Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1910, Qupperneq 1
Yerð árgangsins (minnst,- 60 arkir) 3 kr. 30 aur. erlendis 4 lcr. 50 aur.j’og í Ameríku dolL: 1.30. Borqist ýyrir júnimánaí- arlok. ÞJ0ÐVILJINN. TJ’pps'ógn skri/leq ágild nema kornið sé tíl útgef- anda fyrir 30. dai juní- mánaðar, og kanpandi samliUða u/ p- ögnirmi bor<n skuld sína Jyrir --j RITSTJORI SKÚLI THO RO DDSEN. — blaðið. Æ 51.-52. || Reykjavík 9. NÓV. 19 10. fil minningar um afiöku JÓNS biskups ARASONAR og sona tians í SkálMti l dag nóvember 1550. —o— Loptið eÍDS og gröfin girti grýttan móa, eveitir lands. EDgin fjandmaDns ögrun styrkti, ekkert vinartillit maDns. Þor var hægra um hÖDd a9 beygja höfuð sitt en missa það. Eu þeir gpngu út að deyja allir þrír af Skálholtsstað. Þótt á lotnum liðum væri Luthers þrælum sigur vís, hanti gat ieynt hvor hærra bæri höf'uð sitt í Paradís. Og þótt brái blóð á grönum, betra er það en fiýja vörð, eða að sníkja út úr Dönum óðul sín og móðurjörð. Risið ömgt, austurg'æður, ytir mó og nái þrjá, hér er einskis örvænt, bræður — íslenzk móðir fæddi þá. Þó má allar vættir villa, vilji Jóds og Ara þjóð hæða, níða, hata og — fylla hópinn þann sem kring um stóð. Fá ei synir svona góðir svefn í ró bjá hverri þjóð? Fékkstu litið legkaup, móðir, lífin þeirra og hjartablóð? Er ekki orðið litlu að lúka: lofstír vorum úti um heim, bresti dirfsku og dug að strjúka danskan saur af nöfnum þeim? Merki vort að verki og óði var þér fengið, móðurgrund, þvegið hreint í þeirra blóði þessa köldu morgunstund. Mundu úr hverjum hrammi að slíta hvern sem þetta merki ber, annars brestur eyjan hvíta, Ielands son, úr hendi þér. iinningar-háiíð JÓDS biskups Arasonar. 7. nóv. 1550—7, nóv. 1910. Eins og getið var um i blaði voru nýskeð, voru 7. nóv. þ. á. liðDar þrjár stór-aldir, þ. e. 360 ár, síðan Jön biskup Arason á Hólum og synir hans, Ari lög- maðnr og síra Björn, voru af lífi teknir í Skálholti (7. nóv. 1560). Minntust Reykjvíkingar atburða þess ara á ýmsa vegu. DaginD áður hélt Guðbrandur Jönsson aðstoðarskjalavörður, tyrirlesturum kenni- menn og Mrhjusiði á Islandi am daga Jóns Arasonar. Sjálfan dagÍDD (7. nóv.) var eimgin bátíðleg sálumessa i kaþólsku kirkjunni í Landakoti kl. 11 f. h. og varmargtbæj- arbúa þar viðstaddir, en fjöldi fólks varð frá að hverfa. — Kirkjan var mjög fagur- lega skrýdd blóuium, og ljósum o. fl. í grennd við prédikunarstólinn var og svo umbúið, sem líkkista væri, og breidd yfir j hana biskups-skikkja Jóns Arasonar, og J stóð kaleikurinn frá Hólakirkju, er not- aður var í tíð nefnds biskups, ofan á henni; en Meulenberg prestur flutti minn ingarræðuDa, og hÍDn kaþótski klerkurinn var honum til aðstoðar við sálumesBuna; en nunDurnar önnuðust um sálmasönginn, ! sem fór mjög vel fram, eins og sorgar- athöfnÍD öll yfir höfuð. Seinna um dagÍDn (kl. 5 e. h.) flutti Jón sagnfræðingur fyrirlestur um Jön biskup Arason í Bárubúðinni. Loks var að kvöldi dags (kl. 8. e. h.) haldið