Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 2
190 ÞjÓBVIL.JTNIv Nú er mælt, að Tyrkir og Rúmenar Lafi gjört, b'jndalag, til þesa að styðja bvorir aðra, ef til ófriðar kemur. — Enn er þó öllu, er hér að lýtur, haldið svo leyndu, að eigi verður sagt með vissu, hvort samningarnir eru þess eðlis, sem fyr segir, eða lúta að öðru, svo sem málsaðilar hafa iátið í veðri vaka. Patríarkinn í KonstantÍDÓpel — en svo er æðsti maður grísk-kaþólsku kirkj- tsnnar nefndur — stefndi Dýskeð fulltrú- um á þjóðþing í KonstantÍLÓpel, til þess að ræða um ágreining, er risinn er, að því er snertir kirkjueignir, og skóla í Makedoníu, með pví að þing Tyrkja, og stjóm, hafði leyft sér að kom því skipu- lagi á það mál, er patríarkafium mislík- aði, þótti um of dreginn taumur yfir- manns kirkjunnar í Búlgaríu, því að eigi játa Makedoníumenn allir yfirráð patrí- arkans, i kirkjumálum, heldur sumir yfir- ráðum fyrgreinds æðsta manns kirkjunDar í Búlgaríu. En er þingmenn voru komnir til Konstantínópei, lét tyrkneska stjórnin varpa ýmsum þeirra í varðhald, svo að patriaikinD varð að lokurn að fresta þingi og mun hafa orðið að hætta við það til fulls, að því er ráðið verður af fregnum sem borizt hafa, en þær eru að vísu eigi sem ijósastar. Tyrkir eru um þessar mundir að leita fyrir sér um peningalán, og vilja koma sér upp herskipastól, og þykir sumum sem eigi bæti það fjárhag þeirra, og værj þeim þarfara, að eyða fé til annars, en að auka herkostnað sinn, ekki betur en fjárhagur þeirra löngum hefur staðið. Skærur urðu nýskeð á iandamærum Tyrklands og Grikklands milli nokkurra Grikkja og tyikneskra hermanna, er drápu 5 Grikki, og særðu hinn sjötta. — J iúlga ría Nokkrir Búlgaiar léðu nýskeð á nokkr- ar múhamedanskar. fjölskyidur er áttu heima í grennd við Nowitchau, og myrtu þær. Orikli 1 and. Þjóðfundurinn í Grikklandi hófst 14 sept. þ. á., og las Georg konungur sjalfur upp ávarp til þingsins. — Stóð Dragoumis forsætisráðherra, til vinstri handar kon- ungi, meðan hann las upp ávarpið, sem merki þess, að hann væri sá, er ábyrgðina bæri, en krónprinziun stóð konungi til hægri handar. ÞjóðfuDdarrnenn skiptast í tvo flokka að því leyti, að annar vill, að þjóðfund- nrinn skoði sig, sem grundvallarlög-gef- andi þÍDg, en hinn vill, að eigi sé farið lengra, en að £aba stjórnarskipunarlögin til eDdurskoðunar, til þess að breyta þeim, að meira eða minna leyti. Varð svo hörð rimma á þingfundi 17. sept. síðastl., að haodalögmál varð um hálfa kl. stund, og varð því að gera fund- arhlé. Sumir þingmenn mótmæitu þvi og að vinna konungi hollustu-eið, en vildu i þess stað sverja eið fósturjörðinní. Soinna tókst Venezelos þó með til- styrk nokkurra annara þÍDgmanna, að miðla svo málum, að bonungi voru eiðar unnir, og allt látið óútkljáð um það í bráðins, hve iangt eða skarnmt skuli farið að því er til stjómarskipunarlagannakemur. Nokkru áður en þjóðfundurinn í Aþenuborg hófst, lét Venezeios af þing- mennsku og stjórnarformennsku á Krit, og heitir sá Naris, er í stjórnina gekk í hans stað. Ofursti nokkur, MíJiotis C'oumene að nafni, var nýlega tekinn fastur rneð því að hann var grunaður um samsæri, er átti að beinast að því að steypa Drag- j oumis-ráðanevtinu úr valdasessi. Mælt er, að C'hristhóplier prinz muni bráðlega fastna sér enska prinsessu, Álex- öndru frá Fife. Dýzkaland. Jafuaðarmenn héldu tund í Magdeburg í eept, og var þar, meðal anDars, sam- þykkt tillaga, er borin var fram af Lieh- hiecht, sem er einn nafnkunnustu jaÍDað- armanna á Þýzkalandi, þar sem mótmælt var dvöl Nicolaj keisara í Þýzkalandi — bann hefur þá verið á ferð — og þess krafist. »ð hann færi úr landi, og ataði eigi þýzka fold, með veru sinni þar. Það eru aðfarir Nicclaj keisara, Stolypins forsætisráðherra, og meiri hluta rússneska þingsins gegn FÍDniendingum, tröðkun þjóðarsjálfstæðis þeirra, og þjóðarréttinda þráttfyrir siðferðislegan rétt hverrar þjóðar til fulls sjálfstæðie, og þrátt fyrir marg ítrekuð loforð keisara, og fyrirrennara hans, sem