsum rofsingum í hegningarlögunum ensku, sérstaklega benti hann a að nauðsyn bœri til að lengja gjaldfrest á sektum til þess að koma í vog fyrir að varpa verði mönnum í fangelsi fyrir smásektir, sem þeir ekki gætu greitt i svip Óvíst var hvemig máli þessu reiddi af. Alþjóðafiindiir. Menn úv ýmsum lrindum hafa haldið alþjóða- fund í Kaupmannahöfn ti'l þess að ræða um liknarstarfsemi. Sá fundur hófst 9. júH siðastl. Einn aE þeim mönnum, or mest hafa fyrir því fundarhaldi gengist er kabinetsskrífari Krioger, í Kaupmannahöfn. Meðal þeirra manna sem fund þenna sækja má nefnaLoubet fyrverandi forseta hins fransks Ivðveldis. Dreier lækniv í Ringsted a Sjálandi er kosinn for- stjóri Dýragarðsins i Kaupmannahöfn í stað J. Schöttd or dó i sumar. Hannn ferðaðist hér heima sum irið 1907, og talaði um ísland i Stúdenta- samkundunni dönsku þá um haustið vingjarn- lega í vorn að því ev mig minnir. REYKJAVÍK 81. ágúst 1!>10 Tiðin mild, og hagstæð, sem að undanförnu. „Botnia" lagði af stað héðan til útianda 22. þ: m. Með skipinn fóru all-margir farþegjar, þar á rneðal: stúdentarnir Bjövgólfuv Ólafsson, Brynj- ólfur Arnason, Guðm. Thovoddsen, Laufey Valdi- marsdóttir, Ólaíur Jónsson og Sig. Nordal. Enn fremur: Bogi sagniræðingur Melsted, sem dvalið hofir um tíma hér í bænum í sumar, og Einar bankastarfsniaður Indriðason, sem dvelur erlendis fjögra mánaða tíma, til þess að kynna sór bankastörf. „Pervie" lagði af stað héðan í nýja strand- ferð, til viðkomustaða á suðurströnd landsins. 24. þ. m. Trúlofuð eru nýskeð hér í bænum ungfríi Hlíf Sívertsen og Valdemar Hansen, gjaldkerí steinolíufélagsins, sem hér hefir aðsetur. „Þjóðv." færir þeim beztu bamingjuósk sina. „Helgi kongur." lagði af stað til útlanda, vestur og norður nm land, 25. þ. m. Meðal farþegja, er héðan fóru með skipinu, voru: Magnús læknir Sæbjörnsson í Flatey, kapt. Trolle O: fl. Moð því að hr. Andrés Björnsson, ritstjori blaðsins „Tngólfur", brá sér nýskoð norður f Skagafjörð, hofir stud. jur. Sigurður Lýðsson tek- izt á hendur, að s.já um útgáfu „Ingólfs", meðan er hann er fjarverandi, líklesa um þriggja vikna tíma. A fundi bæjarstjórnarinnar hér í bænum 18. þ. u!., var samþvkkt, að þiggja boð gamla sjúkra- bússtélagsins, er getið var uni í 96.—i>7. nr. blaðs ¦ vors þ. á. f 17. þ. m. andaðist hér í bænum konan Guðrún Hannesdóttír, 82 ára að aldri. Hiin var fædd að Mýrarkoti á Skagaströnd 3. marz 1828, og voru foreldrar hennar: Hannes Jónsson og Ouðrún Ólafsdóttir. Ávið 1863 giptist hún Brynjólfi Einarssyni (f 1869), og bjuggu þau að Hreðavatni í Norð- I urárdal í Mýrasýslu. Eptir lát manns síns, giptist Guðrún sáluga öðru sinni árið 1871, og gekk þá að eiga Þor- stein Gíslason, er nú lifir hana, kominn til hárr- av eili, og dvelur nu að Bjargarsteini í Staf- holtstungum. 47 sem var opirn, og virti fyrir fér blótnÍD, sern þar vorn fyrir ntaD. Hún svipaðist nú urn eptir fötunum sínum; en þau voru þá horfin. I herberpinu stóð baðker, fullt af vatni, og hlaut stúlkan að hafa fyllfc það, meðan er Adóle var í svefoi. Hún stakk fætiuum niour í það, og fann, að vatnið var kalt, SVO kalt, að hún þoldi eigi kuldann. I stað silkifatnaðarins, sem hun hafði verið í, var kominn hversdagslegur fatnaður, eins og konur eru van ar að bera. Það fór hrollur um hana, er hún snerti fötin, en ;þau voru þó brein, og neyðin knúði hana til þess, að eætta s;g við þau. En er hún fór að laga á sér hárið, sá hún, að fölsku eða tilbúnu harflétturnar, voru boriDar. og varð hún jafn vel enn gramari t\t því, en af hinu, að í stað Parísar- etigvélanna. höfðU verið látnir hjá henni breiðir hálf skór. Hún fleygði léreptss vuutunni, prjónaða klútnum, og 'bóndakonu-húfunni á góltið, sam og hringnum, og hljóp út, með gula hárið flaxandi niður á herðar, til þess að leitaði fitngaverðinum sinum. Hann ttóð frammi í göngunum, og datt henni í hug hvort h nn hefði verið þar um nóttina. „Góðan daginn, Ádéle! Þér ernð að eins hálf-klædd", :mælti hann. „Hvar er húfan yðar, og klúturinn?" Vitfirrings gáslviou, sem henni stóð uiestur stugg- rurinn ;if. skein út úr augunum á honum. POg hvar er hringurino yðar?" uiælti hann enn- ¦ fremur. „Hvar em fötin mín"? mælti hún all-drembilega. 44 og að engu tauti varð við hana komið. — Hvað átti hún að gjör*?" „Ef eg gef samþykki mitt, ætlið þér þá að láta mig í friði til morguns?" spurði hún. „Hvers vegna?" spurði hann. — Ec siðan sagði hann sem ut^n víð sig: „Já , hví ekki? Nógur er tíminn !u „Þér eruð alin upp i klaustri!" bætti hann svo við. Hún hafði eigi imyndað sér að honum væri kunnugt um það. Hún gorði krossmark fyrir framan sig, svo sem til þess, nð reka br>.tt djölulmn. lí mi fann?t nú koma yfir höfuðið á sér, og lá við svima, en fannst eiuhver styðja sig, svo að hún dytti ekki. Fyiir framan sig var henni, sem hún sæi stóran hvífcan t'iöt — hún sá siðar, að það var skrúði prestsins—, og henni sýndust ljosin spegla9t í skínandi kúlu, og hefir það að líkindum verið skallinn á prestinum. henni heyrðist einhver tauta eitthvað, eða drafa í honuin — og varð þó hlé við og við —, en hvort hún talaði, eða eigi, gat hún eigi munað. Um augnabliks skeið var, setu hún rankaði við úr sléninu, og sá þá glampandi hring á fingrinum á sér. S^o var allt aptur í þoku fyrir henni, og loks löngu seinna — eða svo fanst heani — raknaði hún við, er hún fann kaldan vindinn blása um vota kinnina á aér. Hún reiati sig upp við alboga, og sá, að hún lá í lágu rúmi í öðru herbergi, og að fábjáoinn stóð við hlið- ina á sér, og hélt á v«tns9kál. Þær hortðu þugjaudi hvor á aðra, og tók Adéle þá eptir þvi, að hún var ber-handleggjuð, hafði verið færð

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.