Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.09.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.09.1910, Blaðsíða 3
XXiV, 43. JÞjoevi—iaíí 171 Hann hafði lcgið lengi veikar, áður •en hann andaðist. 28. ág. þ. á. andaðist Krútján bóndi Kldjárnsson að Sútarabúðum í Grunna- víkurhreppi, 76 ára að aldri. Hafði hann legið lúmfastur síðan i fyrra haust. Látinn er enn fremur ný skeð Sifjurð- nr Friðriksson bóndi að Sandvík í Bárð- ardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann kvað hafa verið dugnaðarbóndi, •og var hníginn að aldri, er hann andaðist. BEYKJATÍK 20 sept. 1910 Tíðin rosa- og stormasöni undanfarna daga, enda sízt að furða, þó að haustið verði votviðra- og stormasamt, eptir góðviðrin. sem hér hafa gengið í sumar. „Eoho“, aukaskip frá Thore-félaginu kom hing- að, fermt ýmiskonar varningi, að morgni 14. þ. nn Á bæjarstjórnarfundi 1. þ. m. var borin fram tillaga þess efnis, að gera svo nefndan Þorgríms- -hnltsblett að leikvelli fyrir börn. Bæjarstjórnin vildi þó eigi sinna tillögu þess- ari að svo stöddu. Nauðsyn þess, að hafa góðan leikvöll handa börnum, eða öllu heldur leikvelli, á sem hent- ugustum stöðum, hún er auðvitað öllum bæjar- búum auðsæ. Þýzkur maður, RaBmuss að nafni, er nýlega orðinn verkstjóri í klæðaverksmiðjunni „lðunn“ hér í bœnum. Bertelsen, sem verkstjórnina hefir haft á hendi, mun vera ráðinn forstjóri tóvinnuvélanna áAk- ureyri. „Sterling11 kom frá útlöndum að kvöldi 14. þ. m. Meðal farþegja voru: Jón lagaskólakennari Kristjánsson, læknir Þorvaldur Pálsson, og (luðm. Zópboniasson. — Ennfremur ungfrú Svava Þór- hallsdóttir, biskups, Morten barnaskólaforstjóri Hansen og ungfrú Soffía Jónsdóttir bæði frá kennarafundinum i Stokkhólmi. Frá Austfjörðum kom cand. jur. Vigfús Ein- arsson o. fl., og frá Vestmannaeyjum stud. mag. Bogi Olafsson. Skógræktarstjóri Kofoed Hansen er nýlega kom- inn til bæjarins, eptir að hafa ferðazt um ýms héruð í skógræktarerindum. Kvöldskóla ætlar hr. Ben. Þ. Gröndal að halda frá 1. okt. nœstk., kl. 8—10 á kvöldin, og er kennslueyririnn að eins 25 aur. fyrir hvern nemanda um kl.tímann. Hann tekst á hendur að kenna algengar náms- groinar, og af tungumálunum : íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Mjög mikil brögð að atvinnuleysi meðal al- mennings hér í bænum um þessar mutidir. Ungmennafélagið hér í bænum gengst fyrir ! því, að 5. okt. næstk. verður í Iðnaðarmanna- | húsinu haldin svo nefnd „fegurðarglíma11, þ e. verðlaun veitt þeim, er fegurst og fimleaast glimir, þótt liann falli fyrir öðrum, er sterkari er, eða þá af óhöppum. Væntanlega verður það eigi i síðasta skiptið, sem sú aðferðin verður höfð, því að mestu og jafn vel öllu skiptir það i raun og veru, að sem fimlegast sé glímt, en eigi hitt, hvort þessi eða hinn ber sigurinn frá borði i því eða þvi tilfelli Á bæjarstjórnarfundi 1. þ. m. var samþykkt, að loga skuli á ljóskerunum á götum bæjarins til miðnættis (kl 12 á kvöldinj. í stöku götum, þar sem helzt er umferðar- von fram yfir miðnættið, væri þó fráleitt van- þörf á, að ljóskerin bæru birtu nokkru lengur. Félag er nýlega stofnað hér í bænum, er nefnist „iþróttasamband Reykjavíkur11, og var stofnfundur þess haldinn 13. þ. m. Stofnendur eru fimm menn úr hverju þessara félaga: glimufélaginu „Ármann11, íþróttafélagi Reykjavíkur, fótboitafélagi Reykjavíkur, frá skautafélaginu, og frá ungmennafélaginu. Tilgangur félagsins er, að koma upp íþrótta- velli handa bænum, er tekinn verði til notkun- ar fyrir lok októbermánaðar þi á., og er svo til ætlast, að hann verði 90X180 metrar að stærð. Yzt verður áhorfendasvæði, en þar fyrir inn- an sporöskjulagað svæði til iþrótta iðkana: