Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Page 8
196 Þjóðviljinn. XXIV., 48.-49. Ollufatnaður frá fansen l lo. KONUNftL. HIRB-VERKSMIBJA. Bræðurnir Gloetta Sredriksstad Horeqe Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, hefir nú verið reist að nýju, eptir ný ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram ifleð varningi sínum, sem að eins eru vórur heztu tegundar. Heimtið því olíufatnað fra Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal sali á íslandi og Pæreyjum. feaurizí lensen. Egnhaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. TH JEI North British Ropework C°x IBI Kirkcaidy Contractors to H. M. Goverment, búa til russneskar og ítalskar fiskilínur og færi, mæla með sínum viðurkenuðu Sjöl«:ó]aðe-te«fixntliiin, sem eingÖDgu eru búnar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Vanille. Hinn fremur Kakaópúlveri af beztn tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum leytenöur egta KínaTiís-elexlrsins frá Yalflemar Petersen, lyvei 16, Kanpmannahöfn eru hér með látnir vita, að útsöluverð elexírsins er frá þessum degi fœrt niður í 2 kr. fyrir flöskuna. Jeg hefi, þrátt fyrir hinn afskaplega háa toll, fsert verðið þannig niður, til þe9s að flýta sem unnt er, fyrir sölu elexírins, svo að birgðir mínar seldust fljótar, en ella. En með því að Kína-lifs-elexírinn, sakir hins háa tolls, getur eigi optar orðið búinn til á Islandi, þá getur lága verðið, 2 kr. fyrir flöskuna, að eÍDS verid bindandi, meðan birgðir eru til á Islandi. Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kii*Xtcal<l.y fiskilínur og færi bjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, 6em bezt er. Kaupmanoahöfn 15. sept. 1910. Valdemar Petersen. Prentsmiðja Þjóðviljans. 18 hrædd, fór í morgunkjólinn, og hljóp, eins fljótt, eins og hún gat, til bókaherbergis læknisine. „Hver er þar?“ var svarað, er hÚD barði að dyrura. „Það er jeg, læknir, frú Wood9u, svaraði hún. „Lofið mér að verið í friði, og farið þegar t-il her- bergis yðar!u var kallað, og hélt hún það vera húsbónda sinn. Tónninn var þ<5 svo ólíkur því, sem vant var, að hún varð hissa, og fann það særa sig. „Mér heyrðisteg heyra yður kalla, lækniru, mælti hún. Henni var engu svarað. Frú Woods leit á klukkuna, er hún gekk aptur til herbergis síns. Klukkan var hálf tólf. Þegar áliðið var kvöldsins — hún mundi eigi hvoit iomið var á tólfta tímann — hafði og sjúklingur barið að dyrurri hjá lækninum, en ekkert svar fengið. Sjúklingur þessi hét frú Madding, kona kaupmanns- ins þar í þorpinu, er lá hættulega veikur í taugaveiki. Dr. Lana hafði mælzt til þess, að hún liti inn til sín, áður en hún háttaði, og léti sig vita, hvernig manni hennar liði. Frú Madding sá, að ljós logaði í bókaberberginu, en hugði, er hún hafði nokkrum sinDum barið að dyrum, án þess anzað væri, að lækm'rinn væri ekki heima. Stutt akbraut lá frá húsinu niður á þjóðveginn, og hékk gass-ljósker á stólpa í garðshliðinu, og bar það birtu um veginn. En er frú Madding ætlaði út nm garðshliðið, kom xuaðiir gangandi upp þvergötuna. Henni datt í hug, að þetta væri læknirinn, sem hefði 19 verið að vitja sjúkra, og staldraði því við, og beið hans, en brá þá mjög, er hún sá, að þetta var Arthur Morton. Hún sá, að hann var a^tur, og hélt á svipu í hend- inni. Hún ávarpaði hann, er hann ætlaði inn um garðs- hliðið. „Læknirinn er ekki heima, hr. Morton“, maelti hún.. „Hvernig vitið þér það?“ svaraði hann. „Jeg barði að dyrum, hr. Martonu, svaraði hún. „En jeg sé, að ljós er hjá honum!“ mælti Martoa og leit upp eptir akbrautinni. „Ljósið er í bókaherberg- inu. Er ekki svo?u „Jú, hr. Morton! En jeg veit með vissu, að hann er ekki heima“. „Þá hlýtur hann að koma heim“, svaraði 'Morton„ os gekk inn um garðshliðið, en hún hélt á, heim til sin. En er klukkan var þrjú urn nóttina, versnaði manni hennar mjög, og varð hún þá svo hrædd, að hún ásetti sér, að fara þegar á fund læknisins. Brá henni þá, er hún gekk inn um garðshliðið, og si einhvern vera að laumast bak við lárviðarkjarrið. Það var áreiðanlega karlmaður, og gat hún eigi bet- ur séð, en að það væri Arthur Morton. En með því að hún hafði hugann bundinn við sínar eigin sorgir, veitti hún honum eDga verulega eptirtekt, en flýtti sér, til þess að fá lokið erindi sínu. Sá hún þá, er hún kom að húsinu, að ljós var eoa í bókaherberginu. Hún barði að dyrum, en fékk ekkert svar. Aptur og aptur barði hún að dyrum, en allt fór á, sömu leið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.