Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1910, Side 1
~Verð árgangsins (minnst,|j €0 arhir) 3 kr.^50 aur. e> lendis 4 kr. 50 anr., og ; í Ameriku doll.: 1.50. j Boroist ýyrir júmmánað- j arlok. ÞJÓÐVILJINN. — —1=-- Ttjttugasti og fjórei áboanour _=— H—- KITSTJORI SKÚLI THOKODDSEN. =»qbt~ ■*-■■■ j Uppsögn skrifleg ógild [ nema lcotnið sé t.il útgef- 1 anda fyrir 30. dag júní- ! mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína jyrir j bla'ðið. M 50. Engin lingfrestnn. —O- íf-- Alþingi hefst 15. febrúar 1910. —O— Síðast]. vetur, er synjað var aukaþings- áskoruninni, létum vér þé skoðun vora í Ijósi, sbr. 2B.—26. og 27. nr. blaðs vors þ. á., að synjunin ætti að minnsta kosti að leiða til þess, að eigi kæmi til neinna mála, að reglulegu alþingi væri frestað fram yfir iögákveðin tíma. Engu að siður var það þó kunnugt, að \ ráðberra var það fast í huga, að fá þing- inu frestað, enda lét hann þá fyrirætlan sina afdróttarlaust í ljósi litiu fyrirþing- lokin síðustu. Sama var honum og enn ríkt í huga er hann fór utan í haust, og munu því flestir, ef eigi allir, hafa gengið að þvi, sem alveg vísu, að næsta alþingi yrði eigi haldið á reglulegum lögákveðnum tíma, heldur frestað til vorsins. Niðurstaðan hefur þó orðið sú, að al- þingi er nú stefnt til fundar á reglulegum timí', 15. febr. næstk. Fregnin um þetta barst hingað með símskeyti 28, þ. m. (okt.). • Eins og vér höfum litið á mál þettaj síðan er það bar fyrst á góma, teljum '■ vér það vel farið, að niðuretaðan hefur orðið sú, sem nú er raun á orðin. A ástæðurnar bentum vér í fyrgreind- um nr. blaðs vors, ekki sízt á afleiðing- arnar, erslikt kynni að hafa síðar, og get- um því látið nægja, að vísa til þeirra þar. En þó þetta sé vel farið, þá er hitt lakara, ef svo er, sem flogið hefur fyrir, að dönsk óhrif hafi orðið þess valdandi, að ráðherrann vék frá fyrirætlun sinni. Hér er um algerlega íslenzkt sérmál að ræða, þar sem dönsk áhrif ættu eigi á neinn hátt að komast að, og verðum vér Islendingar jafnan að vera sem fast- astir fyrir, er á slíku bryddir. Öll tilslökun, er svo stendur á. getur leitt til ílls. Hafi svo verið, sem grunur leikur á, að íslenzkum áhrifum hafi verið beitt í Kaupmannahöfn, bak við tjöldin, til þess eð hepta það, að ráðherra fengi vilja sín- um framgengt, verður slik aðferð" eigi á- talin sem skyldi. Reyk.javís. 31. OKT. TJ 11 ö n d. —o— Til viðbótar útlendu fréttunum í síð- asta nr. blaðs vors, skal þessara tiðinda enn getið: Danmörk. 4. okt. þ. a. voru hátiðahöld mikil í borginni Köge á austurströnd Sjálands, í minningu þess, að þá voru liðin tvö hundruð ár, síðan Danir og Svíar börð- ust á Kögeflóa. — Iver HvitfeJdt (fæddur 1665, dáinn 1710) stýrði þá her-kipinn j „Danebroga, er var næst herskipum Svía j í sjó-orustunni, og hljóp eldur í skipið af skothríðinni, en Hvítfeld hélt bardag- anum samt engu að siður áfram, unz skip hans sprakk í lopt upp, og týndi hann þar lífi, sem og skipshöfn hans öli. f 26. sept. þ. á. andaðist prófessor 7. N. Ihiele, stjarnfræðÍDgur, fæddur 1838. — Hann hefir ritað ýmislegt um stærð- fræði- og stjarnfræðisleg efni. — Árið 1872 var hann einn af meðstofnendum lífsábyrgðarfélag9Íns „Hafnía“, og seinna einn af stjórnendum þess. — Hanngekkst og fyrir því, að stofnaður var sjóður til minningar urn