Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.12.1910, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.12.1910, Page 1
Verð árgangsim (minnst, W arkir) 3 kr.£[50~aur. erlendis 4 kr. 50 aur.ýog í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJÓÐVILJINN. —■ ~~~~ |= Tu TtX’GASTJ og fjóbði áhgangub =|==— H—R l'TJS T J[O.R S K Tj[L I TH ORODUáEN. I Uppsögn skrifleg ógild | nenia lcomið sé til útgef- I anda fyrir 30. elag júní- ! mánaðar, og kaupandi samhliða uppsögninni | borgi sknld s'ina fyrir blðið. M 56. | Dingiálafiinflnr. Undirritaður heldur þmgmíilafund fyr- ir Norður-ísafjarðarsýslu í ísafjarðarkaup stað töstudagiun 3. febrúar næstk, og mælist í þv„í skyni til, að hreppsnefndar- oddvitar gangist fyrir því, hver í sírium hreppi, að á téðurn fundi mæti kjörnir menn úr hverju hreppsfólagi, fleiri eða færri, eptir því sem henta þykir. Á þingmálafundi þessum er áríðandi, að hreift verði þeim málum, erkjördæm- ið varða sórstaklega, og óskað er, að vak- ið verði rnáls á á komandi alþingi, auk þess er á fundinum verða rædd ýms al- menn landsmál, sem líklegt þykir, að rædd verði á alþingi. Skyldi veður baga 3. febrúar næstk. verður fundinum frestað til laugardagsins eða sunnudagsins. Fundarstaðurinn á Isafirði, sem og hvaða tíma dags fundurinu hefst, verður auglýst samdægurs, eða daginn fyrir með auglýsingum, er festar verða upp í ísa- fjarðarkaupstað. Reykjavík 1. des. 1910. pkúli ||horoddsen. Alþm. Norður-lsfirðinga. TJ 11 ö n d. —o— t»ýzk:iland. Vín-uppskeran í Rínar- ogMosel-hór- uðunum brást nær algjörlega á Dýafstöð- nu hausti. — Fengu sumir alls enga uppskeru, en aðrir seldu 4-5 þús. vín- stilka fyrir tæpa 45 aura. — f 17. okt. þ. á. andaðist íGothanátt- úrufræðingurinn Kurt Lasswitz. Hjá einum af starfemönnum Volkmar- bóksalafélagsins í Berlín varð nýskeð upp- víst um 800 þús. rígsmarka sjóðþurrð (eitt rigsmark urn 89 aur.) Vihjálmur keisari, og frú hans, brugðu sór sðint í okt. í kynnisför til konungs- hjónanna í Belgíu. Nokkru síður (4. nóv.) hittust þeir keisararnir Vilhjálmur og Nicolaj, RÚ9sa keisari i Potsdam, og var þá mikið um leyDÍlögreglumenn, eins og einatt, er Rússa keisari er einhversstaðar á ferðinni. Þýzki krÓDpiinzinn, og frú hans, lögðu 1. nóv. þ. á. af stað til eyjarinnar Ceylon í Indlandshafi, og ætlaði hún að hverfa Reykjavík. 2. DES. þaðan heim aptur, en hann ætlaði að halda ferðinni afram til Indlards, Siam, Japans og Kina, og þaðan heiraleiðis með Síberíu-járnbrautinni í næstk. maí- roánuði. 29. okt. siðastl. farmst í ánni Spree poki, sem í var lík taeplega tvítugrar stúlku. — ÓkuDDUgt var odd. er siðast fréttist, hver glæpinn hafði framið, en verðlaunnm heítið, ef einhver gæti gefið áreiðanlega vísbendingu um morðingjaDD. Að kvöldi 30. okt. þ. a. urðu talsverð- ar róstur í einnm af úthverfum Berlin- arborgar („Weddirj?u er úthverfið reÍDt). | — Urðu lögreglumenn að grípa til vopna ] ©r lýðurinn glét, grjótið" dynja á þeim. Ymsir urðu sárir. Bandarikin. Auðmaðurinn John Rockefeller hefur nýskeð gefið stofnuD, sem við hann er kennd, 3,620,000 dollara, sem á að verja til læknisfræðislegra rannsóknp. — Eigur stofcuDar þessarar eru nú alls taldar 40 millj. króna. — 17. okt. þ. á. lagði WaJter Wellman af stað frá New York á loptfarinu „Ameríea II.U, og var ferðinni heitið yfir Atlants hafið. — Tiu menn voru alls í loptfarinu: þrír amerískir, þrir þýzkir, tveir