Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.11.1910, Page 1
Verð árgangsins (minnst, 60 arkb') 3 kr."'50*aur. mrlend.%8 4 kr. 50 aur.fog í Ameriku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnimánað- arlók. ■fr—kitstjori skúli T.HORODOSEN. . M 54.-55. | Reyxjavík 26. nóv. 4 - Uppsogn skritleg <5gild nema komið sc til útyef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni horgi skuld sína jyrir blaðið. 19 10. ,Konungkjörnu þingmennirnir1 —o— Eins og sóst þingmálafundargjörð- ududi, sem birtar eru í þessu nr. blaðs vors, hafa á þingmálafundinum í Kefla- vik verið samþykkt mótmæli gegn því, að konungkjörnu þingmennimir, sem nú eru, eigi sæti á næstk. alþingi. Hvað fundinum hefir getað gengið til þess, að samþykkja þessa ólyktun, mun mörguru verða torskilið. Alþingi hefir, sem kunnugt er, þegar verið stefnt til fundar 15. febrúar næstk., Og þar sem kjörtími konungkjörnu þing- mannanna er eigi á enda, fyr en seint í apríl næsta ár, þá er þar með leyst úr spurningunni að fullu. Konungkjörnu þingmennirnir, sem nú eru, hafa, eins og vepjulegt er, verið skip- aðir til sex ára, og það or því réttur þ-irra að eiga sæti á næsta alþingi, unz tíminn, sem jeir eru kvaddir til þingsetu fyrir, er á enda. Eins og það er notagjald þjóðkjörinna þingmaDne, ef svo mætti að orði kveða, er þing er háð optar en þrisvar, meði n er kjörtími þeirra stendur yfir, svo hlýtur og sama að vera, að því er til konung- kjörnu þingmannanna kemur. Þessum rétti verða þeir eigi á neinn hótt sviptir, nema einhver þeirra missi kjörgengisskilyrði sín, sem Lér ræðir eigi um. Gagnvart þessu tjáir eigi að benda á það, að útDefning konungkjörinna þing- manna hefir að undanförnu stundum farið fram fáeinum dögum áður, en full sex árin voru liðin frá því, því að þá hefir jafnan stað'ð svo ó, að rétti þeirra, er frá fóru, hefir í engu verið hallað, — þing eigi staðíð yfir eða átt að heyjast þá fáu dagana. Þó að konungur, eða ráðherra hans, viidu, þá hafa þeir alls engin tök á því, að svipta þá þingmennskunni. Það færi í bága við 14. gr. stjórnar- skrárinnar, sem jafn vel gerir konimg- kjörnu þingmennina enn fastari í sessi, en þjóðkjörna þingmenn, þar sem tekið er beint fram, að umboð þeirra skuli gilda .eins fyrir það, þótt þingið kynni að vera leyst upp“, sbr. og 29. og 33. gr. stjórn- arskrárinnar, er heimila alþingi einu, að skera úr lögmæti kosninga þingmanDa, sem Og úr því, hvort kjörgengi hafi misst. Orðið „venjulega" í 14. gr. stj.skrórinn- ar — „bæði kosningar hinna þjóðkjörnu alþingismanna, og umboð þeírra, sem kvaddir eru til þingsetu af konungi, gilda venjulega fyrir 6 óra tímabil . . .“ — lýtur að því, að skeð getur, að einhver hinna konungkjörnu falli fró, eða missi kjörgengisskilyrði á kjörtímabilinu, oger þá einhver skipaður í hans stað, að eins fyrir þann tín ann, sem hann átti eptir. Verið getur offé álitamál, hvort í orð- inu „venjulega11 felst eigi það, þótt sá skilningur liggi að visu fjær, að konung- ur geti hagsð útnefningu hinna konung- kjörnu svo almennt, ef hann vill, að þeir séu skipaðir iyrir skernmri tima en 6 ár; en hafi konungur hagnýtt rétt sinn á þann hátt, að skipa hina konungkjömu fyrir 6 ár, getur hann eigi breytt því síðar. Ha nn hefir þá bundið herdur sinar, og gefið hlutaðeigendum rétt, sem hann eigi getnr svipt þá aptnr. Hafi fundurinn í Keflavík viljað gefa ráðherra undir fótÍDn, ætti að megatelja það víst að slíkt