Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.12.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.12.1910, Blaðsíða 4
224 Þjóbyiljinn. syni sinum, Jóni Auð. Jónssyni, banka- ritara á Isafirði. REYKJAVÍK 2. dcs. 1910. Tiðin rigningasöm að undan förnu. „Helgi kongur“ kom hingað fiá útlöndum (Hamhorg og Leithj að morgni 26. f. m. Skipið lagði aptur af stað héðan til útlanda, vestur og norður um land, að kvöldi sama dags. Á bæjarstjórnarfundi 25. f. m. veitti bæjar- stjórnin alþýðulestrarfólaginu hér í bænum 150 kr; styrk fyrir yfirstandandi ár. Heitið var félaginu og jafn háum styrk fyr- ir næstk. ár. 1. febr. næstk. fer fram hér í bænum kapp- glíma um silfurskjöld glímufélagsins „Ármann“. Þeir, sem ætla sér að taka þátt i knppglím- unni, eiga að snúa sér til stjórnar nefndsfélags fyrir 15. janúar næstk. í stjórn félagsins eru glimumennirnir: Guðm. Sigurjónsson, Hallgr. Benediktsson og Sigurjón Pétursson. „íþróttasambandi Reykjavíkur“ veitti bæjar- stjórnin á fundi sinum 25. f. m. 2500 kr. styrk, til þess að leiða vatn út að hinu fyrirhugaða í- þröttasvæði félagsins hér á melunum. Kvöldskemmtun Grettisfélagsins, er getið var i 51.—52. nr. blaðs vors, var endurtekin i Báru- húsinu 26. f. m. Þar var því enn nð nýju sýnd heilbrigðis- leikfimi Miillers sem stöku menn hér í bænum munu teknir að iðka. Jarðarför dr. Jónasar heitins Jónassens land- læknis fór fram hér í bænum í dag (2. des), ý 23. f. m. urðu bjónin Jón Jakohsson, lands- bókasafnsvörður. og kona hans, fyrir þeirri sorg, að missa ellefu ára gamia telpu, Sigriði að nafni. „Vesta“ kom hingað frá útlöndum að kvöldi 28. f. m. Meðal farþegja voru: Gunnar EgilsBon sem nú er ritstjóri „Ingólfs“, og Helgi kaup- maður Zoega. Enn fremur fjórir íslendingar frá Vesturheimi. „Vesta“ fer hóðan til Vestfjarða á morgun (3. þ: m.) Prentsmiðja Þjóðviljans. XXIV, 56; [ OTTO HBNSTEDl danska smjörlilt! «r betf. biöjiö um \e4und\mar „Sóley" „Ingótfur" wHeKla"«Sa JsafoldT Smjðrlihiö f<*$Y einungi5 f*ra 1 Offo Mön5fed 7f. Kaupmannahöfn og/író$um i Danmörku. 4; Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Etterkrav 4 IVttr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, bruD, gron og graa ægtefarvet fin- Klæíle til en elegant, solid Kjole eller Spadaerdragt for* kun ÍO Krv (2,50 pr. Meterj. Eller 31/. Mtr, 13l> Ctni. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stoí til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0re. Store svære nldno Sove- og ítejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbago Aarhus Klædevæverí, Aarhus, DanmarK. 19 „Mér liggur á, að málinu sé hraðað svo, að það verði útklj ð í dag. — Ella sleppi eg þvíu. Það getnr eigi verið alvara yðar, góði . . “ „Jú, vissui‘'ga“, greip Cruston fram í. „Geti eg ekki fengið peninga ídag, þá er mér það gagnslaust, þvi að ekki vil eg fara að borga afar háa vexti af penipgum, sem eg ekki þaifnast*. „Það komu lunkkur i ennið á hr. Pyke. „Jæja: þá verð eg að nota timann!“ „Gotfc er það! Gerið mér svo orð á gistihúsið „Kongurinnu. — Jeg verð þar þangað til snemma í fyrra málið,u mæiti Cruston. Nokkrum kl.timum síðar fann hr. Pyke hr. Cruston í gistihúsinu „Kóngurinn“, og óku þeir þaðan, báðir í sama vagninum, til bankans. „Hafið þér skuldabréfin meðferðis?u spurði hr. Pyke. Cruston rétti honum böggul, sem brúnum pappír var vafið utan um, og vafði Pyke gætilega utan af honum. „Já,u sagði hann, er hann hafði litið á það, sem i bögglinum var. „Það er fimm þúsundir sterlingspunda í ríkisskuldabréfum Aragua- lýðveldisins, þau eru skráð á 62 sfcerlingspurnd hundraðið“. „Þau geta hækkað í verði“, roælti Cruston þurrlega. „Getur verið, en getur og brugðist; það er undir heppninni komið. „Alls ekki, því að jeg leysi þau til mínu Húsbóndi œinn er viðstaddur, oe ætla eg að tala við hann." Hann gekk nú inn í annað heibergi, og kom aptur að fám mínútum liðnum með fimmtíu hundruð sterlings- 20 punda seðla, og nokkur skjöl. sem Oruston varðaðskrifa undir. í voxti átti að greiða tuttugu at hundraði, og varð það ef til vill eigi talin okurrenta, er litið vai á það, að tryggingin, sem sett var, var, eins og þá stóð, ekki meira virði, en tveir þriðju hlutar lánsins. Hr. Cruston fór beint úr bankanum til Lundúna,, og sama kvöldið hélt hann ræðu, og greiddi atkvæði á þingi. En allan tímann var hann sýnilega mjög óá^ægður uoz Roachley kom daginn eptir, og hélt á Aragua-ríkis- skuldabréfunum í heudinni. „Þú ert með þau!u kallaði Cruston glaðlega, -Já, hérna eru þau“, svaraði hinn. „Hvernig náðirðu í þau?“ „Sama um það! Eo hefirðu peningana?“ Cruston rétti honum fimm þúsundir sterlingspunda. „Gott er það! Geymdu dú ríkisskuldabréfin þar sem, þú ert vanur, og þegar rentan fellur í gjalddaga, skrifaðu Ratray þá, að þú ætlir að leysa þau til þío. — Þá heimt- ar hann enga rentuu. „Hvað kemur Ratray þetta við?u „Æ, jeg er einatt að hugsa um Ratray! Jeg áttti við að þú skildir skrifa Elíjah Hesketh! En nú verð eg að fara, og læt eg þig vita, er eg þarf þin með“. * * * Nú er að segja frá Kenwood, að hann var kominn,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.