Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1910, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1910, Síða 4
200 0* ■ . ~ ~ ar og veraldlega valdsins, flytur Einar Jaga- Bkólakennari Arnórsson. Fiðluleikariuu Osear Johansen, og frú Val- borgEinarsson (kona Sigfúsar söngfræðings) halda samsöng i Báruhúðinni 4. nóv. næstk. (föstudag). „Flora“ kom norðan og vestan um land 27. |). m., og fór héðan aptur, vestur og norður um land, til útlanda 30. þ. m. Kvöldskemmtun verður haldin i Báruhúðinni 2. nóv. næstk. (miðvikudag). Þar verða sýndar iþróttir, sungið, o. fl. til skemmtunar haft. Ágóðinn rennur til sundskálans við Skerja- Ijörð. „Sterling11 lagði af stað héðan til útlanda 27. þ. m. Svo befir nú samizt, að leikfélag Reykjavikur fær Iðnaðarmannahúsið leigt i vetur, sem að undanförnu. Félagið er þegar hyrjað æfingar, og verður „Nýárs-nóttin“ leikrit Indriða EinarsBonar revi- sors, væutanlegasýntáleiksviðinu um miðjan nóv- ember. s, „Ingólfur11 kom hingað frá útlöndum 22. þ. m. Skipið hafði komið við á Austfjörðum,og kom fjöldi farþegja þaðan. „Ingólfur11 fór béðan aptur sama daginn, vest- ur og norður um land, til útlanda. 7. nóv. næstk. eru liðin 360 ár frá lífláti Jóns biskups Arasonar, og sona hans, og hafa nokkrir bæjarhúar komið sér saman um, að hafa sam- eæti þann dag. Fyrirlestur verður og haldinn. Hr Hjalti Jónsson, skipherra isl. botnvörp- ungsins „Marz“, kom hingað frá Englandi 28. þ.m. Hafði hann selt þar frystan fisk fyrir um JÞjÓðviLjINN. XXVI. BO. ÖTTO HBNSTEDs dan$ka smjorlifci er betf. Bi6ji5 um legundínw JSóley* , Ingótfur ** „ Hehla m •&> JzdfbldT Smjörlihið einungi5 frd t Offo Mönsted fyr. Kaupmonnahöfn og/lrósum i Danmörku. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelso Enhver kan fia tilseDdt portofrit mod Eíterkrav 4 IVIti*- 130 Ctm. l>r*oclt sort biaa, bruD, gren og graa ægtefarvet fin— vilds KZlsede til en elegant, solid Kjole ellor Spadserdragt for lsvvn ÍO rtr*. (2,50 pr. Meter). Eller 31/, ZVltv. 130 Ctm. bredt eort, morkeblaa og graaniitret moderne Stof til en solid og smuk HerreklædnÍDg íor liivtv 14- Kr. 50 0r*e. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Storo svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. 340 pund sterling, sem og enn freraur eitthvað af söltuðum fiski. Sjúkrasamlag Reykjavíkuv bélt aðal-£und sinn á hótel ísland að kvöldi 30. f. m. „Isafold“ getur þess (29. okt. síðastl.), að ráð- hen-a, sem hafi verið töluvert lasinn í sumar, sé mk orðinn mjög vel hress. Hann dvelur enn orlendis. Prentsmiðja Þjóðviljans. 26 hefði verið kunnugt um það, að læknirinn hefði verið vanur, að sitia einD fram eptir á kvöldin í þeiro bluta hi'issins, sem < fskekktastur vnr, og hefði MortOD þvi hyllzt til þess, að beimsækja hann, er hann vissi, að hann átti alls kostar við hanu. Vinnumaður Motton’s varð og að játa, að hann hefði heyrt Morton koma heim um klukkan þrjú um morgun- inD, og bar því saman við þá skýrslu frú Madding’e, að hóin hefði séð hann, or hún kom í seinna skiptið. Mikil áherzla var og lögð á óhreinu stígvélin, og á það, hve sporin, eöa förin eptir þau á gólf-ábreiðunni, voru lík því, að spor Morton’s gætu verið, og var mönn- um það Ijóst, þó að líkurnar væru eigi miklar, að þær voru þó svo sannfærandi, að enginn vafi gat á því leikið, hver örlög ákærða yrðu ef eigi kæmi eitthvað nýtt, og óvænt fram við vörn málsÍDS. Klukkan var þrjú er málinu var lokið, og klukkan hálf-fjögur, er réttinum var slitið, var málið komið í alveg nýtt, og óvæDt horf. Jeg skal drepa á það, sem gerðist, eða þá á sumt af því, og tek það upp úr Lancaster-dagblaðinu, sem fyr var getið. — Inngangsorðum verjandans sleppi eg þó. Dóriisalurinn var troðfullur af fólki, og vakti það afar-mikið atbygli, að fyrsta vitnið, sem verjandinn krafð ist, að yfirheyrt yrði, var ungfrú Fr. Morton, systir ákærða. Lesendur vorir munu mÍDDast þess, að mnga stúlk- an hafði verið heitmey dr. Lana’s, og að ætlað var, > ð* gremjan yfir því, að hann haíði rofið heit sín við hai i>,. hefði komið bróður hennar, til að fremja glæpinn. En ungfrú Morton hafði eigi beinlíms verið blandað’ i málið, hvorki er líkskurður fór fram, dó síðar að ráð- 27 stöfun lögregluliðsins, og furðaði því flesta, er verjand- inu !ót leiða hana, sem fyrsta vitnið. Ungtrú Morton var hávaxinn kvennmaður, lagleg, og dökk á brún og brá. Hún talaði lágt, en skýrt, og var þó auðsætt, að hún var í æstu skapi. Hún beuti á, að hún hefði verið heittney læknisins og drap lauslega A, að slitoað hefði upp úr milli þeirra.. — Kvað hún það hafa stafað af atvikum, er snertu skyldmenni hans, og brá dómurunum eigi all-lítið í brún, er hún a igði, að sér hefði virzt reiði bróður síos óhyggi- leg, og stjórnlaus. Að gefnu tilefni frá verjanda, kvaðst hún alls eigi vera reið við dr. Lana, enda hefði honum að öllu leyti farizt við sig, sem heiðvirðum mauui sómdi. Bróðir sídd hefði, sakir ókunnugleika, litið öðru vísi á málið, og kvaðst hún vera neydd til að lýsa því yfir, að hann, hvað sem hún sagði, hefði hótað að jatna á lækninum, og einmitt hrotið orð af munni í þá átt um kvöl lið, er um ræðir. Kvaðst húu hafa gert allt, sem hún gat, til þess að fá hann ofan at þessu, en hann hefði setið fastur vicf' siun keip. Frarnburður ungu stúlkunnar gekk því enn sem komið var, fremur móti ákærða, en honum í vil. En spurningar verjaoda vörpuðu brátt nýju ljósi yf- ir mélið, og leiddu j ljós vörn í málinu, er alveg kom óvænt. Verjandi: „Imyndið þór yður, að bróðir yðar sé valfl ir að glæpnum?” Dbmarinn: „Jsg get eigi leyft, að spurning þe9si

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.