leiddi eigi til neins. Ráðherra ætti allt of' mikið á hættu, ef hanD réði konungi tii sliks. Vafalaust, að landsdómur myndi, ef til kæmi, tolja slíka ráðstöfun ólöglega. dáinn Leo Tolstoj. l/j. NÓV, I9IO. Rússneski skáldsagnahöfundurinD Leo Nikolajevitsch Johtoj er — látinn. Hann andaðist að greifasetri sinu í Eússlandi 15. nóv. þ. á. Leo Tolstoj var fæddur í héraðinu Tula á Rússlandi 28. ág. 1828, og var kominn at gamalli rússneskri aðalsætt. Hann stundaði nám við háskólann i Kasan, og síðaD í Pétursborg, en gekk árið 1851 i herþjónustu, og tók þátt í Krim-stríðinu (1854—’56). Sem skáldsagnahöfundur ávann Tolstoj sór fyrst verulega nafn, er hann birti skáldsögurnar „Strið og friður“ (i 4 bind- um) og „Anna Karenin“ (i 3 bindum), og eptir það rak hver skáldsagan aðra. Skáldsögur Tolstoj’s hafa verið þýdd- ar á fjölda mörg tungumál, ogallsstaðar þótt mikið að þeim kveða. Á seinni árum ritaði hann ýmislegt heimspekilegs, og guðfræðilegs efnis. — Þóttu honum kærleikskenningar kristin- dómsins hafa aflagazt mjög í me,ðförunum í höndum kirkjunnar og veraldloga valds- ins. — Hann ritaði og mjög gegn ófriði og vildi eigi. að DeÍDn léti hafa sig til manndrápa, eða limlestinga í ófriði, enda engum siðferðilega heimilt, né skylt, að hlýða lögum, eða yfirvaldsskipunum i þá átt, só eigi unj al óhjákvæmiitga vörn að ræða, er óviuaher brýzt inn i landið. Tolstoj hafði verið veikur, síðan á öndverðu sumri, enda mjög hníginn að aldri. 1* Jónas Jónassen. fyr landlælinir. Að kvöldi 22. nóv. þ. á., k!.?3/2e. h., andaðist að heimili sinu i Reykjíivik dr. Jónas Jónassen, fyr landlæknir. | ' Hann var fæddur í Reykjavík 18. ág. 1840, og voru foreldrar hans: Þórdur háyfirdómari Jónassen og kona hans, Soffía, fædd Lynqe. Stúdentsprófi lauk hann við lærðf! skól- ann í Reykjavik 1860, og nam síðan læknisfræði við báskólann í Kaupmsnna- höfn, og lauk þar embættisprófi árið 1866 en varð tveim árum síðar aðstoðarmaður Hjaltalíws heitins landlæknis, bæði við kennslu á læknaskólaDum, og við lækn- isstörf. Héraðslæknir varð hann í Rej’kjavík árið 1876, og gegndi þvi embætti, unz hann varð landlæknir árið 1895; en lausn frá því embætti fékk hann árið 1906 Hann var þingmaður Reykvíkinga 1886—1891, og koDungkjörinn þÍDgmað- ur 1899-1903. í bæjarstjórn Reykjavíkur var hann og nokkur ár. Doctorsnafnbót hlaut hann árið 1882, fyiir ritgjötð, sem hann hafði samið um sullaveikÍDa. Dr. Jónassen samdi ýius ritumlækn- isfræðileg efm': „LækDingabókL, „Hjálp í viðJögum", rit um „eðli og heilbrigði mannlegs líkama44, .Vasakver handa kvennmönnum“ o fl., allt bækur mjög hentugar alinenningi, og ætlaðar til þessl að leiðbeiua mönnum, er eigi næst ti, lækuis. Hann var kvæntur Þbrunni, dóttur Hafstein’s amtmanDS, og lifir hún mann sinn, ásamt eÍDni dóttur þeirra hjÓDa, Soffíu að nafni, sem gipt er Eggert Claes- sen, yfirdómsmálfærslumanni. Dr. Jónassen var einkar vinsæll mað- ur, enda hjartagóður, og fljótur til hjálpar. Var hann og orðinn mjög lúinn, og farinn að heilsu nokkur siðustu ár æfinnar. Það, hve annt dr. Jónassen lót sór um það, að fræða alþýðu manna um lækn- isfræðileg efni, sem og barátta hans gegn sullaveikinni, mun lengi halda naÍDÍ hans á lopti, og h8Dn jaL an talinn í röð fremstu lækna lands vors. U 11 ö n d. —o— Til viðbótar útlendu fréttunum, er birtar voru í siðasta nr. blaðs vors, skal enn getið þessara tíðinda:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.