Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.09.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.09.1910, Side 1
Verfl árgangsins (minnst, €0 ai hir) 3 kr. 30 'aur. erletuhs 4 lcr. 30 aur.fog t Ameríku doll.: 1.30. Borgist fyrir júnimánað- nrlok. ÞJÓÐVTLJINN. — —1= Ttjttugasti og fjó'eði Á RGANGTJR =1==— I EITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. =t*os? Uppsögn skrifleq "ógild nema komið sé til útge/- anda fyrir 30. dag jimí- | mánaðar, og kaupandi samhliða ugpaöyninni j borgi skuld sína fyrir blaðið. M 43. Reykjavíx 20. SEPT. 8r þingfrestun í vændum? i í 26. ur. blaðs vor9 þ. á., gátura vér þess, sð þar setn ráðherra hefði syujaðað verða við aukaþmgsáskorunirrai, hefði liann því ríkari hvöt til þess, að láta eigi far ast fyrir, að halda reglulegt alþingi á rétt- um tíma. Gátum vér þess af því, að flogið hafði fyrir í blöðunum, að ráðhérra myr di hafa í kuga, að fresta þinginu til vors, svo sem og hafði á góma borið um þinglok- in síðustu. Andstæðingablöð stjórnarinnar flytja þó enn ýmsa spádóma um það, að þing- inu verði frestað, þó að ráðherra hafi enn ekki látið neitt ákveðið uppi um það efni, eð því er oss er frekast kunnugt. Þegar málið bar á góma rétt fyrir þinglokin síðustu, var það látið í veðri vaka, að vel færi á því, að alþingismenn værn staddir í Reykjavík, þogar minczt verður hundrað ára afmælis Jöns Siqurðs- sonar, 17. júní næstk. En þar sem lögákveðið er, að alþingi komi saman 1B. febrúar annað hvort ár, verða að vera mjög knýjardi ástæður, til þess að vikja frá þeirri reglu, ekki sízt þar sem það, að breyta til um þingtím- ann að þessu sÍDni, kynni uð gefa öðr- um undir fótinn, að grípa síðar til hins sama, undir því eða því yfirekininu. En sem slíka knýjandi ástæðu geturn vér eigi talið hið ofangreinda, þó að al- þingi bet'ði að sjálfsögðu tekið þátt í há- tíðahaldinu að sinu leyti, hefði það borið upp á um þingtímann. Það er og aðgætandi, að verði þing- inu frestað á tyrgreindan hátt, verða kon- Ungkjörnu þingmeDnirnir aðrir, en þeir, sem sæti eiga á þinginu, sé það haldið á lögákveðnum tíma. Alrnennt myodi þá og litið svo á, sem frestun þÍDgsins væri og í raun og veru gerð til þess, að losna við konungkjörnu þingmennina, sem nú eru, hvað sem uppi yrði látið, enda líta andstæðingablöð stjórn- arinnar nú þegar þannig á málið. Yér viljum nú að vísu ekki segja, að eigi mætti takast, að fylla sæti þeirra all- flestra á þingi nokkurn veginn viðunan- lega, og þingi og þjóð að meinalitlu. En hvað sem því líður, má þvi ekki gleyma, að þeir voru skipaðir til sex ára, og þó að atvikin hafi hagað því svo, með því að breytt var til um þingtímann, að þeir hafa þegar setið á þrem þingum, þá er tíminn, sem þeir voru skipaðir fyrir, eigi á eDda fyr en í apríl. Það er því hætt við, að svo verði al- mennt álitið, sem rétti þeirra sé traðkað, þar sern eigi verður sagt, að um knýj- andi nauðsyn til þingfrestunar sé að ræða, og hlýtur það að vekja eigi all-litlabeiskju hjá ýmsum meðal þjóðar voirar. Yæntanlega hugsar ráðherra sig þvi vei um, áður en hann ræður með sér til fulls að fresta þinginu til vors. Teljum vér og víst, sð meiri hluti nú- verandi alþingismanna sé honnm alls < igi fylgjandi að því máli. Mýtísku búsagorð Edisons. —o— Jómas Alfa Edison uppfyndingamað urinn heimsfrægi, hefir ritað ritgerð i tín aritið „Popular Electrioity“ er hann nefnir „The Tomorrows of Electricity and Invention“. Eptir að hr. Edison hefir talað tim framfarir i rafurinagDsfræði og uppfundingum síðustu ár og líkurnar fyr- ir áframkaldi í þeim greinum á komandi árum, kemst hann svo að orði: „Eitt mikilvægasta atriðið í hækkun á Hfsnauð- synjum — sem stöðugt fara vaxandi — er hin afar-háa húsaleiga. Rafurmagns- sporbrautir háfa verið ákaflega mikilvægar fyrir fólkið, því þær hafa flutt það fyrir mjög lágt gjald, út í borgarjaurona, þar sem húsaleigan er Jægri. En húsaieigan er þsr einnig of há, og ketnur það til af því, að kostnaðurinn við byggingu hús- anna er of inikill. Eg hefi séð þetta fyr- ir löngu, og varð það orsök til þess, að jeg fór að hugsa um að búa til bús úr sementssteypu, ódýrari og endingarbetri en nokkur maður hefir þekkt áður. Timb- urhús fÚDa og brenna, en steypu og járn- byggingar vara i það óendanlega. Lítum á gömlu Rómvorsku böóin. Yeggir þeirra eru oins traustir í dag, eins og þegar þeir voru byggðir fyrir þúsundum ára. Þeg- ar jeg var að ljúka við nokkrar tilraun- ir á mótum mínum, komu ábyrgðarfélög- in, og sögðu upp ábyrgðum sínum, af þvi að minum fánýtu byggingartilrauDum fylgdi „siðferðisleg hættau. Jeg sagði við sjálfan mig, að jeg skyldi búa til byggingar sem hefðu euga siðferðisiega hættu, og fór svo að hugsu um „Port- Iandu sements iðnina. Eg hetí nú þeg- ar byggt margar stórar byggÍDgar af mínu eigin, allar úr stáli og sementssteypu, og roeð þeim ÓDýtt þessa siðferðislegu bættu, og nú er jeg í óða önn að full- komna þá hugmynd mína, að byggja keil hús í einu lagi úr sementssteypu i járn- mótum, sem ekkert getur grandað, jafn vel ekki eldÍDgin. Áform mitt er mjög einfalt og óbrotið. Jeg 6teypi húsin í mótum í staðinn fyrir að venjulega eru |j 1910. þau byggð úr múrsteini. Fullkoraið Sbfu af mótum mínum til að steypa í hús, sem er 80 fet á lengd og 25 fet á vídd, þriggja bæða hátt að meðtöldum kjuilara kosta 25000 dollara (93000 krónur) og annar vélaútbúnaður, sem þarf til nð láta veik- ið ganga vel 15000 doliara (55800 krón- ur). Það er hægt að steypa roarga tugi kúsa í mótunnm árlega. Þuð er œögu- legt að steypa hús á sex klukkustundum eí allt efni er tilbúið og við hendina. Þessi hús er hægt að byggja fyrir 1200 dollara hvert, þar rueð talin öll nýustu þægind', svo sem vatnsleiðsln, hitunará- höld, bað o. s. frv. Þessi bús byggð úr steini mundu kosta 30,000 dollara. Mjög auðsætt er að breyta lögun hús- anna lit o. s. frv., eptir vi!d. Mótin endast brogan tíma, og þan má flytja ti! eptir vild, og það er mjög auðvelt og auðlært að setja mótin seraan og stjórna vélun- um. Rottur og mýs eiga álika erindi inn í þessi hús, og ian í stálskápi bank- a-nna. SteÍDsteypuveggirnir gera hvorki að fæða þær eða skýla þeim. Með mjög sanngjörnum hagnaði er hægt að leigja þessi hÚ9, fyrir 10—12 dollara á mánuði. Er nokkur sá til, sem vill ekki held- ur lifa einn með fjölskyldu sinni í þess- um ódýru húsum, sem eru mjög falleg og náttúrlega skreytt, þurfa enga aðgerð eða ábyrgð, og enginn þarf að vera hrædd- ur við að brenni; — en lifa í afar-fjöl- mennum stórbyggingum, þar sem þarf að borga háa leigu, en er þó litt mögulegt að snúa sér við fyrir þrengslum?u * * * Vilja Reykvísku húsbyggingameistar- arnir ekki leggja í félag og kaupa ein Edisons mótin, sem kosta á við vænan botnvörpung, og innleiða með þeim þá meginreglu, að byggja úr íslenzku efni? Síður myndi Reykjavik vera hætt við að fúna og brenna, ef megnið af henní væri byggt úr steini eða steinsteypu. A. J. J. Ný bók. —o— Y Og Z. -- Safn þeirra orða í íslenkzu, sem rituð eru með y, y, ey og z. — Eptir Adam Uorgrimsson frá Nesi. — Akureyri 1910. — 62 bls. í litlu S blaða broti. Þetta litla kver er gefið út af bóka- verz'un Odds Björnssonar á Akureyri, og mun óefað verða raörgum karkomið, ekki sízt þeim, eem skamnit eru komnir í ís- ierzku námi, enda og öðrum, sem ekki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.