frakk- neskir, og tveir Rússar. Hrepptu þeir storm mikinn, og var fyrsta nóttin, sem þeir áttu í loptfarinu, mjög aegileg, ólgandi hafið fyrir neðan þá, og loptfarið sllt skjálfandi, svo að vænta mátti, að það rifnaði eða liðaðist sundur, er minnst varði. — Létu þeir um hríð reka fyrir vindi, og DOtuðu eigi mótorvélina, fyr en kl. 3 að morgni, er þeir stýrðu til Azor-eyjanna, en sáu þó brát.t, að þeir myndu eigi ná þaDgað,og ■tefndu því til Bermudas-eyja. Sáu þeir eigi annað fyrir, en dauðann einkum ef þeirmisstu björgunarbátinn, sem þeir höfðu meðferðie: en 19. okt. vildi þeim það til Hfs, að þeir sáu gufuskipið „Trentu, er flytur farþegja milli New York og Bermuda, og fékk bjargað þeim, eD loptfarinu urðu þeir að sleppa, og sáu það hverfa í fjarska. Alls hafði Wellman, og félsgar lians, verið 69 kl.tíma í loptfarinu, og höfðu þá svifið í loptfarinu frekar þúsund enskar mílur út yfir Atlantshafið. Ýmsir höfðu veðjað um það, hvort Wellman tækist að komast alla leið yfir Atlantshafið. — Einn hafði t. d. veðjað um 100 þús. dollara, að honum tækist að komast alla leið til Bretlands, og befur því farið beldnr flatt á veðmálinu. Kosningar eru nýlega um garð gengn- ar í Bandarikjunum, og hafa þær gengið sérveldismönnum mjög í vel. — Á undan 19 10. kosnÍDgunum réðu þeir að eins 178 at- kvæðum i fulltrúadeildinni, en nú 212. — Hinn flokkurinD, samveld’smenn, sem á undan kosningunum voru 213 í full- deildinni, eru nú að eins 177. Að þessu sinoi hafa og verið kosnir tveir jafnaðarmenn, en úr flokki þeirra átti eDginn áður sæti á sambandsþingiru („CoDgress“). Að því er efri málatofuna („senatið") snertir, var að eins kosið um þriðjung þingmaDna, og unnu sérveldismenn þar tólf þingsæti, en eru þar þó ean i minni hlnta. Kosninga-ósigur samveldismanna er einkuro eignaður því, að það hefir vakið megna óánægju, að þeir hafa ekkert látið það til sín taka, þótt ýms nauðsynjavara hafi hækkað að mun í verði. Þegar Spánverjar áttu í ófriði við uppreisnarmenD á eyjunni Kuba, sprakk eitt af herskipum Bandamanna „Maineu að nnfDÍ, í lopt upp á höfninni íHavana, 15. febiúar 1898, og týndust menn allir. — Varð atburður þessi til þess, að Banda- menn sögðu Spánverjum stríð á hendur, J er síðan leiddi til þess, að Kuba losnaði 1 undan yfirráðum Spáuverja. Síðan atburður þessi varð, hefir „Maine“ legið óhreift á mararbotni, á 25 feta dýpi; en þor er rojúkur leirbotD, svo að skipið mun vera óskemmt, og hefirstjórn Banda- manna nú ályktað, að reyna að ná skip- inu á flot, og á verkinu að vera lokið 15. febr. næstk.., þegar liðin eru rétt 13 ár, siðan er slysið varð. — — — Haiti. Fallbyssubátur frá Haiti, „Liberteu að nafni, sökk ný skeð í Port de Paix, og drukknuðu 70 menn, — þar á meðal tíu hershöfðingjar, er á bátnum voru. Slys þetta kvað bafa oreakast at spreng- ingu (explosioD). — — — Honduras. í lýðveldinu Honduras í Mið-Ameríku hefir Valladeres hershöfðÍDgi ný skeð hafið uppreisD. Stjórnin hefir Iýst landið í hervörzlum og er ófrétt enn hversu farið hefir. — Uruguay. Þar er búist við uppreisn á hverri stundu. — Mælt er að þrjár þúsundir bylt- ingamanna hafi brotizt inn í landið frá Braziliu, og hefir stjórnin 9ent herlið móti þeim. — — — Egiptaland. Mjög er það að færast i vöxt á seinni árum, að ferðamenn bregði sér til Egipta- lands, í stað þess að fara að eins til hér-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.