Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.09.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.09.1910, Side 1
Yerð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. 30'aur. erleudts 4kr. 50 aur.fog í Ameríku doll.: 1.30. Borgist ýyrir júnimánaö- arlók. ! * = |= Tu TTTJGASTI OG FJÓ'bBI ABGANGUK =1= 4—S»e«= RITJSTJOEI SKÚLI THORODDSEN. = Uppsögn skrifleg ögild nema koniið sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliöa uppsöyninni borgi skuld sína fyrir blaðið. M 41.-42. Reykjavík. 12. SEPT. 19 10. „f eningamálanefnd“. SKipun hennar. — o— Simkvænfc áskorun sex alþingismanna hefur ráðherra, 4. sepfc. þ. á., skipsh fimm manna nefnd, sem nefnd er í blöíunum peningamálanefndin.* Hlutverk nefndar þessarar á að vera, að „rannsaka, og íbuga peningamálefni lands- ins, og undirbia fyrir næsta þing noeðierð þeirra þar, svo og að láta i té skýrslur og leiðbeiningar þeim mönnum, er kynnu að vilja beina framleiðslu fj&rmagni inn i land- ið, og eins að fcaka við málaleitunum þeirra manna í þá átt, og íhugað þær“. Tilefnið til þess, að nefnd þessi var skipuð, kvað vera það, að líklegfc er talið að veita megi eusku fjármagni inn í Iand- ið, Og mun jafnvel hafa komið til orða, að setja á stofn nýjan banka. I nefnd þessa hefur ráðherra skipað: Klenmiz landritara Jónsson, Jón bæjarfógeta og alþm. Magnússon, Magnús alþm. Blöndahl, Eggert C7aessew,yfirdómsmálfærslum8nnog Svein yfirdómsmálfærslumann Björnsson. Enda þótt ráðherra hafi að ölluin lík- indum eigi heitið nnfr dsrrrönnunum neiuni þóknum, sízfc ákveðinni, fyrir starfa þeirra, þar sem hann hafði ekkerfc fé til umráða i þvi skyni, þá er það vitaskuld að leita verður fjárveitingar næstkomandi alþÍDgis, með því að eigi ber að ætlast til þess, að mennirnir sfcarfi endurgjalds- laust. Hór er því um stjórnarráðstöfun að ræða, sem hlýtur að baka landinu nokk- urn kosfcnað. En þar sem undirbúningur þingmále, hverju nafni sem nefnist, er eitfc af aðal- hlutverkum ráðherra, eem hann að sjálf- sögðu getur affað sér aðstoðar sérfróðra manna í hverri grein, fcil að leysa sem bezfc af hendi, sýnist skipun sérstakrar nefndar hefði átt að vera óþörf, og landinu j því að geta sparast sá kostnaður. Getur það og verið varhugavert, vegna eptirbreytninnar, að ráðherra skipi nefnd- ir milli þinga, til þess að undirbúa þingmál, sem honum, og skrifstofu hans, er ætlað að sjá um. Slikfc má misbrúka á ýrnsa vegu. Að því er skipun manna í nefndina snertir, hefði og verið nauðsynlegt, þar sem *) Alþingismenn þessir voru: Ben. Sveinsson, Oens Pálsson, Jón í Múla, Jðn Ólafsson, Jón Magnússon og Magnús Blöndahl. — Hvort aðrir alþingismenn hafa um þessa áskorun þeirra vitað, það er oss ókunnugt ura. hún var á annað borð skipuð, að í henni væru menn, sem hefðu: 1. sórþekkÍDgu á peDÍnga- og bankamál- um landsins, sem og á bankan álum yfirleitt, 2. sem víðtækasta þekkitigu á verzlun, og á hinum ýmsu atvinnugreinum landsÍDS, og gætu því öðrum fremur dæmt um þarfir rnanna Ltr á landi. En þetta verður tæpast ssgt um neinn nefnd irmannanna, nema e£ vera skyldi að einhverju leyti, að því er til alþm. Magnúsar Blöndahls og Jóns Magnússonar kemur. Að skipa landritara í slíkar nefndir, virðist og miður vel viðeigandi, þar sem hlutverk hans ætti, samkværot embættis- stöðu hans, einmitt að vera það, að vera ráðherranum til aðstoðar við athugun máls- ins eptir á. Sérstaklega muu og ýmsa óefað furða á þvi, að engum bankastjóranna, eða banka- gæzlumannanna, sem nú eru, eða verið hafa, skuli sæti ætlað í nefndinni. ísland og lanmörk. —o— Með þessari fyrirsögn er grein eptir Arne Möller lýðháskólastjóra á Jótlandi í danska blaðinu „Politikenu nú síðasfc í ágúst — komnir 