Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Page 3
XXIV., 40. Þjóeviljlnn. 159 Borgaratjórinn í Milwnukee er o» úr flokki jafnaðarmanna, og er Milwaukee fyrsta stór- borgin í Amoríku — íbúatalan þar er um 360 þúsundir —, sem skipað hefir jafnaðarmanni í J borgarstjóra sætiði Yfirleitt fjölgar jafnaðarmönnum óðum í Batida- | ríkjunum, endaauðsöfn mikil hjá stöku mönnum, sem óánægju vekja. A+S. Ríkt kvoní'ang. Ameríski járnhrautakóngurinn, og miiljóna- -eigandinn H. E. ílarriman andað’St í fyrra haust og var þá ákveðið, að setja a giöf hans stand- mynd af honum, í fullri líkamsstærð. Standmyndina hjó til ungur, f jölhæfur, en fá- tækur myndhöggvari, og leizt dóttur Harriman’s svo vel á hann, er hann vann að standmyndar- smíðinni, að brúðkaup þeirra var haldið fyrir skömmu Myndasmiðurinn fékk standmyndina því á- gætloga horgaða, þar sem hann hlaut bæði stúlk- una, og all-mikinn hluta af milljónum Harri- man’s heitins. A+S. Yorknldar. Talið er, að kuldar hafi alls valdið 684 millj. dollara skaða í Suður-Bandaríkjunum um miðjan maí þ. á. Það voru bómullar- kafti- og tóhaks-akrarnir, sem fyrir skemmdum urðu. Eptir miðjan mai var og- víða snjór á jörðu í Cauada (t. d. í byggðuin Islendinga þar.) A+S. Linun á ltegningarlögununi: Churchill, sem er innanríkisráðgjafi í ráða- neyti Asquiths hcfir vakir vakið máls á því í ! neðri málstofu breska þingsins að lma bera á ýmsura refsingum í hegningarlögunum ensku, sérstaklega benti hann á að nauðsyn bœri til að lcngja gjaldírest á sektum til þess að koma í veg fyrir að varpa verði mönnum í fangelsi fyrir smásektir, sem þeir ekki gætu greitt í svip Óvíst var hvernig máli þessu reiddi af. Alþjóðaf'undur. Menn úr ýmsum löndurn hafa haldið alþjóða- fund í Kaupmannahöfn til þess að ræða um líknarstarfsemi. Sá fundur bófst 9. júlí síðastl. Einn af þeim mönnum, or mest bafa fyrir því fundarhaldi gengist er kabinetsskrífari Krieger, í Kaupmannahöfn. Meðal þeirra manna sem fund þenna sækja má nefna Loubet fyrverandi forseta hins fransks lýðveldis. Dreier læknir í Ringsted á Sjálandi er kosinn for- stjóri Dýragarðsins í Kaupmannahöfn í stað J. Schöttd er dó i sumar. Hannn ferðaðist hér heima sumarið 1907, og talaði um ísland í Stúdenta- samkundunni dönsku þá um haustið vingjarn- lega í vorn að því er mig minnir. REYKJAVÍK 31. ágúst 1910 Tiðin mild, og hagstæð, sem að undanförnu. „Botnía11 lagði af stað héðan til útianda 22. þ: m. Með skipinu fóru all-margir farþegjar, þar á meðal: stúdentarnir Björgólfur Ólafsson, Brynj- ólfur Arnason, Guðm. Thoroddsen, Laufey Valdi- marsdóttir, Ólafur Jónsson og Sig. Nordal. Enn fremur: Bogi sagnfræðingur Melsted, sem dvalið hefir um tima hér í bænum í sumar, og Einar bankastarfsmaður Indriðason, sem dvelur erlendis fjögra mánaða tima, til þess að kynna sór bankastörf. „Pervie11 lagði af stað héðan í nýja strand- ferð, til viðkomustaða á suðurströnd landsins, 24. þ. m. Trúlofuð eru nýskeð hér í bænum ungfrú Hlíf Sívertsen og Valdemar Hansen, gjaldkerí steinoliufélagsins, sem hér hefir aðsetur. „Þjóðv.“ færir þeim beztu hamingj uósk sína. „Helgi kónguu" lagði af stað til útlanda, vestur og norður um land, 25. þ. m. Meðal farþegja, er héðan fóru með skipinu, voru: Magnús læknir Sæbjörnsson í Flatey, kapt. Trolle oi fl. Með því að hr. Andrés Björnsson, ritstjóri blaðsins „Ingólfur11, brá sér nýskeð norður í Skagafjörð, hefir stud. jur. Sigurður Lýðsson tek- izt á hendur, að sjá um útgáfu „Ingólfs“, meðan er hann er fjarverandi, líklega um þriggja vikna tíma. A fundi bæjarstjórnarinnar hér í bænum 18. þ. m., var samþvkkt, að þiggja boð gamla sjúkra- hússtélagsins, er getið var um í 36.