Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 8
196 ÞjÓeVILJINN. XXIV., 48.-49. Olíufatnaður ira tansen i io. fredriksstad HEoreqe Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, hefir nú verið reist að nýju, eptir ný ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur boztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal sali á Islandi og Færeyjum. Saurizt íensen,- Egnhaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. TH 33 North British Ropework C°x Di Kirkcaídy Contractors to H. M. Goverment, Diia til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færj, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðiið því ætíð um Kirkcaldy iiskilíour og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. J KONUNGL. HIRB-VERKSMEBJA. Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenudu Sjölcólaðe-tegfundlvirn, seru eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum Neytendnr egta KínaTiís-elexirsins írá Valuemar Petersen, Nyvej 16, Kanpmannahöfii eru hér með látnir vita, að útsöluverð eíexírwina er frá þessuoo degi TOBPT 010115* I 2 Kf. fyrir flöskuna. Jeg hefi, þrátt fyrir hinn afskaplega háa toll, fært verðið þannig niður, til þess að flýta sem unnt er, fyrir eölu elexírins, svo að birgðir minar seldusfc fljótar, en ella. Ed með því að KÍDa-lífs-elexírinn, sakir hins háa tolls, getur eigi optar orðið búinn til á íelandi, þa getur lága verðið, 2 kr. fyrir flöskuna, að eina verid bindandi, meðan birgðir eru til á Islandi. Kaupmannahöfn 15. sept. 1910. Valdemar Petersen. Prentsmiðja Þjóðviljans. 18 hrædd, fór í morgunkjólÍDn, og hljóp, eÍDS ffjótt, oíds og hÚD gat, til bókaherbergis læknisioe. „Hver er þar?" var svarað, er htm barði að dyrum. „Það er ieg. læknir, frú Woods", svaraði hún. „Lofið mér að verið í friði, og farið þegar til her- bergis yðar!" var kallað, og hélt húo það vera húsbónda sinn. Tóddídd var [ n hvo ólíkur því, sem vaDt var, að húo varð hissa, og fann það særa sig. „Mér heyrðisteg heyra yður kalla,]ækniru, roælti hÚD. Henni var eDgu svarað. Fru Woods leit á klukkuna, er hún gekk aptur til herbergis síns. Klukkau var hálf tólf. Þegar áliðið var kvöldsins — hÚD muDdi eigi hvort ioroið var á tólfta tímann — hafði og sjúklingur barið að dyrum hjá lækDÍaum, eo ekksrt svar feugið. Sjúklingur þessi hét frú Maddiug, kooa kaupmaDDS- íds þar í þorpÍDU, er lá hættulega veikur í taugaveiki. Dr. LaDa hafði mælzt til þess, að hún liti ídd til HÍn, áður eD hÚD háttaði, og léti sig vita, hvernig m&nni h'enDar liði. Frú Madding sá, að Ijós logaði í bókaborbergÍDU, en hugði, er húo hafði Dokkrum siuDUtn barið að dyrum, án þess anzað væri, að lækoirÍDD væri ekki heima. Stutt akbraut lá frá húsinu niður á þjóðveginn, og hékk gass-ljósker á stólpa í garðshliðiou, og bar það birtu um veginn. Ed er frú Madding ætlaði út um garðehliðið, kom maðnr gangandi upp þvergötuna. Henni datt í hug, að þetta væri læknirinn, sem hefði 19 verið að vitja sjúkra, og staldraði þvi við, og beið hans, en brá þá mjög, er hún sá, að þetta var Arthur Morton. Ilún sá, að hann var a^tur, og hélt á svipu í hend- inoi. Hún ávarpaði hann, er hann ætlaði ídd um garðs- hUðið. „LækoirÍDD er ekki heima, hr. Mortoo", mælti hún. „Hveraig vitið þér það?" svaraði haDD. „Jeg barði að dyrum, hr. Marton", svaraði húo. „Ed jeg sé, að ljós er hjá honura!" mælti Martoa og leit upp eptir akbrautÍDDÍ. „Ljósið er í bókaherberg- inu. Er ekki svo?" „Ju, hr. Morton! En jeg veit með vissu, að hann er ekki heima". „Þá hlýtur hann að koma heim", svaraði [Morton,. og gekk inn um garðshliðið, en hún hélt á, heim til sin. Ed er klukkan var þrjú um oóttÍDa, versnaði manni heDnar mjög, og varð hún þá svo hrædd, að hún ásetti sér, að fara þegar á fund læknisins. Brá henni þá, er hún gekk inn um garðshliðið, og s\ einhvern vera að laumast bak við lárviðarkjarrið. Það var áreiðanlega karlmaður, og gat hún eigi bet- ur séð, en að það værí Arthur Morton. Ed með því að húo hafði hugaun buodÍDD við síoar eigÍD sorgir, veitti hún honum eDga verulega eptirtekt, en fiýtti sér, til þess að fá lokið erindi sinu. Sá húu þá, er hún kom að husinu, að ljós var eoa í bókaherbergiuu. Hún barði að dyrum, en fékk ekkert svar. Aptur og aptur barði hún að dyrum, en allt fór á. sömu leið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.