2 kaflar og víst von á fieirum. Enda þótt þar sé litið með dÖDsk- um augum á málin, sérstaklega ágrein- ingsmál þjcðanna, er greinin þó skrifuð af meiri velvild og sérstaklega af meiri skilningi á ísleDzkum múlum en vór eig- um að venjast í dönskum blöðum, sér- staklega nú upp á siðkastið. Maður þessi ferðaðist hér í sumar og bafði líka ver- ið hér í stúdentaförinni aldamótaárið. Þykja honum framfarirnar hér ærið stór- stígar. HanD segir, að hvernig sem iuenn líti á uppkastið, þá só auðsætfc, að ver hafi verið farið en heima setið, er út í samningana var lagt. Samningaumleit- anir sem stranda, hljóta að skapa beizku og koma af stað misskilDÍngi hjá báðum pört- um. Þá fer hann og orðum um það, hve ofsalegir flokkadrætfcirnir og valdabarátt- an se hér innan lands, og muni mikið standa í vegi fyrir praktiskum umbófcum. Árangurslaust telur hann að fifcja upp á nýjum samningum, að svo stöddn, og sór- staklega tekur hann það fram, að tillaga uro jarlsdæmi sem kornið hafi fram í Dan- mörku í vetur muni óheppileg, jarlinn myndi eins og nú standa sakir mæta mót- spyrnu hjá öllum íslendingurn. Bezta ráðið til þess að greiða úr póli- tisku flækjunum telur hann að auka sam- vinnu landanna í menningarlegu tilliti. Fyrsta skiljroði til þess að sb’k samvinna geti komist á, sé að hver þjúðin setji sig inni í eÍDkenni hinnar og huusuDarhátt, og forðist að særa þjóðernisti'finninguna, sérstaklega verður stærri þjóðin að gæta sín vel í þessu efni Aðel-atriðið er betri og ódýrari sam- göngur milli landanna. Löndin hafa þeg- ar nálgast hvort annað mikið, og hann sér ekki því ekki skyldi vera hægt að halda lengra í þá áttina. Heppilegt væri ef gufuskipafélögin gerðu dálitið meira að því, að fræða menn um hverníg sé að ferð- ast á Islandi að sumrinu, hvaðaleið menn fari og hvað ferðalögin hosti. Náttúrufeg- urð Idsnds er svo mikil og að las riið ætfci að geta orðið miklu meiraferðamannaland, einnig að því er aðsókn frá Danmörku snertir. Hann vill að hraðskreið skip fari nokkrum sinnum á sumri milli land- anna til bess að flytja ferðamenn frá Dan mörku, og í Reykjavík ætti að vera isleDzkt félag, er greiddi fyrir ferðamanna- straumnum. Af Dana hálfu befir þvi á stundum verið gefið illt auga að Islengíngar hafa haft viðskipti við útlönd án þers að nota Kaupmannahöfn sem millistöð. Það er nuðvitað barnaskapur að krofjast þoss að íslendingar a£ ræktarsemi við Danmörku kaupi þær vörur í Kaupmannahöfn, sem þeir gætu fengið ódýrari eða betri beina leið frá Skotlandi eða Þýzkalandi. Hins vegar vill Möller að danskt fjármagn sé setfc í fyrirtæki hér á íslandi, landbúnað og fiskveiðar, og að Danir afli sér meiri þekkingar á islenzkum staðháttum, og að slik fyrirfcæki eigi að stofna og reka ekki af landsföðurlegri umhyggju heldur eptir því sem atvinnugreininoi er hollast og hagfeldast. Þá víkur hann að íslerzkum náms- mönnum, er til Danmerkur fara, og á- hrifum þeim og skoðunum, er þeir flyfcji heim til föðurlandsins. Þykir honum sem stúdentarnir opt og oÍDatt séu sára ófróðir um Dani og Danmörku þótt dvalið hafi þeir mörg ár við Kaupmannahafnarháskóla. En Islendingar, sem gaDgi á iýðháskóla eða landbúnaðarskóla kynnist miklu betur danskri menningu og þykir honum gott að þeim fjölgar stöðugt er slíka skóla sækja. Þá víkur hann að forréttindum ísleDzkra stúdenta til Garðstyrksins. Gefcur þess að mikil breyting hafi orðið á ís- landi síðasta tnannsaldurinn, að því er skólamál snertir. Búið að setja þar á stofn prestaskóla, læknaskóla og Iagaskóla Þessvegna ekki sama þörfin á að íslenzk embættismannaefni dvelji við Kauptnanna- hafnarháskóla nú sem áður var. Að sumu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.