—37. nr. blaðs vors þ. á. ý 17. þ. m. andaðist hór í bænum konan Guðrún Hannesdóttir, 82 ára að aldri. Hún var fædd að Mýrarkoti á Skagaströud 3. marz 1828, og voru foreldrar hennar: Hannes Jónsson og Guðrún Ólafsdóttir. Arið 1853 giptist hún Brynjólfi Einarssyni (f 1869), og bjuggu þau að Hreðavatni í Norð- urárdal í Mýrasýslu. Eptir lát manns síns, giptist Guðrún sáluga öðru sinni árið 1871, og gekk þá að eiga Þor- stein Gíslason, er nú lifir hana, kominn til hárr- ar elli, og dvelur nú að Bjargarsteini í Staf- holtstungum. 47 sem V8r opicn, og virti fyrir fér blórnin, sem þar voru fyrir utaD. Hún svipaðist nú um eptir fötunum sínum; en þau voru þá horfin. I herberpinu stóð baðker, fu!lt af vatni, og blaut stúlkan að hafa fyllt það, meðnn er Adéle var í svefni. Hún stakk fætiaum niour i það, og fano, að vatnið var kalt, svo kalt, að hún þoldi eigi kuldann. I stað silkifatnaðarins, sem hún hafði verið í, var kominn hversdagslegur fatnaður, eÍDS og konur eru van ar að bera. Það fór hrollur um hana, er hún snerti fötin, en :þau voru þó hrein, og neyðin knúði hana til þess, að sætta s'g við þau. En er hún fór að laga á sór hárið, sá hún, að fölsku eða tilbúnu hárflétturnar, voru borfnar, og varð húnjafn vel enn gramari t\l því, en af hinu, að í stað Parísar- stígvélanna, höt'ðu verið látnir hjá heDni breiðir hálf skór. Hún fleygði léreptss vuutunni, prjónaða klútnum, og íbóndakonu-húfunDÍ á gólfið, s?m og hringnum, og hljóp út, œeð gula hárið flaxandi niður á herðar, til þess að deitaði fangaverðinum sínum. Hann rtcð frammi í göngunum, og datt henni i hug »hvort hí'nn hefði verið þar um nóttina. „Góðan daginn, Adéle! Þór ernð að eins hálf-klæddu, rinælti hann. „Hvar er húfan yðar, og klúturÍDn?“ Yitfirrings gáskinn, sem henni stóð mestur stugg- '•urinn af. skein út úr augunum á honum. „Og hvar er hringurinn yðar?“ mælti hann enn- \fremur. „Hvar eru fötin rr>ín“? mælti hún all-drembilega. 44 og að eDgu tauti varð við hana komið. — Hvað átti hún að gjöra?u „Ef eg gef samþykki mitt, ætlið þér þá að láta mig í friðí til morguns?u spurði húu. „Hvers vegna?u spurði hann. — En siðan sagði hann sem utan við sig: „Já , hvi ekki? Nógur er tíminn !u „Þér eruð alin upp i klaustri!“ bætti hann svo við. Hún hafði eigi ímyndað sér að honurn væri kunnugt urn bað. Hún gorði krossmark fyrir framan sig, svo sem til þess, sð reka brctt djölulmn. Honui fannst nú koma yíir höfuðið á sér, og lá við svima, en fannst einhver styðja sig, svo að hún dytti ekki. Fy.ir framso sig var henni, sem hún sæi stóran hvítan flöt — hún sá siðar, að það var skrúði prestsins—, og henni sýndust ljósin speglast í skínandi kúlu, og hefir það að líkindum verið skallinn á prestinum. henni hðyrðist einhver tauta eitthvað, eða drafa í honuin — og varð þó hlé við og við —, en bvort hún talaði, eða eigi, gat hún eigi munað. Um augnabliks skeið var, sem hÚD rankaði við úr sléninu, og sá þá glampandi hring á fingrinum á sér. Svo var allt aptur í þoku fyrir henni, og loks lÖDgu seinna — eða svo fanst heani — raknaði hún við, er hún fann kaidan vindinn blása um vota kinnina á aér. Hún reisti sig upp við alboga, og sá, að hún lá í lágu rúmi í öðru herbergi, og að fábjáoinn stóð við blið- ina á ser, og hólt á vatnsskál. Þær horfðu þegjandi hvor á aðra, og tók Adéle þá eptir því, að hún var ber-handleggjuð, hafði verið færð

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.