fjölmennt samsæti karla og kvenna á hótel Reykjavík. Hafði svo verið til ætlazt, að þar væri sungið kvæði Þorsteins skálds Erlingssonar, sem prentað er hér að framan, en for- stöðunefnd samsætisins hafnaði kvæðinu, þótti það of harðort í garð lútherskuDnar og Dana. I stað þess var því í samsætinu útbýtt endurprentuðu kvæði síra Matthíasar Jochumssonar um Jón biskup Arason, sbr. ljóðabók hans. Biskup ÞórhaTlur Bjarnarson fluttiaðal ræðuna ura Jön biskup Arason, en siðan mælti Ktemenz laudritari Jónsson fyrir minni íslands — Síðar töluðu: Guðm heimspekingur Finnbogason, dr. Jon Þor- kelsson, og Matthías fornmenjavörður Þbrð- arson, allir um Jón Arason, ura kveðskap hans o. fl. o. fl. Enn talaði og cand. jur. Gísli Sveinsson og þótti það 9ptirtektarvert, hve mjög stjórr.arandstæðingar hefðu sreitt sig hjá því, að eiga þátt í samsætinu, þsr sem það var nær eÍDgörgr. skipað mörnum úr hinum flokknum. Borgarstjóri Fáll Einarsson stýrði sauisætinu. Utlönd. —o— Frá ittlöndum hafa þesFi' tiðicdi ný- lega borizt: Danmörk. I' öndverðum október þ á. kom svert- inginn Booker B a.Jiington til Kaupmanna- hafnar, og hélt þar fyrirlestra um fram- farir sveitingia í Bandarikjunum. Brooker "Wasington er talÍDn mjög lærður maður, og hefir látið sér annt um að stuðla að menningu svertingja í Banda- ríkjunum í ýmsum greinum. f Aðfarenóttina 5. okt. þ. á. andað- istí Kaupuiannahöfn koDUngkjörinn lands- þingismaður Jensen-Stengaarden stórkaup- maður. Þing Dana tók til starfa mánudaginn fyrstan í október, og var A Ihomsen endurkosinn forseti í fólksþinginu, en í landsþinginn Goos, fyr há-kólHkennari og siðar ráðherra. — Hann og Sonne blutu jafn mörg atkvæði (27), og varð því að vaipa hlutkesti milli þeirra. — G-oos er hægrimaður, en hinnrn greiddu í samein- ingu atkvæði umbótameDn og friálsiynd- ari hægrimenn. í fjárlagafrumvarpinu sem Neergaard, núverandi f|ármálará?herra, lag<ti fyrir þingið, þá er gert ráð fyrir, að um 20 milljónir króna vanti á, að tekjurnar hiökkvi fyrir útgjöldunum (tekjur: bB’/io millj., 6d útgjöld: 116s/10 millj. króna); en síðastl. fjárhag9ár, frá 1. apríl 1909 til 31. marz 1910 urðu tekjurnar um 51 tnillj. kióna rninni, en útgjöldÍD, enda þá eigi talið meðal tekna 53 millj. króna ríkis- láD, er Danir tóku greÍDt ár. —Mælt er, að stjórnin vilji þó koraast hjá nýjum toll- og skattaálögucn á nýbyrjuðu þiogir en geyma það til næsta árs. 7. okt. þ. k. voru liðin 100 ár, siðan er ekáldið P. Faber (f 1877) fæddist. Hann varð þjóðkunnur í Danmörku árið 1848, er hann orti þióðsönginn ^Den tapre Landsoldat“, eða „Den Gaog jeg drog af sted“ o. s. frv, eins og upphafið er. Síðan byrjað var fyrir þrem árum að starfa alvarlega að því að útrýma völsk- um (rottum) á Friðriksbergi i Kaupmanna- böfn. hafa þar verið drepin um 91 þús^ eða fieklega 30 þús. á ári. Carl Jakobscn (fæddur 1842), slofnaodi ölgerðarhúss ns „Eyja Carlsberg“, hefir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.