Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1910, Blaðsíða 4
160 ÞJ "'ÐVir.JINN. XXIV.. 40. Af átta börnum, er Guðrún sáluga Hannes- dóttir eignaðist með fyrra manni sínum, eru nú að eins fjögur á lifi, og er Jón kaupmaður og skósmiður Brynjólfsson hér í bænum einn í tölu þeirra, og hja honum og Guðrúnu konu hans Jósepsdóttur, dvaldi Guðrún heitin, er hún and- aðist. Síðustu ár æfinnar, var hún, sem eðlilegt var, orðin mjög farin að heilsu, og var banamein hennar hjartasjúkdómur. TTOMBNSTEDf Við Gass-stöðina hér í bænum er OttoRadtke ráðinn stöðvarstjóri, en gass-meistari sem svo er nefnt, er Jens Sigurðsson, próíasts í Flatey Jenssonar. „Sterling" lagði af stað héðan til útlanda 23. þ. m. Meðal farþegja, er tóku sér far með skipinu, voru: stúdentarnir Guðm. Kamban, Jakob Jó- hannesson, Júlíus Havsteen, Ólafur Pétursson, Páll Sigurðsson, Sighvatur Blöndal og Sigtiyggur Eiríksson. — Enn fremur læknaskólakandídat- arnir Hinrik Erlindsson og Magnús Júlíusson, Kjögx verkfræðingur, ungfrú Gerda Nyrop, dóttir Nyrop's prófessors í Kaupmannahöfn, frú Þuríð- ur Jakobsson (kona Guðm snikkara Jakobssonar) Guðrn yngri Thorsteinsson, Pétursson, Haraldur píanóJeikari Sigurðsson frá Kallaðarnesi o. fl. Strandbáturinn „Austri" kom úr strandferð 23. þ. m. Meðal farþegja, sem komu með strandbátnum voru: Olafur læknir Thorlacius og irú Solveig I móðir Sigurðar Eggorz, Skapíeliingasýslumanns). I „Austri" lagði af stað í nýja strandforð 25. ! þ. m., og tóku sér þá far með honum: Olafur læknir Thorlacíus, Pál) H. Gislason, verzlunar- stjóri i Fáskrúðsfirði, enski fiskikaupmaðurinn P. Ward, Þórhallur kaupmaður Danielsson í Höfn í Hornafirði o. fl. dan$ka smjörlibt er besh Biðjið um \eaund\mar ,Sóley" „Inaptfur** „HeRta"eða jfsofold* Smjörlihið fœ$T einungi's frat Offo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn ogÁrósum i Danmörku. /v> Forstjóri steinolíufélagsinsins hér í bæiium, hr. Alf. Philipsen, verður eigi lengur forstöðu- maður nefnds félags hér álandi, þnr sera honum hefur verið falið, að koma á fót deíld aí félng- inu í Noregi. Sá, sem tekur við forstöðu steinolíufélagsins hér, í stað Philipsens, heitir Doebbell. Botnvörpuvoiðatélagið „Island", sem stundar botnvörpuveiðar héðan úr beenum, kvað hafa á- formað, að bæta við sig nýjum botnvörpung, tii þess aó auka útveg sinn. Mælt er, að Islandsbanki veiti félaginu lán, sem það þarfnast í ofan groindu skyni. Ingimundur Guðmundsson, ráðunautur bún- ¦Bðaríélagsins er nýkominn úr ferðalagi um norð- urland og dvelur nú hér í bænum um mánaðar- tíma eða svo, en leggur því næst upp í ferða- lo^ af nýju. Á síðastu bæiarstiórnaríundi láu fyrir átta tilboð um gröft og ofanímokstur á vatnsveitu- skurði til Lauganess. Lægsta tilboðiö var frá Valentínusi Eyjólfssyni, Jens Eyjólfssyni og Kr. Sigurðssyni, vildu þeir taka að sér verkið gegn tveggjð króna onduraialdi fvrir meterinn. „Þjóðviljans" hér í bæn- uua, sem skipta um bú- staði, eru beðriir að láta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Vonar- stræti 12. (beint a móti BáruDni). Prentsmiðja Þjóðviljans. 