tillögunni ollu, enda sízt að furða þó að mönnum gremjist jafn blygð- unarlausar aðfarir. f 20. sept þ. á andaðist Joseph Kaim einn af helstu ieikendur Þjóðverja. — Hann var fæddur í Ungveijalandi árið 1858. — Hann var í vinfengi við Ludvig II. í Biiiem. — List sína sýndi hann á ýmsum leikhúsum í þýzka ríkinu, og í Austurríki. Hann var tvíkvæntur og hót fyrri kona hans Sara Hutzler (f. 1853, en dáin 1893), og hefir skrifað eigi all-fáar skáld- sögur. — En seinni kona hans var ieik- konan Margarethe Nansen. Verksmiðju-eigendur í Berlín, sem láta búa til ýmiskonar málm-varning, lióldu fuDd 8. okt. síðastl., og ákváðu að láta um 420 þús. af verbmönnum sínum hætta vinnu, og kvað tiiefnið vera það, að verka menn, sero atvinnu stunda á skipasmíða stöðvunum, böfðu gert verkfall. Filchner, yfirforingi, er um hríð dvaldi i Spitzbergen í sumar, í vísindalegum rannsóknarerindum, hefir nú áformað, að leggja af stað í suðurheimskautaleit, á skipinu „Deutchland“, og er erindið að fá skorið úr því, hvort samanhangaDdi land muDÍ vera við suður-pólinD, eins og Shaclcleton heldur fram, eða eyjar, eins og Friðþjófur Nansen, norðurfari, gizkar á. Sem skipherra hefir bann ráðið norsk an skipstjórnarmann, sem í 25 ár hefir | verið í förum, og hefir mikla reynzlu, að [ því er sjóferðir í Norður-íshafinu snertir. XXIV., 48.-49. Rússland. Tvö hundruð þúsund krónum hefir nýlega verið skotið saman, til þess að reisa líkneski Alexander’s keÍ9ara II. í borginni Saratow, er stendur á bökkum árinnar Volga. — Líkneski þetta á að reísa i minningu þcse, er Alexander II. (fæddur 1818, en myrtur af „níhilistum11 13. marz 1881) lótti ánauðinni af rúss- oeskum bæi dum 5. marz 1831, svo að um 23 millj. bvndíi. er áður voru brælk- aðir, og ófrjálsir, urðu frjálsir menn í orði Irvr'ðnu, og kjör þeirra því að ýinsu leyti betri. en áður. -j- Dáinn er ný ekeð rússDPski stjórn- málamaðurinn Nelídow, 75 ára að aldrL — Þegar Alexander II. (keisari 1855 — 1881) sagði Tyrkjum stríð á hendur árid 1877, var Nelidow falið, að afhenda tyrk- nesku stjórninni í Konstantínópel yfir- iýsÍDgu um friðslitfn, og varð nafn hans þá kunnugt í Norður-álfunni. — Hann var og sá, er ári síðar ritaði undir bráða- birgða-friðarsamninginn, er gjörður var í San Stefano, og siðar staðfestur á Berlín- ar-fundinum, þótt með talsverðum breyt ingurrs væri, og urðu Tytkir þá að láta af hendi við Rússa Bessarabíu, part af Armeníu, og lofa að greiða 300 millj. rúblna i herkostnað. — Síðar varð Nelí- dow sendiherra Rússa (í Rómaborg, Kon- stantínópel, og í París), og fulltrúi þeirra á friðarþinginu í Haag árið 1907. Kóleran var enn eigi aldauða í Pót- ursborg, er siðast fréttist. —16. sept. síð- astl. sýktuát þar 24, og dóu af þeim 21 Húsbrunar urðu miklir i borginni Zar- isyn, kastalaborg við Zariza-ana, þar sem hún renuur í Volgu. Brunnu þar um 2600 hús á 4 dögum, og um 16 þúsund- ir manna urðu húsnæðislausir. Mælt er, að eigi allfáir menn hafi lát— izt i brunanum, þar é meðal börn, og ó- kunnugt enn um öriög margra, er síðast fróttist. Uppkoma eldsins stafaði af óvarkárni tveggja drengja, er vorn að fikta með eld._ Bandaríkin. Slys varð nýskeð í koianámu i Indí- ana, sprenging, er olli þvi, að námuvegg- irnir hrundu saman. — Af tveira hundr- uðum manna, er í námunni voru, jjhafði að eins einum verið bjargað, er síðast fréttist, og vonlítið talið, að fleirum yrði bjargað. Maður nokkur, Fitgerald að nafni, gjald- keri ríkis8jóðs í Ohicago, var nýlega tek- inn fastur, með því að hann hafði sóað 173 þús. dollara af fé því, er hann hafði undir höndum. f 10 sept þ. á. andaðist John Enan- der, útgefandi sænsk-ameriska blaðsins „Hemlandet“, og varjhann'68 ára að aldri. Járnbrautarslys varð nýskeð í grennd við Fort Wayne í Indíana, og biðu 42 menn bana. Japanar, og fleiri þjóðir hata nú hafið> andmæli gegn því, að Bandamenn reisi I viggirðingar beggja, eða öðru megin Pam | ama-skurðarins, svo sem þeir hafa haft

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.