Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1910, Blaðsíða 4
200 'ÞjCÐVlLjINN. XX VI. 50. ar og veraldlega valdsins, flytur Einar laga- Bkólakennari Arnórsson. Fiðluleikariuu Oscar Johansen, og frú Val- borgEinarsson (kona Sigfúsar söngfræðings)halda samsöng í Bárubúðinni 4. nóv. næstk. (föstudag). „Flora" kom norðan og vestan um land 27. þ. m., og fór héðan aptur, vestur og norður um land, til útlanda 30. þ. m. Kvöldskemmtun verður haldin í Báruhúðinni 2. nóv. næstk. (miðvikudag). Þar verða sýndar iþróttir, sungið, o. fl. til Bkemmtunar haft. Ágoðinn rennur til sundskálans við Skerja- fjörð. „Sterling" lagði af stað héðan til útlanda 27. þ. m. Svo hefir nú samizt, að leikfélag Reykjavíkur fær Iðnaðarmannahúsið leigt i vetur, sem að undanförnu. Fólagið er þegar byrjað æfingar, og verður „Nýars-nóttin" leikrit Indriða Einarssonar reví- sors, væntanlegasýntáleiksviðinu um miðjan nóv- ember. ^ „Ingólfur" kom hingað frá útlöndum 22. þ. m. Skipið hafði komið við á Austfjörðum,og kom fjöldi farþegja þaðan. „Ingólfur" fór héðan aptur sama daginn, vest- ur og norður uin land, til útlanda. 7. nóv. næstk. eru liðin 360 ár frá Jifláti Jóns biskups Arasonar, og sona hans, og hafa nokkrir bæjarhúar komið sér saman um, að hafa sam- fiæti þann dag. Fyrirlestur verður og haldinn. Hr Hjalti Jónsson, skipherra isl. botnvörp- ungsins „Marz", kom hingað frá Englandi 28. þ.m. Hafði hann selt þar frystan fisk fyrir um TTOMBNSTEDl Biðjii um fe^undtrnor ^Sóley* „ ingótfur " „ HeKla " •fa JzdfbUf Smjðrlifcið fcesr einungi$ frcti Otfo Mönsted fyr. Kaupmannahöfn ogArósum i Dcmmörku. ForsMv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelso Enkver kan íia. tilsendtportofrit mod Etterkrav 4 Mti'. 130 Otm- tor-edt sort. blaa, brUD, gion og graa ægtefarvet fln- ulcls Klöede til en ele^ant, solid Kjole ellor Spadaerdragt íor kun ÍO Ttr. (250 pr. Meter). Eller 31/, >Ity. 13£> Ctm. t>reclt sort, morkeblaa og graani>tret moderne Stof til en solid og smuk HerreklædnÍDg íor lcuri 14 Kr. Æ"íO 0re. Store svære uldDo Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Storo svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerno ikke efter 0nske tagé9 de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarlius, Danmark. 840 pund sterling, sem oe: enn freraur eitthvaö af söltuðum fiski. Sjúkrasamlag Reykjavíkur bélt aðí»l-fund sinn á hótel ísland að kvöldi 30. f. m. „Isafold" getur þess (29. okt. síðastl.), að ráð- herra, sem hafi verið töluvert lasinn í sutnar, sé nik orðinn mjög ve) hress. Hann dvelur enn erlendis. Prentsmiðja Þjóðviljans. 26 hefði verið kunnugt um það, að læknirinn hefði verið vanur, að sitja eÍDD. fram eptir á kvöldin í peim hluta hússics, sem ; fckekktastur vnr, og hefði Morton því hyllzt til þess, að beniiHsekja hanD, er hann visei, að hanD átti alls kostar við hanii. Vinnumaður Moiton's varð og að játa, að hann hefði heyrt Morton kon>a heim um klukkan þrjú um morgun- inD, og bar því sauian við þá ekýrslu frá MaddÍDg's, að hún hefði séð hann, or hún kom í seinna skiptið. Mikil áherzla var og lögð á óhreinu etígvélin, og á það, hve eporin, eða förin eptir þau á gólf-ábreiðunni, voru lík því, að spor Morton'e gætu verið, og var mönn- um það Ijóst, þó að líkurnar væru eigi miklar. að þær voru þó svo sannfæraDdi, að enginn vafj gat á því leikið, hver örlög ákærða yrðu ef eigi kæmi eitthvað nýtt, og óvænt fram við vörn málsin9. Klukkan var þrjú er málinu var lokið, og klukkan hálf-f'jögur, er réttínum var slitið, var málið komið í alveg nýtt, og óvænt horf. Jeg skal drepa á það, sem gerðist, eða þá á sumt af því, og tek það npp úr Lancaster-dagblaðinu, sem fyr var getið. — Iongangsorðum verjandaDS sleppi eg þó. Dóir.salurinn var troðfullur af fólki, og vekti það afar-mikið athygli, að fyrsta vitnið, eem verjandinn krafð ist, að yfirheyrt yrði, var ungfrú Fr. MortoD, eystir ákærða. LeeeDdur vorir munu minnast þese, að unga st'í'k- an hafði verið heitmey dr. Lana'e, og að ætlað var, ? >* gremjan yfir því, að hann hatði rofið heit eín við hai.',. hefði komið bróður hennar, til að fremja glæpinn. En ungfrú Morton hafði eigi beinlinis verið blandað1 i málið, hvorki er likskurður fór fram, Dé síðar að ráð- 27 stöfun lögregluliðsins, og furðaði því flesta, er verjand- i'no !ét leið.i hana, som fyrsta vitnið. Ungfrú Morton var hávaxinn kvennmaður, lagleg, o» dökk á brún og brá. Hnn talaði lágt, en skýrt, og var þó auðsætt, að hún var í æstu skapi. Húd benti á, að hún hefði verið heittney læknisin^ og drap lanslega á,, að slitcað hefði upp úr milli þeirra.. — Kvað Ltún það hafa staf'að af atvikum, er saertu ekyldmenni hans, og brá dómurunum eigi all-Iítið í brún, er hún sigði, að sér hefði virzt reiði bróðu- síos óhyggi- leg, og stjórnlau?. Að gefnu tilefni frá verjanda, kvaðst hún alls eígi vera reið við dr. Lana, enda hefði honum að öllu leyti farizt við sig, sem heiðvirðum manni eómdi. Bróðir sídd hefði, sakir ókunnugleika, litið öðru vísi á málið, og kvaðst hún vera neydd til að lýsa þvi yfir, að hann, hvað sem hún sagði, hefði hótað að jatna á lækninum, og eÍDmitt hrotið orð af munni í þá átt um kvöliið, er um ræðir. Kvaðst hún hafa gert allt, sem hún gat, til þess að fá hanu ofan at þessu, en hann hefði setið fastur vi5'- sinn keip. Framburður ungu stúlkunnar gekk því enn sem komið var, fremur móti ákærða, en honum í vil. En spurningar verjanda vörpuðu brátt nýju ljósi yf- ir málið, og íeiddu í ljós vöru í málinu, er alveg koui óvænt. Verjandi: ^ímyndið þér yður, að bróðir yðar sé vald ir að glæpnum?" Dómarinn: „Jeg get eigi leyft, að spurning þessi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.