45 úr fötunum, og var komin í síðan, grófgerðan náttkjól, eins og bændakoour eru vanar að vera í. Hún bj hringinn enn glampa á iingrinum á sér Henni gr.mdist mjög vanbeiðurinn, sein hún baf'ði orðið í'yrir. „Farið!" kallaði hnn, ail-rám. „Farið út — við- bjóðslega vera!~ Fábjáninu lú- allt í einu að hlægja, en tók þó ljósið mótmælnl lust, og g< kk út. Adóie reis nú upp, og fór að svipast eptir fötunuui sínum, og klæddi sig i snatri, þó að hún væri óvön því, að hafa engan, til að hjálpa sér. Hún fleygði hringnum eitthvað út í myrkrið, og hugsaði um, hvernig húa gæti komist undan. Hún hafði ekkert Ijós, engar eldspítur, engan hníf, og engin skæri, en fálmaði sig fram með veggnum, unz hún fann hurðina, en hún var þá harð læst, svo að hún komst eigi út. í örvæntÍDgu sinni hljóp hún þá að gluggunum, en gat eigi opnað þá. Hún gekk nú fram og aptur í herberginu, og kippti ýmist í gluggana, eða hurðina, unz hún lét ögn undan og hrökk loks upp. Hún gaf sér eigi tíma, tii að hugsa um, hvernig á þessu gæti stadið, en hljóp út, — og rakst þá beint í fnngið á jötuÍDuin. Hann hélt henni fast, en meiddi hana þó eigi, <>g mælti í glaðlega rómnum, sem hún var farin að iá óbeii h. „Það er orðið of áliðið núna, til að fara út, laglega stúlkaD rnín! Farið nú aptur í rúmið. — Hér eruð þér engu óhultari, en þér væruð heima! 46 En svo var, sem honum dytti eitthvað í hug, og greip hann í hægri höud bennar, og mælti: „Bvað er þetta? Þér bafið misst liririginn! f>að gengur ekkií Zouo verður að hjálpa yður að finna hann!" Hvernig hnn komst aptnr til berbergísins, var henni sjaltri oijo-it, en kjánalega stúlkan var þar fyrir, og beygði sig DÚ níður, til þess að taka af henni skóna. Hún færði hana uú og nptur i grófgerða náttkjólinn fann hriuginn, og lét á fingurinn á henni. En nú var henni nóg boðið, og þegar stúlkan ætl- aði að fara ut aptur, og taka Ijósið með sér, æpti hún: „Þu verður hér kyr!" Stúlkan varð hrædd, gerði, sern hún sagði, og fleyði sór í stól. Adóle vakti nokkra kl.tíma, og beiddist fyrir, unz hálf-bjáninn tók að hrjóta, moð opinn munninn, og kertið var orðið að skari. Sofnaði hún þá loks, lómagna af þreytu, og vissi eigi frekar af sér, udz hún vakoaði við það, að dagsbirt- an var farÍD að streyma inn i herbergið, og sá hálf- bjáuann bosrandi yfir sér. „Húábóndinn segir, að þór eigið að fara á fætur, klæða yðnr, og Jaga kaffið", mæ'.ti hún. Að svo mæltu snerist húu á hæl, og flýtti sér út, og Adéle, sem dagsbirtan jók nýjan hug, settist upp, leit á eptir henni, og fór að hlægja. „Laga kaffi! Laga kaffi!" Jeg —ein af afkomendum. Valiuconrt æltarÍDnar!-1 Heoui var ríkt i huga, að sinna skipun vitfirrings- íds alis eigi að neinu leyti. Hún stökk nú út úr rúminu, og hljóp að gluggauum

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.