Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.09.1910, Blaðsíða 1
 Verð árgangsins (minnst, 60 arkir) 3 kr. '50'aur. srlendis 4kr. 50 aur.'og í Ameríku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnlmánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. *—"$— —^Rt* \ — TtT TTUGASTI OGFJÓRÐI í'hGANGTJB I Rf TJSIt^JIO BI SKÚLI THORODDSEN. :=»0<ffr- Uppsögn skrifleq ógild nona komið sé til útgef- anda fyrir SO. dag júní- máiiaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skxdd sína fyrir blaðið. M 44.-45. Reykjavík. 28. SEPT. 1910, Til lesenda „ÞJÓÐVILJANS: Þeir, sem gjörast kaupendur að XXV. árg., rÞjóðv.u, er hefst næstk. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá ¦•£• alveg ókeypis, •¦•¦ seui kaupbæti, síðasta ársfjórðnng yfir- standandi árgangs (frá 1. okt. til 31. des.). Nýir kaupendur, or borga tolað- ið fyriiL' fram, f'á enn fremur uid 200 bls. af skemmtisögnm. Þesg þarf naumast að geta, að sögu- safnshepti „Þjóðv." hafa viða þótt mjög ekcmmtileg, og gefst möucum nú gott fseri á að eignast eitt þeirra, 02; geta þeir sjáltir valið, hvert söguheptið þeir kjósa af sögusöfnum þeim, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. 50 a. Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir kost á þvj, eí þeir borga 3L2CV. arg-. íyrir Iram. Til þess að gera n,ýixim ó,- skriíendum,ogöðvumkaup- endumb]aðsins,sem hægast fyrir,að þvi er grreiðsslu and- virðisúns snertir, skal þess getið, að borga ma. við allar aðal-verzlanir landsins, er kIíIíei innslcript le;yfa, enda sé útgelanda af kaapandan- um sent innskriftarskir- teinið. Allir kaupendur og lesendur, „Þjóðv.a eru vinsamlega beðnir að benda kunningjum sÍDum og nágrönnuro, á kjör þau, sem í. boði eru. •••• TVýir útsölumenn, er útvega blaðinu að minnsta kosti sex n^ja. kaupendur, sem og eldri út- sölumenn blaðsins, er fjölga kauperjdum um sex, fá — auk veDJulegra sölulauna — einhverja af íorlagsbókum útgefanda „Þjóðv.u, er þeir sjálfir geta valið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn, eru beðnir, að gefa sig fraro, Eem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Ihorodd&en, Vonarstrœti 12 Reykjavík. Iftgefandi „jijóðv." VJ t1 ö n d EeJztu tiðindin, er borizt hafa r.ý skeð frá ctlöcdum, eru þau, er nú greinii: Danmörk. 28. ag. þ. á. hófst í Kaupmannahöfn alþjóðlegur fundur jafnaðarmanna, og sóttu fundinn alls um þúsund fulltrúar, þar á meðal ýmsir af nafnkunnustu trúnaðar- mönnum jafnaðarmanna í ýmsnm löndum Má meðal þeirra nefna brezka verk- rnaonsforingjann Keir ffardie (fæddan 1856). — Hann var árið 1900kosinu þing- maður. Enn fremur má og nefna Jean Jaures, frakkneska jafnaðarmanninn (f. 1859.) — Hann var um hríð prófessor í heimspeki í Toulouse, en gjörðist þingmaður 1885, og hefir verið það lengstum píðan. Árið 1898 varð hann og ritetjóri blaðsins „La petite republique'1, sem verið hefir all-á- hrifa mikið blað. — Hann átti og góðan þátt í því, að Dreyfus fékk rétting máls síns. Þá má og nefna frakkneska jafnaðar- manninn Jides Guesde (f. 1845). — Hann, og þeir, sem hans skoðunum fyl<?ja, eru að mun harðari í kröfum, en Jaures. Gru- esde var mjög riðinn við bæjsrstjórn- sr-uppreisnina í París 