skauta- hlaupa að vetrum, sera og til að iðka knattleiki, glímur o. fl á sumrnm. Manr.hæðarhá girðing verður umhverfis í- þróttasvæðið. Kostnaðurinn er gert ráð fyrir, að verði alls 6—8 þús. Bæjarfélagið hefir lagt landið lil ókeypis, og verður íþróttasvæðið suður og vestur á Melunum. Yatnsleiðslu vill félagið fá þangað suður ept- ir, svo að svell geti orðið þar á vetrum, sem og gassleiðslu, svo að þar verði höfð gass-ljós. — Búist er við, að bæjarstjórnin taki þeim óskum félagsins vel. í stjórn „íþróttasambandsins“, voru kosnir: Guðm. Sigur]ónsson, Hallgrímur Benediktsson, ' verzlunarstjóri Möller, Ólafur ritstjóri Björnsson 'i og ungfrú Sigriður Björnsdóttir. 11. þ. m. kom Forberg, símastjóri, beim úr ! tveggja mánaða síma eptirlits-ferðalagi Strandbáturinn „Vestri“ kom hingað aðfara- nóttina 17. þ. m. Farþegjar 70—80 — segir „Isafold11 —, þar á meðal all-margt af kaupafólki o. fl. „Cores“ lagði af stað héðan til Vestfjarða 10. þ. m. Meðal farþegja voru: Helgi Sveinsson (for- stjóri Islandsbanka-útbúsins á Isafirði), Rögn- valdur húsagerðarmeistari Ólafsson, Sigurjón Jónsson (barnaskólaforstöðumaðnr á safirði), og frú hans, o. fl. 63 óhappi, en því eina, a? þe r misstu meðalakaseau út- byrðis. Fyrir aptau Keien sat krakki í bátnum, er lék sér -að því, að láta fingurna fara gegnum hárið á konum. II. Kenen kunDÍ brátt vel við sig, og hjálpaði Ma9trcs i hvívetna, og varð litlu telpunni hans sem móðir, og þótti Masters það mestu skipta. HaDn leit eptir barnÍDU, og var jafn framt leikbróð- ir þese. Barnið var einnatt hjá honum, nema hann væri við útiverk. Hnnn smíðaði handa telpunni sleða, og hunda úr tré, er látið var, sem draga ættu sleðann. Enn fremur smíðaði hann og handa barnÍDU ýmis konar spendýr, fiska o. fl., og sat við vinnu þessa lan{.t fram á kvöld. Ekki næsta vetur, heldur veturinn þar á eptir, er telpan var háttuð, eptir að Kenen hafði ieikið við haDa allan seinni kluta dagsins, sá Masters á Indíánanum, tð ■eitthvuð var að. Hann innti hann eptir, hvað það væri, og svt raði IndíáDÍnn þá: „Litla tolpan yðar er mikið^ veik!“ Hann fyigdist síðan með Masters inn í herbergið, þar sem barnið Já í lúminu. Kcnen hafði heDgt fyrir gluggann, og í ofninum skíðlogaði, sem bezt mátti verða. 60 Þ .ð var auðséð, að maðurinn var hugrakkur, og lét ekki allt, fyrir brjósti brenna. Svona leizt honum á manninn, er hann reisti hann upp, og tók hann á herðar sér. Haun bar hann síðan inu í úthýsið, batt um sár íians. og lagði hann siðan á gólfábreiðu, svo að hann hvíldist, og tæki ögn að hressast. Að því loknu gekk baDn út, og er hann kom inn aptur, kl.tima síðar, sat Kenen á hækium sÍDum, og var að raula ásta-vísu, sem alþekkt hafði verið með þjóðflokki haus. Masters tyllti sér nú á stól, og horfði á hann, og Iodíáninn gerði konum sömu skilin, án þess að depla augunum. „Hvers vegna björguðuð þér lífi mínu?“ spurði hann að lokum. „Tíl þess að þú skyldir læra að blygðast þin sjálfs þín vegna!u svaraði hinn alvörugefinn. „Jeg veit, hver þú ert, Kenen! Þú ert niðji ágæts þjóðílokks, og horfir þó eigi í það, að ijúka æfi þinni í drykkjuskapar barsmíð! Þór fer ver en dýrum merkurinnar! Þetta þótti mér þé ósamboðið!" „Þ.ð, sem bardaganum olliu, svaraði KeneD, „var það, að eg taldi þjóðflokk minn þjóðflokki h;ms fremri. — WankeDní þjóðflokkurinn fiuttist á þessar stöðvar, i orðan að, löngu áður en Irokesum lærðist, að tendiaeldV Hann settist nú á hækjur sinar, og starði á eidinn, og hoifði Masters nokkrar mínútur þegjandi á lmnn. Ekki gat hann gert sér neina grein fyrir því hve gamall lnun myndi vera, enda hafði hann lítið kynnzfc Indiánum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.