Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.12.1910, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.12.1910, Blaðsíða 6
XXIV, 57,-68. Þ.icbvl.is 231 Rvík, Margréti Jónsdóttur Rvík, Steinunni Jóns- dóttur Hafnarfirði, Helgu Jónsd. Hafnarfirði, Arnbjörgu Sigmundsdóttur Hafnarfirði, Guðlaugu Þórólfsdóttur Hafnarfirði, Theodóru Helgadóttur Keflavik, Ingibjörgu Jónsdóttur Keflavík, 50 kr. hverri. Hic. kaupmaður Bjarnason bér i brenum annast um útborgun styrksins. íslenzki botnvöroingurinn „Snorri Sturluson11 seldi nýskeð afla sinn í Englandi fyrir 397 ster- ingspund. Y „Askur“,"aukaskip frá Thore-félaginu kom hingað frá útlöndum 14. þ. m. „Knúd Skolover11 beitir skip, sem kom bing- að frá Englandi (Hull) 14. þ. m. Það var fermt‘‘kolum [til versdunar Björns Guðmundssonai'. íslenzki botnvörpungurinn „Mars“, skipherra Hjalti Jónsson, seldi nýskeð afla[[sinn á Eng- landi fyrir 652 sterlingspund, og kvað Jhann bafa fengið hærra verð fyrir fiskinn, en nokkru sinni fyr, enda hátíðarnar þar í nánd. Annar íslenzkur botnverpingur, „Jón forseti11. seldi nýskeð afla sinn í JEnglandi fyrir 371 sterlingspund. •þ I þessu nr. blaðs vors er þess getið, að íundizt hafi lik drengsins í Hafnarfirði, er týnd- ist á nýliðnu'sumri. Drengur þessi hét Stefán Kolbeinsson, og var hann jarðaður að Görðum|[á Alptanesi 13. þ. m. Útförin var mjög fjölmenn, og bar vott um almenna hluttekningu. Næstk. nýársdag kl. 108/4 f. h. verður hjá bæjarbryggjunni hér í bænum þreytt kappsund, Neytenflur egta KínaTiís-elexirsins írá Yaltteiar Petersen, Nyve] 16, Kanpmannahöín 0ru hér með látnir vita, fið útsölnvprð plf'xíryius or fra þessurn degi fœrt niöur [ | 2 kr. fyrir flöskuna. Jeg hefi, þrátt fyrir hÍDn afskaplega háa tol), fært verðið þannig niður, til þess að flýta sem unnt er, fyrir sölu elexírins, sro að birgðir mínar saldnst fljótar, en ella. Ed með því að Kina-lífs-elexirinn,' sakir hins háa tolls, getur eigi optar orðið búinn til á íslandi, þá getur lága verðið, 2 kr. fyrir flöskuna, að píds verid bÍDdandi, meðan birgðir eru til á íslandi. Kaupmannahöfn 15. sept. 1910. Valdemar Petersen. ForskriY selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. "b-reílt sort, blaa, bruD, gion og graa ægtefarvet fin- nld.s Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. (2,50 pr. Meter). Eller 3J/4 IVIti*. 13é> Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanÍ9tret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 I vt-- 50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Yareme ikke efter 0nske tagés de tilbage Aarhus Klædevæveri, Áarhus, DanmarK. og blýtur sá, er hlutskarpastur verður, nýárs- inu’ Snui sér tíl verzlunarmanns Sigurjóns Pét- bikar Grettiofélagsins að launum. urssonar yrir 30. þ. m. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í kappsund- .....—...l. 25 mælti Kenwood, og var hreimurÍDn í rðddinni svo sannfær- andi, að Roachley fór að hlæja. „En hver var maðuiinn, sem í vagninum var?“ mælti Kenwood, eptir aue'nabliks hlé. „Hoduid kynnist þér nógu snemma“, svaraði Roach- ley. „En það er engÍDD leyndardómur. — MaðurÍDn var Christopher Ratray! — En þarna kemur hanDj“ HaDn átti við það, að bifreið kom í þessari svipan- inni í fljúgandi ferð, og nam staðar rétt hjá þeim. Án þess að mæla orð frá munni, sté Roachley upp í han8, og ók burt, og hvarf brátt sýnum. Kenwood stóð einn eptir, alveg steinhissa. IY. Bowmar-fjölskyldan. Fyrir tuttuga og fimm árum, var þar óumgirt land- flæmi, sem Croxton-blómgarðurinn er nú. Hér og hvar sást bofi, eður bóndabýli, og fram með veginum, sem légu þar um, voru beggja megin limgirð- ingarnar, og villi-rósir, eem á vorin fylltu loptið með ilm skium. Blómgarður var og að vjsu til þá, er einnig nefnd- ist Croxtor.-blómgarðurinn, og lá umhverfis gamalt skraut- hýsi. En Craneboro var þá þorp í fjarsta, og rneira þar um búpening en manneekjur. Þessir tímar voru nú löngu liðnir, enda hafði Crane- 22 „Á jeg að fara þangað nú þegar?" „Þegar yður þóknast“. „Má jeg fara í kvö)d?“ „Jé!“ „Eru fyrirspurnir yðar þá engar aðrar?“, mælti Kenwood. „Nei“, svaraði Roachley, og mælti síðan við einn járnbrautarþjóninn: „Nemur járnbrautarlestin staðar, fyr en í Folkestone?“ „Nei! Það er hraðlest, sem fer beint þangað!" „Jæja! Vertu nú sæll, Kenwood!“ Hann beið ekki svars, en settist í eitt hornið í járnbrautarvagninum, og tók upp blað. Kenwood stóð kyrr udz eimreiðin var þotin af stað, og var hann bæði reiður og hissa, en hafði þó i raun og veru gaman af. Hann fór nú aptur til gistihússins, lét niður í koff- ortið sitt, og fór með járnbrautarlestinni, er lagði af stað kl. 6 og 57, frá norðurjárnbrautarstöðinni. Hann keypti nokkur dagblöð, en las ekkert þeirra, því að hann var einatt að hugsa um, hve Roachley hafði verið fátalaður, og um það, hve mikil hula nú virtist hvíla yfir öllu málinu. Honum fór að þykja það mjög leitt, að hann skyldi hafa gjörzt svo léttúðugur, að bendla sig við samsærið. Hann kom til Cranebroo kl. 11, og vistaði sig á járnbrautarhótellinu. Daginn eptir ætlaði hann sér að tínna Bowmar. Þegar hann hafði borðað kvöldverð, gekk hsnn út til að litasfc um, með því að hann faon það á sér, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.