lyge Brahe stjarnfræðing (f 14. okt. 1661). Látinn er enn fremur 27. sept. þ. á. í Kaupmannahöfn L. J. Grön, stórkuup- maður og milljóna-eigandi. — Vefnaðar- vöru verzlun hsns var talin stærsta vefn- aðarvöru verzlunin í KaupmannahöfD. -- Hann var dómari í sjó- og verzlunar- réttinum, og oinn af bankaráðsmönnum nHandelsbankans“. t Dáin er og nýskeð leikkonan An- gusta Liitken, fædd 1855. — — Noregur. Nýlega andaðist suður á Italíu norski tónlagasmiðurinn Johan Selmer, og var lík hans flutt til Kristjaníu, ogjarðsung- ið þar. Johan Selmer var bróðursonur stjórn- málamannsins Chr. A. Selmer’s (t 1889), og hefir hann samið fjölda sÖDglaga, er mikið þótti kveða að. — Hann var fædd- ur 20. janúar 1844. — — Bretlancl. A kirkjuþingi, er haldið var nýskeð 1 Cambridge vakti biskupinD í Rípon máls á því, að nauðsynlegt væri, að sett væru lög þess efnis, að enginn fengi að ganga í hjónaband, nema læknir hefði rannsakað, hvort hann væri eigi tæringarveikur, drykkiugjarn, eða af öðrum ástæðum and- lega sljóvur. í tímaritinu „Strand Magazíne“ birtist nýskeð áskorun þess efnis, að skjóta sam- 1910. an nokkru fé handa þrem stúlkum, barna- bömum Ckarles Dickens, skáldsagnahöf- unds (f. 7. febr 1812. t 9. jan. 1870). — Talið er, að um 24 millj. eintök af skáld- sögum Diekens muni vera í vöizlum al- þýðu, og er ráðgert, að bjóða til sölu miða, sem gert er ráð fyrir, að þeir sem bókina eiga, muni kaupa, og verði þá auðvelt að safna um 100 þús. dollara. Félagið „Westem Union Telegraph Coa hefir nýskeð sótt um leyfi, til að leggja, og starfrækja tvær nýjar simalÍDur yfir Atlantshafið, milli Norðurálfunrssr og Norður-Ameriku. — — Ilolliirul. HolieDzka stjórnin hefir ákveðið, að leggja verndartoll á ýmiskonar varning, og er það gert innlendum iðnaði til efl- ingar, en þó einkurn, til þess að afJa l^1/^ milljón gyllina tekju-auka, þar sem á brestur, sem því svarar, að tekjur Dægi fyrir útgjöldum. — — Fralikland. Talið er líklegt, að ráðaneytið Bríand, sem stýrt befír Frakklandi um hrið, sitji eigi lengi að völdum, þar sem fylgi þess fer minnkandi. Þrír féglæfraraenn voru nýskeð tekn- ir fastir í París, með því að þeir höfðu gefið út fölsuð hlutabréf, og svikið þannig út úr mönnum milljónir króna. f Dáinn er nýskeð prófessor Baymond 66 ára að aldri, nafnkunnur taugalæknir á Frakklandi. Látin er og ennfremur í Arvex eigi alls fyrir lÖDgu ekkja Pasteur’s hÍDS nafn- kunDa frakkneska nbakteríuu-fræðÍDgs (f. 1822, f 1895). — Hún var fædd í Strass- burg 1826, og giptist 1850. — — Spánn. Mælt er, að Canalejas-ráðaneytið standi nú völtum tótum, og geti því verið á förum, er minnst varir. — úeldur því eigi að eine roótspyrna af hálfu klerka- lýðsins, sakir fyrirhugaðrar takmörkunar á valdi klerka, heldur einkum óánægja, sð því er snertir 1500 milljón peseta rík- islán (einn peseta = 71 eyrir), sem ráða- neytið ætlaði að taka, til þess að koma á ýmiskonar umbótum. — — — Portusral. í 46.—47. nr. blaðs vors, var getið uppreisnarinnar í Portúgal, og skal nú skýrt stuttlega fré atvikum, er þar að lutu. Eirs og kunnugt er, gjörðust þau tið- indi í Lissabon 1. febrúar 1908, að CarJos koDUDgur 1. var myrtur, ásamt krÓDprinz- inum Ludvig Filip, er þeir óku um göt- urnar í Lissabon; en yngri sonurÍDn, Man-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.