1871, en komst j undan á flótta, er byltingin hafði verið kæfð niður með hervaldi. — Þingmaðnr varð hann 1893. f 6. sept. þ. á. andaðistí Kaupmanna- höfn Jörgen Larsen, myndhöggvari. Hann var fæddur 1851, og raun hafa ver- ið talinn í röð fremri listamanna Dana í sinni grein. Klaus Bemtsen, núverandi forsartis- ráðherra Dana, kvað það ný skeð, á þing- málafundi, mundu verða aðal-hlutverk ráðaneytisins, að sjá um, að nýju herlög- in kæmust til framkvæmdar, en að öðru leyti yrði það í fjármálum, að gseta alls sparnaðar. — Breytingu á grundvallar- lögunum kvað hann ráðaneytið muodu reyna að koma fram, til þess að gera kjór- dæmaskipunina réttlátari, en nú er, og fjölga kjördæmunum nokkuð. -- Allir karl- ar og konur, sem fullra 25 ára eru, vildi hann og, að kosningarrétt fengju; en hans niota nu að eins karlmenn, sem þrítugir eru. — Enn fremur kvað hann og ráða- neytið vilja að söfnuðurnir fengju að ráða nokkru, að því er kosningu presta sinna snerti. Tvö af eimskipum sameinaða gufu- skipafél8gsins, „Octa" og „Riberhus", rák- ust ný ekeð á á höfninni í Korsör, og sökk hið fyrnefnda þeirra þegar, en mönn- um varð þó bjargað. 7. sept þ. á. komu bæjarfulltrúar úr Stokkhólroi til Kaupmannahafnar, og voru gestir bæjarbúa í þrjá daga, og var fagn- að þar með mestu viðhöfn. Nýlega hafa Danir reist veglegan rik- isspítala í Kaupmannaliöfn, Og var þess minnzt í háskólanum, með bátíðahaldi, 2. sept. þ. á., er spítalinn var tekinn til af- notp. — — — Noregur. Mælt er, að uppskeran muni verða þar í meðallagi í haust. Ákveðið hefir verið, að árið 1914 verði reist, líkneski, til minningar um þmgmenn- ina, sem árið 1814 samþykktu grund- vallarlög Norðmanna á Eiðsvelli. — Líkn- eskið verður reist fyrir framan þinghús Norðmanna í Kristjaniu, og hefir mynd- höggvaranum Endre Vík verið falið að búa það til. f 30. ág. þ. á. andaðist Wigr/o Ull- mann, stórþingsforseti Norðmanna, fædd- ur 1848. — Hann hafði fengíst talsvert við ritstörf. — — — Sviþióð. Aðfaranóttina 28. ágúst þ. á. brann í borginni Uppsalir mylna, sem talin er hafa verið fullra 600 ára gömul, reist um 1400. Nefnd, skipuð dönskum, sænskum og norskum lögfræðingum, hóf fundi sína í Stokkhólmi 5. sept. þ. á., og er henni ætlað, að semja frumvörp, er skapi sam- ræmi milli danskrar, sænskrar og norskr- ar löggjafar, að því er til skuldamála kem- ur. — Formaður hennar er ffammarskjöld landshöfðingi. — — — Bretland. Megnar rigningar, sem gengu í Skot- landi í égúst, hafa spillt mjög uppskeru þar. f Nýlega andaðist i Lundúnum mál- arinn William Hohnan Hunt, 83 ára að aldri, fæddur 1827. — Hann var í tölu nafnkunnustu málaranna í Bretlandi og bjó um hrið í Gyðingalandi, og mál- aði ýmsar biblíumyndir. — Einna fræg- ust er mynd hans: „Kristur, sem ljóe heimsins", er seld var árið 1855 fyrir 90 þús. krónp.--------— IT'raliltla nd. Hermálaráðherra Prakka hefir nýlega pantað þrjátíu flugvélar handa hernum. Járnbrautarslys varð nýskeð í grennd við Morsy, og hlutu þar fimmtiu hermenn meiðsli. Borgarstjórinn i París hefir nýlega vikið átján mönnum úr embættum, er þegið höfðu mútur, og á þann hátt haft hálfa milljón franka af bæjarfélaginu. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.